Úrslit vetraleika 18 febrúar
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Sunnudagur, febrúar 19 2017 09:41
- Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Í gær fóru fram fyrstu vetraleikar Harðar í góðu veðri að Varmárbökkum.
Þökkum við öllum þeim sem tóku þátt í mótinu sem og skipuleggjendum.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Pollar í stafrófsröð:
Amelía Carmen, Andrea, Christofer Darri, Emilia Ósk Víðisdóttir, Hekla Lind Logadóttir, Jónas Ingi, Katla Líf Logadóttir, Krisín Arna, Kristjana Lind, Margrét, Sigurður Helgi.
Börn:
1. Aníta Eik – Lóðar frá Tóftum
2. Stefán Atli – Vöslungur frá Skarði
Unglingar:
1. Magnús Þór Guðmundsson – Kvistur – 12 vetra
2. Benedikt Ólafsson – Biskup frá Ólafshaga – 6 vetra
3. Sara Bjarnadóttir – Gullbrá frá Hólabaki – 10 vetra
4. Kristrún Bender – Karen – 10 vetra
5. Birgitta Helgadóttir – Elding – 11 vetra
Ungmenni:
1. Hrafndís Katla Elíasdóttir – Klemma frá Koltursey
2. Linda Bjarnadóttir – Skeifa – 7 vetra
3. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir – Orka frá Varmalandi – 10 vetra
4. Ida Eklund – Gullbrák frá Dallandi
5. Elín Rönngren – Loðmundur frá Dallandi
6. Natalia Senski – Laufi – 11 vetra
Konur 2:
1. Hrafnhildur Jóhannesdóttir – Jökull frá Holfsstöðum – 12 vetra
2. Margrét Sveinbjörnsdóttir – Blíð frá Skíðbakka – 10 vetra
3. Agnes Ísleifsdóttir – Þjóðhátíð frá Hofi – 14 vetra
4. Margrét Dögg Halldórsdóttir – Blíða frá Mosfellsbæ – 16 vetra
5. Valla Jóna – Vaka frá Enni – 19 vetra
Karlar 2:
1. Ragnar Páll Aðalsteinsson – Grimmhildur frá Tumabrekku – 12 vetra
2. Kristmundur Anton Jónsson – Rispa frá Dýrfinnsstöðum
Konur 1:
1. Fredrika Fagelund – Stígandi – 7 vetra
2. Irís Hrund Grettisdóttir – Drífandi frá Búðardal – 16 vetra
3. Ólöf Guðmundsdóttir – Aría frá Hestasýn – 8 vetra
4. Ragnheiður Þorvaldsdóttir – Hrímnir frá Hvítárholti – 6 vetra
5. Berglind Inga Árnadóttir- Nútið frá Koltursey – 7 vetra
Karlar 1:
1. Alexander Hrafnkelsson, - Hrafn frá Hestasýn – 5 vetra
2. Vilhjálmur Þorgreímsson, - Sindri frá Oddakoti – 20 vetra
3. Kristinn Már Sveinsson, - Ósvör – 9 vetra
4. Hlynur Þórisson, - Framtíðarspá – 9 vetra
5. Sveinbjörn Sævar Ragnarsson, - Þruma – 14 vetra
Kveðja mótanefnd Harðar