Glitnis landsmótsúrtaka

Niðurstöður úr forkeppni landsmótsúrtöku Harðar A-flokkur gæðinga Litlu munadi á 1 og 2 sæti en Baldvin frá Stangarhólti kom út sem sigurvegari í úrtökuna fyrir Landsmót. Garpur og Súsanna riðu sig einnig inn í A-úrslit Tölt og draga sig þar af leiðandi út úr A-flokks úrslitum. Valur frá Ólafsvik kemur inn í 8:a sæti en knapi á Val verður Linda Rún Pétursdóttir.

Nánar...

Tilkynning!

Vegna óvíðráðanlegra aðstæðna falla skeiðkappreiðar og tölt níður í kvöld -Föstudagskvöld 2 júni. Tilkynnt verður siðar hvenær það verður haldið en fyrirhugað er að halda það eitt hvert kvöldið í næstu viku, kv Mótanefnd Harðar

Niðurstöður Glitnis fyrri umferð A og B flokki

Niðurstöður úr A og B flokki gæðinga fyrri umferð. Bliða frá Flögu er efst i B-flokki og Dropi frá Dalbæ í A-flokki eins og er en margir hestar eiga eftir að mæta í seinni umferð og þar sem hæsta einkunn ræður getur röðin breyst. Keppendur í A og B flokki fullorðinna athugið að rásröð sem hefur verið birt snýst við í seinni umferð og byrjar þar af leiðandi á seinasta hesti.

Nánar...

Kappreiðar

Skeiðkappreiðar sem hefðu átt að fara fram á föstudagskvöld verða keyrðar í gegn á laugardagskvöldinu kl 21 strax á eftir töltkeppni. Svaka grill og stemning í harðarbóli fram eftir nóttu !

Tilkynning varðandi Töltkeppni

Forkeppnin í Tölti sem átti að fara fram á Varmárbökkum í kvöld, föstudag kl. 20:00, mun vera haldið annað kvöld, laugardagskvöld kl. 19:00. áður auglýst hollaröðun helst. Sjáumst hress og kát í Herði! Makkerinn sér um stemminguna annað kvöld!! atvinnukokkar!!

Dagskrá

Fyrri umferð landsmótsúrtöku Glitnis Gæðingamóts Harðar fer fram næstkomandi miðvikudagskvöld 31 maí á Varmárbökkum Mosfellsbæ. Keppni hefst stundvíslega kl 18.00 á B-Flokki gæðinga.

Nánar...