Foreldrafundur á vegum Æskulýðsnefndar Harðar
- Nánar
- Flokkur: Æskulýðsnefnd
- Skrifað þann Laugardagur, apríl 07 2012 21:59
- Skrifað af Super User
Æskulýðsnefnd Harðar auglýsir eftirfarandi námskeið:
Skráning á öll námskeiðin er hjá Oddrúnu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 11.apríl 2012.
Námskeiðin byrja í næstu og þarnæstu viku.
Verð 7.500 kr / 20% afsláttur fyrir þá sem hafa sótt önnur námskeið í vetur
Kennari; Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Verð 9.000 kr /20% afsláttur fyrir þá sem hafa sótt önnur námskeið í vetur
Markmið:
Kennari: Sigrún Sigurðardóttir
Aldurstakmark: 12.ára
Fjöldi takmarkaður á námskeiðið
Kennt í 4 skipti
Verð: 6.000 /20 % afsláttur fyrir þá sem hafa sótt námskeið í vetur
Kennt á mánudögum eða fimmtudögum
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Minnum á páskafitness Æskulýðsnefndar á morgun, sunnudaginn 25. mars, í reiðhöllinni kl 11:00. Börn sérstaklega boðin velkomin og er eru hvött að taka foreldra sína með sér. Við munum skipta okkur í lið og fara saman í gegnum skemmtilegar þrautir, s.s.
Í fyrra var mikið glens og gaman og mættu um 40 manns. Hlökkum til að sjá ykkur öll !
ÆskulýðsnefndinReiðhöllin er lokuð á milli kl. 16 og 17 föstudaginn 23. mars vegna æfinga fyrir Æskan og hesturinn 2012.
Einnig hún lokuð frá kl. 20 sama kvöld vegna undirbúnings Lífstöltsmóts sem haldið verður um helgina.
Enn fremur er höllin lokuð á sunnudaginn á milli kl. 11-14 vegna Páskafitness á æskulýðsnefndar og æfinga fyrir Æskan og hesturinn 2012.
Hin árlega stórsýning Æskan og hesturinn verður haldin í Víðidal 1. apríl nk.
Á sýningunni verða m.a. 3-4 mín. atriði í eftirtöldum flokkum:
Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til 3. mars n.k.
Hin árlega stórsýning Æskan og hesturinn verður haldin í Víðidal 1. apríl nk.
Á sýningunni verða m.a. 3-4 mín. atriði í eftirtöldum flokkum:
Þeir sem áhuga hafa að taka þátt í þessum atriðum endilega sendið Ragnhildi Ösp, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 3. mars, með upplýsingum um hvaða atriði þið ætlið að taka þátt í, símanúmer og netfang ásamt nafni á knapa og hesti.
Æskulýðsnefnd Harðar
Smalamót Harðar var haldið laugardaginn 4. febrúar s.l. og var mikið fjör og stóðu knapar og hross sig einkar vel í þrautabrautinni. Úrslit voru sem hér segir:
Barnaflokkur
1 sæti Anton Hugi Kjartansson á Sprengju frá Breiðabólsstað
2 sæti Linda Bjarnadóttir á Dýra Jarp
3 sæti Emilía Sól Arnarsdóttir á Hlíðari frá Eyrarbakka
4 sæti Íris Birna Gauksdóttir á Glóðari frá Skarði
5 sæti Stefanía Vilhjálmsdóttir á Óðni frá Álfhólum
Unglingaflokkur
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 16. til 30. júní n.k. Að þessu sinni er umfjöllunarefnið ólympismi auk þess sem fjallað er um lýðræði og gildi þess í störfum Ólympíuhreyfingarinnar.
Kæru Harðarfélagar. Frá og með 9. febrúar verður reiðhöllin lokuð á milli kl. 17-18 á fimmtudögum vegna kennslu á vegum Æskulýðsnefndar.
Með bestu kveðju og von um góða samvinnu
Æskulýðsnefnd Harðar