Vorið er komið

Vorið er komið...

...og grundirnar gróa segir í kvæðinu góðkunna og á það svo sannarlega við um í dag því eins og öllum hestamönnum mun ljóst vera hefur grassprettan veriðmeðeindæmum lífleg í vor. 

Af þesssu tilefni hefur verið ákveðið að leyfa félögum sem hafa beitarhólf á leigu að sleppa hrossum í þau á morgun laugardaginn 3. Júní. Á það skal þó bent að grasspretta er nokkuð mismunandi milli hólfa og í sumum þeirra minna sprottið og mönnum bent á að gæta hófs í beit þar sem það á við. Ef hólfin eru lítið sprottin er beitin fljót að klárast sé of mörgum hrossum sleppt of snemma. Þetta þarf hver og einn að vega og meta.

Þá skal minnt á að gæta þarf að því að girðingarnar séu í góðu lagi og haldi hrossunum tryggilega inni því handsömunargjald á lausum hrossum er í dag himinhátt, krónur 28.000 á hest. Og því til mikils að vinna að halda hrossunum réttu megin vírsins.

Gengið verður frá frekari úthlutun hólfa til þeirra sem sóttu um en ekki hafa fengið úthlutað til þessa. Vonast er til þess að hægt verði að úthluta flestum þeirra sem sóttu um eitthvert hólf.

Þeir sem eiga eftir að sækja áburð verða að gera það nú um helgina því hætt verður að afhenda áburð á eftir þriðjudaginn 6. júní.

Beitarnefnd  

Ráslisti gæðingamóts Harðar uppfærður

Ráslisti uppfærður
A flokkur

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur
1 1 V Dimmalimm frá Neðra-Seli Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Brúnn/milli- skjótt
2 2 V Óskar Þór frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir Brúnn/milli- einlitt
3 3 V Glúmur frá Dallandi Halldór Guðjónsson Rauður/milli- einlitt
4 4 V Týpa frá Vorsabæ II Benedikt Ólafsson Jarpur/milli- einlitt
5 5 H Kvika frá Grenjum Hrafnhildur Jóhannesdóttir Grár/brúnn einlitt
6 6 V Tenór frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir Moldóttur/ljós- einlitt
7 7 V Klemma frá Koltursey Elías Þórhallsson Rauður/milli- blesótt
8 8 V Greipur frá Syðri-Völlum Rakel Ösp Gylfadóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt
9 9 V Óðinn frá Hvítárholti Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
10 10 V Glæsir frá Víðidal Adolf Snæbjörnsson Jarpur/korg- einlitt
11 11 V Frá frá Flagbjarnarholti Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Brúnn/milli- einlitt
12 12 V Hyllir frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir Jarpur/milli- einlitt
13 13 V Mökkur frá Heysholti Viktoría Von Ragnarsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt

Unghross
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Elías Þórhallsson Kurr frá Koltursey Brúnn/milli- einlitt
2 1 V Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Tinna frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt
3 1 V Elías Þórhallsson Orka frá Miðey Brúnn/milli- einlitt
4 1 V Erna Jökulsdóttir París frá Lækjarbakka rauð einlitt
5 1 V Guðrún Hreiðardóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós brúnn

B flokkur

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur
1 1 V Tinni frá Laugabóli Guðlaugur Pálsson Brúnn/milli- stjarna,nös ...
2 2 V Ymur frá Reynisvatni Sólon Morthens Jarpur/milli- einlitt
3 3 H Skíma frá Krossum 1 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Vindóttur/mó stjörnótt
4 4 V Krumma frá Skör Súsanna Sand Ólafsdóttir Brúnn/milli- einlitt
5 5 V Sproti frá Gili Kjartan Ólafsson Brúnn/dökk/sv. einlitt
6 6 V Dýri frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson Rauður/milli- einlitt
7 7 V Hrafnagaldur frá Hvítárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir Brúnn/milli- einlitt
8 8 V Aría frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir Grár/moldótt einlitt
9 9 V Megas frá Oddhóli Brynhildur Þorkelsdóttir Brúnn/milli- einlitt
10 10 V Dalmann frá Dallandi Jessica Elisabeth Westlund Rauður/milli- einlitt
11 11 V Gestur frá Útnyrðingsstöðum Vilhjálmur Þorgrímsson Grár/óþekktur einlitt
12 12 V Sinfónía frá Krossum 1 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Rauður/milli- slettuskjót...
13 13 V Rún frá Naustanesi Sólon Morthens Rauður/milli- blesótt

Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 H Aníta Eik Kjartansdóttir Sprengja frá Breiðabólsstað Grár/brúnn einlitt
2 2 V Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli- einlitt
Skeið 100m (flugskeið)

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Fura frá Dæli Rauður/milli- stjörnótt
2 2 V Sara Bjarnadóttir Dimmalimm frá Kílhrauni Bleikur/álóttur einlitt
3 3 V Sonja Noack Tvistur frá Skarði Jarpur/dökk- einlitt
4 4 V Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli Brúnn/milli- einlitt
5 5 V Kristrún Ragnhildur Bender Karen frá Árgerði Jarpur/rauð- einlitt
Tölt T3
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Kristján Nikulásson Þruma Anastasía frá Meðalfelli Brúnn/milli- nösótt
2 1 V Sigurður Sigurðarson Ferill frá Búðarhóli Bleikur/álóttur einlitt
3 2 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Orka frá Varmalandi Brúnn/milli- einlitt
4 2 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Eva frá Mosfellsbæ Móálóttur,mósóttur/milli-...
5 3 V Jón Atli Kjartansson Sóldís frá Dunki Rauður/milli- blesótt
6 4 H Kjartan Ólafsson Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv. einlitt
7 5 V Kristján Nikulásson Rán frá Hólum Grár/brúnn einlitt
8 5 V Vilhjálmur Þorgrímsson Gestur frá Útnyrðingsstöðum Grár/óþekktur einlitt
9 6 V Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu Rauður/milli- einlitt
Tölt T3
17 ára og yngri
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Akkur frá Akranesi Jarpur/milli- einlitt
2 1 V Helga Stefánsdóttir Blika frá Syðra-Kolugili Bleikur/ál/kol. einlitt
3 2 H Íris Birna Gauksdóttir Sól frá Ármóti Rauður/milli- einlitt
4 2 H Sara Bjarnadóttir Gullbrá frá Hólabaki Rauður/dökk/dr. stjörnótt
5 3 H Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp- einlitt g...
6 3 H Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi jarpur
7 4 V Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli- einlitt
8 4 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Lipurtá frá Skarði Brúnn/milli- einlitt

Unglingaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Thelma Rut Davíðsdóttir Fálknir frá Ásmundarstöðum Rauður/milli- einlitt glófext
2 2 V Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk- einlitt
3 3 V Agnes Sjöfn Reynisdóttir Náma frá Grenstanga Grár/óþekktur einlitt
4 4 V Melkorka Gunnarsdóttir Þruma frá Akureyri Grár/brúnn skjótt
5 5 H Íris Birna Gauksdóttir Sól frá Ármóti Rauður/milli- einlitt
6 6 H Sara Bjarnadóttir Gullbrá frá Hólabaki Rauður/dökk/dr. stjörnótt
7 7 H Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp- einlitt g...
8 8 H Viktoría Von Ragnarsdóttir Lipurtá frá Skarði Brúnn/milli- einlitt
9 9 V Magnús Þór Guðmundsson Kvistur frá Skálmholti Brúnn/milli- einlitt
10 10 V Rakel Ösp Gylfadóttir Gjafar frá Norður-Götum Jarpur/rauð- einlitt
11 11 V Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti Rauður/milli- einlitt
12 12 V Helga Stefánsdóttir Hákon frá Dallandi Rauður/milli- skjótt
13 13 V Agnes Sjöfn Reynisdóttir Reginn frá Reynisvatni Grár/brúnn einlitt
14 14 V Melkorka Gunnarsdóttir Hreimur frá Reynisvatni Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
15 15 V Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi jarpur

Ungmennaflokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 2 H Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu rauður - einlitt
2 3 H Erna Jökulsdóttir Nunna frá Bjarnarhöfn Rauður/milli- blesótt glófext
3 4 V Páll Jökull Þorsteinsson Sproti frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó- skjótt
4 5 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Eva frá MosfellsbæMóálóttur,mósóttur.
5 6 V Hrafndís Katla Elíasdóttir Fortíð frá Koltursey Brúnn/milli- einlitt
6 7 H Lara Alexie Ragnarsdóttir Valdemar frá Marteinstungu Brúnn/milli- einlitt

Dagskrá gæðingamóts Harðar 2017

Gæðingamót Harðar 2017

Hér að neðan má finna dagskrá gæðingakeppni Harðar sem haldið verður að Varmábökkum í Mosfellsbæ laugardaginn 3 júní.

Laugardagur:
09:00                  
Tölt T3 17 ára og yngri
Tölt T3 opinn flokkur
9:40
 Ungmennaflokkur
10:30
B flokkur
Barnaflokkur (1 keppandi)

12:00 matarhlé

12:45:pollar
13:00 Unghross (úrslit )
13:20 A flokkur
14:45 Unglingar / barnaflokkur (1 keppandi)

16:00 kaffihlé

16:30
Úrslit T3 tölt 17 ára og yngri
Úrslit T3 opinn flokkur
100m skeið
18:10
Úrslit ungmennaflokkur
Úrslit unglingaflokkur

19:00 Matarhlé

19:30
Úrslit B flokkur áhugamenn
Úrslit B flokkur opinn
Úrslit A flokkur áhugamenn
Úrslit A flokkur opinn

Gæðingamót Harðar 2017

Gæðingamót Harðar fer fram dagana 3.júní – 4.júní 2017. 

Skráning hefst laugardaginn 27.maí og lýkur miðvikudaginn  31.maí á miðnætti

Skráningargjald í gæðingakeppnina er kr 4500 en fyrir börn og unglinga kr 3000. 
Skráningargjald fyrir tölt T3 opin flokk er 4500, tölt 17 ára og yngri 3500 og 100m skeið kr 3.500.

Skráning fer fram á Sportfeng. http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Athugið: Skráning fer ekki í gegn fyrr en skráningargjald hefur verið greitt! Boðir verður upp á eftirfarandi flokka:

A-flokk gæðinga
A-flokk gæðinga áhugamenn (skrá sig undir A flokk og senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að tilkynna að keppt sé í áhugamenn/konur)
B-flokk gæðinga
B- flokk gæðinga áhugamenn (skrá sig undir A flokk og senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að tilkynna að keppt sé í áhugamenn/konur)
Ungmenni
Unglingar
Börn
Tölt T3 opin flokkur
Tölt T3 17 ára og yngri
Skeið 100m
Pollar teymdir og pollar ríða einir –skrá undir annað /pollar senda  á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. pollar ríða einir eða pollar teymdir.

Unghrossakeppni - skráning fer fram á sprotfeng undir: annað

Mótanefnd áskilur sér þann rétt að fella niður flokka ef ekki næst næg þátttaka.

Kveðja mótanefnd Harðar

Viðburðir helgarinnar

Viðburðir helgarinnar !!!

LAUGARDAGURINN 27 MAí NÁTTURUREIÐ , FARIÐ ÚR NAFLANUM KL 14:30

 

SUNNUDAGURINN 28 MAÍ KIRKJUREIÐ, FARIÐ ÚR NAFLANUM KL 13:00, KAFFI OG KÖKUR Í REIÐHÖLL ÞEGAR KOMIÐ ER TIL BAKA

 

KVEÐJA HÖRÐUR

Íþrótttamót Harðar 2017 ráslisti uppfærður

Ráslisti uppfærður 19.5, kl 22:52

Fimmgangur F2
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Gloría frá Krossum 1 Jarpur/dökk- einlitt 7 Hörður
2 1 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti Brúnn/milli- einlitt 11 Hörður
3 2 V Ólafur Ásgeirsson Dan frá Hofi Brúnn/milli- einlitt 11 Sörli
4 2 V Nína María Hauksdóttir Talía frá Votmúla 2 Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Sprettur
5 3 H Fanney Guðrún Valsdóttir Kandís frá Litlalandi Rauður/milli- skjótt hrin... 8 Logi
6 3 H Randi Holaker Þytur frá Skáney Rauður/milli- einlitt 12 Faxi
7 4 V Hrefna María Ómarsdóttir Hrafna frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur
8 4 V Leó Hauksson Fjöður frá Fákshólum Brúnn/milli- stjörnótt 8 Hörður
9 5 V Alexander Hrafnkelsson Vinur frá Laugabóli Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður
10 5 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Hyllir frá Hvítárholti Jarpur/milli- einlitt 16 Hörður
11 6 V Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Dimmalimm frá Neðra-Seli Brúnn/milli- skjótt 10 Hörður
12 6 V Játvarður Jökull Ingvarsson Sóldögg frá Brúnum Leirljós/Hvítur/milli- bl... 8 Hörður
13 7 V Jessica Elisabeth Westlund Loðmundur frá Dallandi Brúnn/milli- einlitt 7 Hörður
14 7 V Adolf Snæbjörnsson Klókur frá Dallandi Rauður/milli- einlitt 11 Sörli
15 8 V Elías Þórhallsson Klemma frá Koltursey Rauður/milli- blesótt 8 Hörður
16 8 V Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal Grár/brúnn einlitt 12 Hörður
17 9 V Katla Gísladóttir Vörður frá Miðási Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Sprettur
18 9 V Ólöf Guðmundsdóttir Tenór frá Hestasýn Moldóttur/ljós- einlitt 10 Hörður
19 10 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Ótta frá Sælukoti Jarpur/dökk- einlitt 10 Hörður
20 10 V Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli- einlitt 7 Sprettur
21 11 H Hrefna María Ómarsdóttir Hljómar frá Álfhólum Rauður/dökk/dr. einlitt 8 Fákur
22 11 H Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Skíma frá Krossum 1 Vindóttur/mó stjörnótt 8 Hörður

Fimmgangur F2
Opinn flokkur - 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Guðni Halldórsson Skeggi frá Munaðarnesi
2 1 V Rúna Helgadóttir Fjóla frá Brú
3 2 H Kristinn Már Sveinsson Silfurperla frá Lækjarbakka
4 2 H Kolbrún Þórólfsdóttir Spes frá Hjaltastöðum
5 2 H Sigurbjörn J Þórmundsson Askur frá Akranesi
6 3 V Sigurlaug Anna Auðunsd. Sleipnir frá Melabergi
7 3 V Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Ópal frá Lækjarbakka
Fimmgangur F2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Brynja Kristinsdóttir Flosi frá Búlandi
2 1 V Sigurður Baldur Ríkharðsson Sölvi frá Tjarnarlandi
3 2 V Helga Stefánsdóttir Völsungur frá Skarði
4 2 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óðinn frá Hvítárholti
5 3 V Benedikt Ólafsson Týpa frá Vorsabæ II
6 3 V Rakel Ösp Gylfadóttir Greipur frá Syðri-Völlum
7 4 V Brynja Kristinsdóttir Gull-Inga frá Lækjarbakka
8 4 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Mökkur frá Heysholti
Fjórgangur V2
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Haukur Bjarnason Ísar frá Skáney
2 1 H Rakel Sigurhansdóttir Saga frá Brúsastöðum
3 2 V Jón Ó Guðmundsson Fleygur frá Garðakoti
4 2 V Fredrica Fagerlund Stígandi frá Efra-Núpi
5 3 V Elías Þórhallsson Barónessa frá Ekru
6 3 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Krumma frá Skör
7 4 V Berglind Inga Árnadóttir Eva frá Miðey
8 4 V Ragnheiður Þorvaldsdóttir Hrímnir frá Hvítárholti
9 5 V Ólöf Guðmundsdóttir Yrsa frá Hestasýn
10 5 V Adolf Snæbjörnsson Dýri frá Dallandi
11 6 V Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Sinfónía frá Krossum 1
12 6 V Alexander Hrafnkelsson Hrafn frá Hestasýn
13 7 V Saga Steinþórsdóttir Myrkva frá Álfhólum
14 7 V Sara Rut Heimisdóttir Brák frá Stóra-Vatnsskarði
15 8 H Lárus Sindri Lárusson Bragur frá Steinnesi
16 8 H Fredrica Fagerlund Freyja frá Marteinstungu
17 9 V Jessica Elisabeth Westlund Tekla frá Dallandi
18 9 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Fjölnir frá Gamla-Hrauni
19 10 V Ragnheiður Þorvaldsdóttir Órnir frá Gamla-Hrauni
20 10 V Nína María Hauksdóttir Mýra frá Skyggni
Fjórgangur V2
Opinn flokkur - 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Kjartan Ólafsson Sproti frá Gili
2 1 V Rúna Helgadóttir Freyja frá Brú
3 2 H Kristinn Karl Garðarsson Beitir frá Gunnarsstöðum
4 2 H Lilja Dís Kristjánsdóttir Strákur frá Lágafelli
5 3 V Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli
6 3 V Ingvar Ingvarsson Trausti frá Glæsibæ
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Máni Hilmarsson Neisti frá Grindavík
2 1 H Konráð Valur Sveinsson Stefnir frá Þjóðólfshaga 1
3 2 H Erna Jökulsdóttir Nunna frá Bjarnarhöfn
4 2 H Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Eva frá Mosfellsbæ
5 2 H Hrafnhildur Björk Eggertsdótti Svalur frá Marbæli
6 3 V Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Fluga frá Flugumýrarhvammi
7 3 V Lara Alexie Ragnarsdóttir Valdemar frá Marteinstungu
8 3 V Hrafndís Katla Elíasdóttir Stingur frá Koltursey
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Sannija Brunovska Glaumur frá Reykjavík
2 1 H Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Kvistur frá Strandarhöfði
3 2 V Klara Penalver Davíðsdóttir Sváfnir frá Miðsitju
4 2 V Bergey Gunnarsdóttir Gimli frá Lágmúla
5 3 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Tónn frá Móeiðarhvoli
6 3 V Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal Gestur frá Útnyrðingsstöðum
7 4 H Sölvi Karl Einarsson Sýnir frá Efri-Hömrum
8 4 H Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti
9 5 V Sigríður Breiðfj. Róbertsdótti Stormur frá Víðistöðum
10 5 V Dagur Ingi Axelsson Fjörnir frá Reykjavík
11 6 V Bryndís Begga Þormarsdóttir Prins frá Síðu
12 6 V Rakel Ösp Gylfadóttir Gjafar frá Norður-Götum
13 7 V Melkorka Gunnarsdóttir Rún frá Naustanesi
14 7 V Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1
15 7 V Arndís Ólafsdóttir Álfadís frá Magnússkógum
16 8 H Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga
17 8 H Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Mökkur frá Álfhólum
Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Haukur Ingi Hauksson Mirra frá Laugarbökkum
2 1 V Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum
3 2 H Anika Hrund Ómarsdóttir Nn frá Álfhólum
4 2 H Selma Leifsdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum
5 3 V Guðný Dís Jónsdóttir Glufa frá Grafarkoti
6 3 V Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi
7 4 V Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi
8 4 V Sveinn Sölvi Petersen Ás frá Tjarnarlandi
9 4 V Haukur Ingi Hauksson Barði frá Laugarbökkum
Gæðingaskeið
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Alexander Hrafnkelsson Fiðla frá Káragerði
2 2 V Arnar Heimir Lárusson Kormákur frá Þykkvabæ I
3 3 V Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Fura frá Dæli
4 4 V Nína María Hauksdóttir Talía frá Votmúla 2
5 5 V Adolf Snæbjörnsson Klókur frá Dallandi
6 6 V Elías Þórhallsson Klemma frá Koltursey
7 7 V Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal
8 8 V Sonja Noack Tvistur frá Skarði
9 v Arna Ýr Guðnadóttir
9 10 V Alexander Hrafnkelsson Salka frá Hestasýn
Gæðingaskeið
Opinn flokkur - 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli
2 2 V Sóley Þórsdóttir Gýmir frá Ármóti
3 3 V Sigurlaug Anna Auðunsd. Sleipnir frá Melabergi
4 4 V Sigurbjörn J Þórmundsson Askur frá Akranesi
Gæðingaskeið
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Íris Birna Gauksdóttir Súla frá Kirkjuferjuhjáleigu
2 2 V Melkorka Gunnarsdóttir Naha frá Áskoti
3 3 V Hákon Dan Ólafsson Spurning frá Vakurstöðum
4 4 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Hlökk frá Steinnesi
5 5 V Sigurður Baldur Ríkharðsson Sölvi frá Tjarnarlandi
6 6 V Helga Stefánsdóttir Völsungur frá Skarði
7 7 V Dagur Ingi Axelsson List frá Svalbarða
8 8 V Sara Bjarnadóttir Dimmalimm frá Kílhrauni
Skeið 100m (flugskeið)

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Sonja Noack Tvistur frá Skarði
2 2 V Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli
3 3 V Sara Bjarnadóttir Dimmalimm frá Kílhrauni
4 4 V Alexander Hrafnkelsson Salka frá Hestasýn
Tölt T2
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Dagur Ingi Axelsson Fjörnir frá Reykjavík
2 1 V Saga Steinþórsdóttir Myrkva frá Álfhólum
3 1 V Rúna Helgadóttir Fjóla frá Brú
4 2 H Hulda Kolbeinsdóttir Nemi frá Grafarkoti
5 3 V Játvarður Jökull Ingvarsson Sóldögg frá Brúnum
6 3 V Sóley Þórsdóttir Krákur frá Skjálg
Tölt T2
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Hulda Katrín Eiríksdóttir Sæþór frá Forsæti
2 1 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Mökkur frá Heysholti
3 2 H Bergey Gunnarsdóttir Larfur frá Dýrfinnustöðum
4 2 H Haukur Ingi Hauksson Töfri frá Þúfu í Landeyjum
5 3 H Aníta Eik Kjartansdóttir Sprengja frá Breiðabólsstað
6 3 H Rakel Ösp Gylfadóttir Gjafar frá Norður-Götum
Tölt T3
Tölt T3
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Fredrica Fagerlund Tindur frá Efri-Þverá Rauður/milli- einlitt 7 Hörður
2 1 V Ingi Guðmundsson Sævar frá Ytri-Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Sprettur
3 2 H Ragnheiður Þorvaldsdóttir Órnir frá Gamla-Hrauni Brúnn/milli- einlitt 9 Hörður
4 2 H Arnar Heimir Lárusson Vökull frá Hólabrekku Brúnn/milli- einlitt 13 Sprettur
5 3 H Elías Þórhallsson Barónessa frá Ekru Rauður/milli- einlitt 9 Hörður
6 3 H Sævar Haraldsson Tígulás frá Marteinstungu Rauður/milli- tvístjörnótt 12 Fákur
7 4 V Eysteinn Leifsson Tvistur frá Haukholtum Rauður/milli- tvístjörnótt 7 Hörður
8 5 V Ríkharður Flemming Jensen Freyja frá Traðarlandi Jarpur/milli- einlitt 10 Sprettur
9 5 V Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli- einlitt 11 Sprettur
10 6 V Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Skíma frá Krossum 1 Vindóttur/mó stjörnótt 8 Hörður
11 6 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Orka frá Varmalandi Brúnn/milli- einlitt 10 Hörður
12 7 H Rakel Sigurhansdóttir Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt 6 Fákur
13 7 H Ragnheiður Þorvaldsdóttir Hrímnir frá Hvítárholti Grár/brúnn einlitt 6 Hörður
14 8 H Hrefna María Ómarsdóttir Eva frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Fákur
15 8 H Hlynur Þórisson Framtíðarspá frá Ólafsbergi Bleikur/fífil- stjörnótt 10 Hörður
16 9 H Adolf Snæbjörnsson Dýri frá Dallandi Rauður/milli- einlitt 10 Sörli
17 9 V Ólafur Ásgeirsson Dalur frá Ytra-Skörðugili Rauður/milli- tvístjörnótt 10 Sörli
18 10 V Berglind Inga Árnadóttir Eva frá Miðey Vindóttur/mó einlitt 9 Hörður

Tölt T3
Opinn flokkur - 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Valdimar Ómarsson Þoka frá Reykjavík
2 1 H Rúna Helgadóttir Freyja frá Brú
3 2 H Kjartan Ólafsson Sproti frá Gili
4 2 H Ingvar Ingvarsson Sigurey frá Flekkudal
5 2 H Sveinbjörn Sævar Ragnarsson Þruma frá Akureyri
6 3 V Kolbrún Þórólfsdóttir Spes frá Hjaltastöðum
7 3 V Sverrir Einarsson Mábil frá Votmúla 2
8 4 V Kristinn Karl Garðarsson Beitir frá Gunnarsstöðum
9 4 V Valdimar Ómarsson Dögun frá Haga
10 4 V Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum
11 5 H Björk Guðbjörnsdóttir Álfadís frá Magnússkógum
12 5 H Ingvar Ingvarsson Trausti frá Glæsibæ
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Eva frá Mosfellsbæ
2 1 V Hrafndís Katla Elíasdóttir Fortíð frá Koltursey
3 2 H Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Fluga frá Flugumýrarhvammi
4 2 H Linda Bjarnadóttir Skeifa frá Hraðastöðum 3
5 3 V Hrafndís Katla Elíasdóttir Stingur frá Koltursey
6 3 V Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu
7 3 V Húni Hilmarsson Ómur frá Litla-Laxholti
Tölt T3
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú
2 1 H Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1
3 2 V Thelma Rut Davíðsdóttir Hrafn frá Ósi
4 2 V Birgitta Sól Helgadóttir Elding frá Stóru-Ásgeirsá
5 3 H Klara Penalver Davíðsdóttir Sváfnir frá Miðsitju
6 3 H Sara Bjarnadóttir Gullbrá frá Hólabaki
7 4 V Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga
8 4 V Sölvi Karl Einarsson Sýnir frá Efri-Hömrum
9 4 V Bryndís Begga Þormarsdóttir Prins frá Síðu
10 5 H Hákon Dan Ólafsson Gormur frá Garðakoti
11 5 H Bergey Gunnarsdóttir Gimli frá Lágmúla
12 5 H Melkorka Gunnarsdóttir Rún frá Naustanesi
Tölt T3
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi
2 1 H Sveinn Sölvi Petersen Ás frá Tjarnarlandi
3 2 H Selma Leifsdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum
4 2 H Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi
5 2 H Haukur Ingi Hauksson Mirra frá Laugarbökkum
6 3 V Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum
7 3 V Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi
Tölt T7
Opinn flokkur - 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli
2 1 V Hrafnhildur Björk Eggertsdótti Svalur frá Marbæli
3 1 V Hulda Katrín Eiríksdóttir Glanni frá Fornusöndum
4 2 V Erna Jökulsdóttir Nunna frá Bjarnarhöfn
5 2 V Kristmundur Anton Jónasson Hringja frá Dýrfinnustöðum
Tölt T7
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Kvistur frá Strandarhöfði
2 2 V Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal Gestur frá Útnyrðingsstöðum
3 2 V Anika Hrund Ómarsdóttir Nn frá Álfhólum
4 2 V Arndís Ólafsdóttir Þrá frá Lindarholti

Harðar karlar og konur ath!

Harðar karlar og konur ath!
Í kvöld verður farið í reiðtúr og haldið verður sameiginlegt grill í reiðhöll eftir reiðtúrana,
Karlar leggja á stað frá Gýmishúsinu kl 18:30 og konur fara í sína Langbrókarrreið frá naflanum kl 18:30

Grillaðir verða hamborgarar í reiðhöll á eftir og mun það kosta 1500 kr. Verður posi á staðnum.
Hlökkum til að sjá sem flesta og skemmtum okkur vel saman.

Íþróttamót Harðar 19-21 maí 2017

Íþróttamót Harðar 19-21 maí 2017
Dagskrá
Hér kemur dagskrá íþróttamóts Harðar sem haldið verður dagana 19-21 maí næstkomandi. Ráslistar koma inn í kvöld.
 
Föstudagur
18:00 Gæðingaskeið
Ungmenni
2 flokkur
1 flokkur
100m skeið
Laugardagur
8:30 Fjórgangur
2 flokkur
1 flokkur
Ungmenni
Unglingar
Börn
12: 00 Hádegshlé
13: 00 Fimmgangur
1 flokkur
Ungmennaflokkur
2 flokkur
 
16: 00 Kaffihlé
16:30
Tölt T7
Unglingaflokkur
2 flokkur
T4 slaktaumatölt
1 flokkur
Ungmennaflokkur
Tölt T3
Ungmenni
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
2 flokkur
1 flokkur
 
19:00 grill
 
Sunnudagur / úrslit
9:00
Fjórgangur
2 flokkur
1 flokkur
Ungmenni
Unglingar
Börn
Tölt T7
Unglingaflokkur
2 flokkur
Matur
 
T4 slaktaumatölt
Ungmenni
1 flokkur
Fimmgangur
1 flokkur
Ungmennaflokkur
2 flokkur
 
Tölt T3
Ungmenni
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
2 flokkur
1 flokkur
 
Kveðja mótanefnd Harðar

 

 

Niðurstöður Íþróttamóts Harðar

Íþróttamót Harðar var haldið í frábæru veðri um síðustu helgi. Viljum við í mótanefnd þakka öllum þeim frábæru sjálfboðaliðum fyrir þeirra störf. Á þeirra væri ekki hægt að halda slíkan viðburð.

Hér að neðan má sjá heildarniðurstöður mótsins.

100m skeið
1 Sonja Noack Tvistur Skarði 8,24
2 Kjartan Ólafsson Vörður Laugarbóli 8,53
3 Sara Bjarnadóttir Dimmalimm Hestasýn 9,38

 IS2017HOR102 - Íþróttamót Harðar 2017
 Mótshaldari: Hörður
 Dagsetning: 19.5.2017 - 21.5.2017
 
TöLT T2
Opinn flokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Hulda Kolbeinsdóttir    Nemi frá Grafarkoti  6,67 
2  Játvarður Jökull Ingvarsson    Sóldögg frá Brúnum  6,50 
3  Saga Steinþórsdóttir    Myrkva frá Álfhólum  6,38 
4  Sóley Þórsdóttir    Krákur frá Skjálg  6,08 
5  Rúna Helgadóttir    Fjóla frá Brú  5,83 
Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Haukur Ingi Hauksson    Töfri frá Þúfu í Landeyjum  6,17 
2  Aníta Eik Kjartansdóttir    Sprengja frá Breiðabólsstað  5,92 
3  Hulda Katrín Eiríksdóttir    Sæþór frá Forsæti  5,54 
4  Viktoría Von Ragnarsdóttir    Mökkur frá Heysholti  5,13 
5  Rakel Ösp Gylfadóttir    Gjafar frá Norður-Götum  5,08 
TöLT T3
Opinn flokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Elías Þórhallsson    Barónessa frá Ekru  6,94 
2  Fredrica Fagerlund    Tindur frá Efri-Þverá  6,89 
3  Ríkharður Flemming Jensen    Freyja frá Traðarlandi  6,56 
4  Ingi Guðmundsson    Sævar frá Ytri-Skógum  6,50 
5  Jón Ó Guðmundsson    Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ  6,28 
Opinn flokkur - 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Kjartan Ólafsson    Sproti frá Gili  6,67 
2  Sverrir Einarsson    Mábil frá Votmúla 2  6,17 
3  Kolbrún Þórólfsdóttir    Spes frá Hjaltastöðum  5,94 
4  Valdimar Ómarsson    Þoka frá Reykjavík  5,72 
5  Sveinbjörn Sævar Ragnarsson    Þruma frá Akureyri  5,33 
Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Hrafndís Katla Elíasdóttir    Stingur frá Koltursey  6,67 
42769  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir    Eva frá Mosfellsbæ  6,39 
42769  Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir    Fluga frá Flugumýrarhvammi  6,39 
4  Lara Alexie Ragnarsdóttir    Ra frá Marteinstungu  5,28 
5  Linda Bjarnadóttir    Skeifa frá Hraðastöðum 3  4,83 
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Hákon Dan Ólafsson    Gormur frá Garðakoti  7,06 
2  Melkorka Gunnarsdóttir    Rún frá Naustanesi  6,39 
3  Benedikt Ólafsson    Biskup frá Ólafshaga  6,17 
4  Aron Freyr Petersen    Adam frá Skammbeinsstöðum 1  6,11 
5  Bergey Gunnarsdóttir    Flikka frá Brú  5,83 
Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
42738  Sigurður Baldur Ríkharðsson    Auðdís frá Traðarlandi  6,78 
42738  Signý Sól Snorradóttir    Rektor frá Melabergi  6,78 
42738  Guðný Dís Jónsdóttir    Roði frá Margrétarhofi  6,78 
4  Haukur Ingi Hauksson    Mirra frá Laugarbökkum  6,33 
5  Sveinn Sölvi Petersen    Ás frá Tjarnarlandi  6,00 
TöLT T7
Opinn flokkur - 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
42737  Kristmundur Anton Jónasson    Hringja frá Dýrfinnustöðum  5,92 
42737  Hulda Katrín Eiríksdóttir    Glanni frá Fornusöndum  5,92 
3  Erna Jökulsdóttir    Nunna frá Bjarnarhöfn  5,67 
4  Berglind Sveinsdóttir    Tvistur frá Efra-Seli  5,33 
5  Hrafnhildur Björk Eggertsdótti    Svalur frá Marbæli  0,00 
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir    Kvistur frá Strandarhöfði  6,25 
2  Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal    Gestur frá Útnyrðingsstöðum  5,42 
3  Anika Hrund Ómarsdóttir    Tindur frá Álfhólum  5,00 
FJóRGANGUR V2
Opinn flokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Haukur Bjarnason    Ísar frá Skáney  6,77 
2  Elías Þórhallsson    Barónessa frá Ekru  6,73 
3  Fredrica Fagerlund    Stígandi frá Efra-Núpi  6,40 
4  Adolf Snæbjörnsson    Dýri frá Dallandi  6,23 
5  Súsanna Sand Ólafsdóttir    Fjölnir frá Gamla-Hrauni  6,17 
Opinn flokkur - 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Kjartan Ólafsson    Sproti frá Gili  6,23 
2  Ingvar Ingvarsson    Trausti frá Glæsibæ  5,83 
3  Rúna Helgadóttir    Freyja frá Brú  5,67 
4  Berglind Sveinsdóttir    Tvistur frá Efra-Seli  5,40 
5  Kristinn Karl Garðarsson    Beitir frá Gunnarsstöðum  3,13 
Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Konráð Valur Sveinsson    Stefnir frá Þjóðólfshaga 1  6,57 
2  Máni Hilmarsson    Neisti frá Grindavík  6,40 
3  Hrafndís Katla Elíasdóttir    Stingur frá Koltursey  6,30 
4  Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir    Fluga frá Flugumýrarhvammi  6,13 
5  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir    Eva frá Mosfellsbæ  5,87 
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Melkorka Gunnarsdóttir    Rún frá Naustanesi  5,97 
2  Thelma Rut Davíðsdóttir    Þráður frá Ármóti  5,90 
3  Bergey Gunnarsdóttir    Gimli frá Lágmúla  5,87 
4  Benedikt Ólafsson    Biskup frá Ólafshaga  5,77 
5  Aron Freyr Petersen    Adam frá Skammbeinsstöðum 1  4,90 
Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Signý Sól Snorradóttir    Rektor frá Melabergi  6,73 
2  Haukur Ingi Hauksson    Barði frá Laugarbökkum  6,50 
3  Sigurður Baldur Ríkharðsson    Auðdís frá Traðarlandi  6,47 
42830  Aníta Eik Kjartansdóttir    Lóðar frá Tóftum  6,10 
42830  Sveinn Sölvi Petersen    Ás frá Tjarnarlandi  6,10 
FIMMGANGUR F2
Opinn flokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Fredrica Fagerlund    Snær frá Keldudal  6,55 
2  Randi Holaker    Þytur frá Skáney  6,43 
3  Súsanna Sand Ólafsdóttir    Óskar Þór frá Hvítárholti  6,29 
4  Ríkharður Flemming Jensen    Myrkvi frá Traðarlandi  6,00 
5  Fanney Guðrún Valsdóttir    Kandís frá Litlalandi  5,50 
Opinn flokkur - 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Halldóra Sif Guðlaugsdóttir    Ópal frá Lækjarbakka  5,81 
2  Sigurbjörn J Þórmundsson    Askur frá Akranesi  5,71 
3  Rúna Helgadóttir    Fjóla frá Brú  5,21 
4  Kolbrún Þórólfsdóttir    Spes frá Hjaltastöðum  4,95 
5  Guðni Halldórsson    Skeggi frá Munaðarnesi  4,45 
Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Brynja Kristinsdóttir    Gull-Inga frá Lækjarbakka  6,21 
2  Rakel Ösp Gylfadóttir    Greipur frá Syðri-Völlum  5,74 
3  Súsanna Katarína Guðmundsdóttir    Óðinn frá Hvítárholti  5,62 
4  Benedikt Ólafsson    Týpa frá Vorsabæ II  5,40 
5  Sigurður Baldur Ríkharðsson    Sölvi frá Tjarnarlandi  4,17 
GæðINGASKEIð
Opinn flokkur - 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Adolf Snæbjörnsson  Klókur frá Dallandi  6,67 
2  Fredrica Fagerlund  Snær frá Keldudal  4,17 
3  Guðrún Rut Hreiðarsdóttir  Fura frá Dæli  3,96 
4  Arna Ýr  Guðnadóttir  Hrafnhetta  frá Hvannastóði  3,88 
5  Sonja Noack  Tvistur frá Skarði  3,08 
Opinn flokkur - 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Kjartan Ólafsson  Brík frá Laugabóli  2,79 
2  Sigurlaug Anna Auðunsd.  Sleipnir frá Melabergi  1,88 
3  Sóley Þórsdóttir  Gýmir frá Ármóti  1,58 
4  Sigurbjörn J Þórmundsson  Askur frá Akranesi  0,00 
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Hákon Dan Ólafsson  Spurning frá Vakurstöðum  6,50 
2  Sigurður Baldur Ríkharðsson  Sölvi frá Tjarnarlandi  5,00 
3  Sara Bjarnadóttir  Dimmalimm frá Kílhrauni  3,08 
4  Helga Stefánsdóttir  Völsungur frá Skarði  1,17 
5  Melkorka Gunnarsdóttir  Naha frá Áskoti  0,79 

Drög af dagskrá íþróttamóts Harðar

Íþróttamót Harðar 19-21 maí 2017

Dagskrá drög

Hér kemur drög af dagskrá íþróttamóts Harðar sem haldið verður dagana 19-21 maí næstkomandi. ATHUGIÐ að þetta eru aðeins drög og engar tímasetningar eru inná þar sem skráningafrestur er ekki útrunnin. Endanleg dagskrá og ráslistar munu birtast seinnipart fimmtudagsins 18 maí.
Eins og kom fram í auglýsingu mótsins þá áskilur mótanefnd að fella niður eða sameina í flokka ef næg skráning næst ekki.

Föstudagur

Gæðingaskeið
Ungmenni
2 flokkur
1 flokkur
meistaraflokkur
100m skeið

Laugardagur

8:30 Fjórgangur

2 flokkur
1 flokkur
Meistaraflokkur
Ungmenni
Unglingar
Börn

Hádegshlé

Fimmgangur

1 flokkur
Ungmennaflokkur
2 flokkur
Meistaraflokkur

Tölt T7
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
2 flokkur


Kaffihlé
T2
Ungmenni
2 flokkur
1 flokkur
Meistaraflokkur

Tölt T3
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Ungmennaflokkur
2 flokkur
1 flokkur
Tölt T1
Meistaraflokkur

Sunnudagur / úrslit

9:00 Fjórgangur

2 flokkur
1 flokkur
Meistaraflokkur
Ungmenni
Unglingar
Börn

Fimmgangur

1 flokkur
Ungmennaflokkur
2 flokkur
Meistaraflokkur

Tölt T7
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
2 flokkur


T2 slaktaumatölt
Ungmenni
2 flokkur
1 flokkur
Meistaraflokkur

Tölt T3
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Ungmennaflokkur
2 flokkur
1 flokkur
Tölt T1
Meistaraflokkur

Kveðja mótanefnd Harðar