Heldri hestamenn og konur - Aðventukvöld

Heldri hestamenn og konur 🐎
bjóða núverandi og fyrrverandi félögum í Hestamannfélaginu Herði 60 ára og eldri að taka þátt í 
Aðventukvöldi
í Harðarbóli
🌲🌲🌲
Fimmtudaginn 14. desember.
Húsið opnar kl. 19:00
Borðhald hefst kl. 19:30
🍽
Þriggja rétta jólakvöldverður
Forréttur:
Einiberjagrafinn lax með eðalsósu
Aðalréttur:
Svínahamborgarhryggur með tilheyrandi meðlæti
Eftirréttur:
jólagrjónagrautur, kaffi og konfekt
🍷
Opinn bar og drykkir seldir á kostnaðarverði.
Þeir sem vilja geta komið með sína drykki.
Hátíðardagskrá:
Helgi Sigurðsson og Alli Rúts
 kynna nýju bókina um Alla.
Karlakór Kjalnesinga mætir á svæðið og gleður okkur af sinni alkunnu snilld.
 
Hákon formaður Harðar mætir með gítarinn🎸
Verð kr. 4000 (posi á staðnum)
Tilkynnið þátttöku hjá Sigríði á netfangið : This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.,this)" rel="noreferrer">This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
eða í síma:896-8210
í síðasta lagi á hádegi sunnudaginn 10. des.
Mikilvægt er að láta vita hvort sem þið mætið
 eða mætið ekki.
Með góðum kveðjum og tilhlökkun að hitta ykkur í 
jólaskapi
🌲🌲🌲
Lífið er núna - njótum þess