Hestadagar 2012

Hin árlega vetrarhátíð íslenska hestsins verður haldin dagana 29. mars-1. apríl. Margt skemmtilegt verður í boði þessa daga, s.s. kynbótaferðir, hestasýningar, skrúðganga og fjölskylduhátíð. Öll fjölskyldan ætti að finna eitthvað við sitt hæfi þessa daga, fjör og gaman alla dagana.

Dagskráin er komin inn á heimasíður Hestadaga http://www.icelandichorsefestival.is/is

Kynningarmyndband hestadaga: http://www.youtube.com/watch?v=Xh-sPtibs88&feature=youtu.be