Úrslit vetraleika 18 febrúar

Í gær fóru fram fyrstu vetraleikar Harðar í góðu veðri að Varmárbökkum. 

Þökkum við öllum þeim sem tóku þátt í mótinu sem og skipuleggjendum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Pollar í stafrófsröð:

Amelía Carmen, Andrea, Christofer Darri, Emilia Ósk Víðisdóttir, Hekla Lind Logadóttir, Jónas Ingi, Katla Líf Logadóttir, Krisín Arna, Kristjana Lind, Margrét, Sigurður Helgi.

Börn:

1. Aníta Eik – Lóðar frá Tóftum

2. Stefán Atli – Vöslungur frá Skarði

 Unglingar:

1. Magnús Þór Guðmundsson – Kvistur – 12 vetra

2. Benedikt Ólafsson – Biskup frá Ólafshaga – 6 vetra

3. Sara Bjarnadóttir – Gullbrá frá Hólabaki – 10 vetra

4. Kristrún Bender – Karen – 10 vetra

5. Birgitta Helgadóttir – Elding – 11 vetra

 

Ungmenni:

1. Hrafndís Katla Elíasdóttir – Klemma frá Koltursey

2. Linda Bjarnadóttir – Skeifa – 7 vetra

3. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir – Orka frá Varmalandi – 10 vetra

4. Ida Eklund – Gullbrák frá Dallandi

5. Elín Rönngren – Loðmundur frá Dallandi

6. Natalia Senski – Laufi – 11 vetra

 

Konur 2:

1. Hrafnhildur Jóhannesdóttir – Jökull frá Holfsstöðum – 12 vetra

2. Margrét Sveinbjörnsdóttir – Blíð frá Skíðbakka – 10 vetra

3. Agnes Ísleifsdóttir – Þjóðhátíð frá Hofi – 14 vetra

4. Margrét Dögg Halldórsdóttir – Blíða frá Mosfellsbæ – 16 vetra

5. Valla Jóna – Vaka frá Enni – 19 vetra

 

Karlar 2:

1. Ragnar Páll Aðalsteinsson – Grimmhildur frá Tumabrekku – 12 vetra

2. Kristmundur Anton Jónsson – Rispa frá Dýrfinnsstöðum

 

Konur 1:

1. Fredrika Fagelund – Stígandi – 7 vetra

2. Irís Hrund Grettisdóttir – Drífandi frá Búðardal – 16 vetra

3. Ólöf Guðmundsdóttir – Aría frá Hestasýn – 8 vetra

4. Ragnheiður Þorvaldsdóttir – Hrímnir frá Hvítárholti – 6 vetra

5. Berglind Inga Árnadóttir- Nútið frá Koltursey – 7 vetra

 

Karlar 1:

1. Alexander Hrafnkelsson, - Hrafn frá Hestasýn – 5 vetra

2. Vilhjálmur Þorgreímsson, - Sindri frá Oddakoti – 20 vetra

3. Kristinn Már Sveinsson, - Ósvör – 9 vetra

4. Hlynur Þórisson, - Framtíðarspá – 9 vetra

5. Sveinbjörn Sævar Ragnarsson, - Þruma – 14 vetra

 

Kveðja mótanefnd Harðar

Vetrarleikar laugardaginn 18. febrúar

Vetrarleikar laugardaginn 18. febrúar hefjast kl. 13.00

Skráning á milli kl. 11 og 12 í Reiðhöllinni. Mótið byrjar kl. 13 á pollum inn í reiðhöll, en aðrir flokkar verða úti á velli ef veður leyfir. Skráningagjald er 1,500 kr. en ekkert skráningagjald er hjá pollum og börnum. 
Flokkar:
• Pollar
• Börn
• Unglingar
• Ungmenni
• Konur 2
• Karlar 2
• Konur 1
• Karlar 1

Kveðja mótanefndin

Hey til sölu !!

HEY TIL SÖLU Á GÓÐU VERÐI

Útigangur 4000 kr

Meðalkraftmikið 5500 kr (örlítið rakara)

Kraftmikið 6500 kr (mjög þurrt og gott)

 

Áhugsamir hafa samband við Ásdísi í Síma 7723060 eða á emailið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ritarar óskast !!

Eru ekki einhverjir áhugasamir sem hafa áhuga à að rita á Bikarmótinu hjá okkur á morgun föstudag . Mótið byrjar kl 18.

Áhugasamir endilega sendið okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kveðja mótanefndin

Trek námskeið !!

Við hjá æskulýðsnefnd höfum fengið hana Súsönnu Sand reiðkennara til að endurtaka leikinn frá því í fyrra og bjóða uppá TREK helgi fyrir 12-21 árs Harðarfélaga.

Föstudaginn 10/02 frá 19-22, laugardag 11/02 frá 12-15 og opnir æfingartímar á sunnudag 12/02 frá 8-13. Kostnaður fyrir helgina eru aðeins 2.000kr fyrir hvern hest og knapa og greiðist í gegnum sportfeng.

Hlökkum til að sjá sem flesta á föstudagskvöldinu þegar Súsanna fer yfir reglur og skipulag TREk helgarinnar

Skráning er á http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

Kveðja æskulýðsnefnd Harðar

Bikarmót Harðar - fjórgangur

Skráning rennur út á miðnætti 9.2.2017

Bikarmót Harðar

Föstudaginn 10 febrúar verður fyrsta Bikarmót af þrem haldið í reiðhöll Harðar og er það fjórgangur.

Keppt verður í V2 og V5.

Skráning fer fram í gegnum sportfeng og er skráningargjaldið 3.000 krónur

Mótið hefst kl 18:00 og er opið öllum þeim sem eru skráðir í hestamannafélag.

Skráning telst ekki gild fyrr en hún hefur verið greidd að fullu.

Skráning er hér: http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

 

Kveðja

Mótanefnd Harðar.

 

Félag tamningamanna auglýsir !!

Skyldumæting fyrir þá sem hafa áhuga á reiðmennsku:)
Fyrirlestur um líkamsbeitingu knapans með Heiðrúnu Halldórsdóttur pílates dressage instructur. 

Hún sérhæfður kennari í líkamsbeitingu knapans til að ná betri árangri í reiðmennsku og að hafa áhrif á betri líkamsbeitingu hestsins.

 verður Harðarbóli Mosfellsbæ fimmtud 2 feb. kl 19.30 

Takið kvöldið frá:) 
Aðgangseyrir kr 1000,-

Kv. stjórn FT

Mót vetrarins hjá Herði

Áætu félagar !!

Hér að neðan má sjá þau mót sem verða í vetur hjá okkur Harðarmönnum

10.febrúar Bikarmót/kvöldmót í reiðhöllinni - fjórgangur

18.febrúar Vetrarleikar úti á hringvelli - pollar verða í reiðhöllinni

24.febrúar Bikarmót/kvöldmót í reiðhöllinni - fimmgangur

11.mars Árshátíðarmót úti á hringvelli - pollar verða í reiðhöllinni

17.mars Bikarmót / kvöldmót í reiðhöllinni - tölt

8.april Vetrarleikar úti á hringvelli - pollar verða í reiðhöllinni

 

Kveðja mótanefndin

Félag tamningamanna og hestamannafélagið Hörður auglýsir !!

Skyldumæting fyrir þá sem hafa áhuga á reiðmennsku:)
Fyrirlestur um líkamsbeitingu knapans með Heiðrúnu Halldórsdóttur pílates dressage instructur. 

Hún sérhæfður kennari í líkamsbeitingu knapans til að ná betri árangri í reiðmennsku og að hafa áhrif á betri líkamsbeitingu hestsins.

 verður Harðarbóli Mosfellsbæ fimmtud 2 feb. kl 19.30 

Takið kvöldið frá:) 
Aðgangseyrir kr 1000,-

Kv. stjórn FT og fræðslunefnd Harðar

Allir verlkomnir