Úrslit Opna Olísmót Harðar

Úrslit Sunnudagur, Opna Olísmót Harðar Úrslitadagurinn á Opna olísmóti Harðar tokst mjög vel. Mótanefnd vill nota tækifærið til að þakka öllum sjálfboðaliðum sem héldu mótinu gangandi! B-úrslit Tölt 1-flokkur: 1 Reynir Örn Pálmason/Hróðný- upp í A-úrslit 6,50 2-3 Ólöf Guðmundsdóttir / Þorri frá Eyri 6,33

Nánar...

Skeiðúrslit Opna Olismót Harðar

Hart var lagt að skeiðhrossunum sem að þurftu að fara á sinum góðgangi í hörðum mótvindi, þrátt fyrir veðrið náðust þó nokkuð goðir tímar í skeiðinu! Nýju stártbásarnir voru vigðir og reyndust alveg frábærlega vel. 100 m 1.Jóhann Valdimarsson/Óðinn 8,09 2.Halldór Guðjónsson/ Dalla 8,25 3.Kristján Magnússon/ Eldur 8,25 150 m 1. Valdimar Bergstað/ Pila 15,79 2. Valdimar Bergstað/ Bleikja 16,48 3. Haukur Baldvinsson/Von 16,81 250 m 1.Sigurður Vignir Mathiason/Vaskur 24,75 2. Jóhann Valdimarsson/ Óðinn 25,06 3. Halldór Guðjónsson / Dalla 25,29

Opna Olismót Harðar

World ranking íþróttamót 19-21 mai. Keppt verður í: 100 m,150 m og 250 m skeiði ( nýjir startbásar teknir í notkun ) Tölti T-2 (ungm., 2 fl., 1 fl., meistarafl.) 5 gangi (ungl., ungm., 2 fl., 1 fl., meistarafl.) Gæðingaskeiði (ungl., ungm., 2.fl., 1.fl., meistarafl.) Tölti T-1 (börn, ungl., ungm., 2. fl., 1. fl., meistarafl.) 4 gangi (börn, ungl., ungm., 2. fl., 1. fl., meistarafl.) fimi (börn, ungl., ungm., 2. fl., 1. fl., meistarafl.)

Nánar...

Dagsskrá Opna Olismot Harðar

Föstudagur 19.mai kl. 18:00 Fork/úrslit Gæðingaskeið PP1 ungl, ungm, 1. fl, meistarafl kl. 18.50 Forkeppni Tölt T1 barnaflokkur kl. 19:10 Forkeppni Tölt T1 unglingaflokkur kl. 19:50 Forkeppni Tölt T1 ungmennaflokkur kl. 20:15 Hlé kl. 20:30 Forkeppni Tölt T1 fyrsti flokkur kl. 21:20 Forkeppni Tölt T1 annar flokkur kl. 21:40 Forkeppni Tölt T1 meistaraflokkur kl. 22.30 Lok

Nánar...

Raslistar Opna Olismót Harðar

Ráslistar Opna olismót Harðöar Fimmgangur Meistarflokkur Nr Hópur Knapi Hestur Uppruni hönd 1 1 Sigurður S Pálsson Gígja frá Goðdölum v 2 2 Þorvarður Firiðbjörnsson Rispa frá Reykjavík v 3 3 Eysteinn Leifsson Erpur frá Keldudal v 4 4 Reynir Örn Pálmason Baldvin frá Stangarholti v 5 5 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum v

Nánar...

LANGBRÓKARMÓT!

Harðarkonur. Jæja nú er komið að hinu árlega Langbrókarmóti, við ætlum að halda mótið næstkomandi laugardag þann 6 maí stundvíslega kl. 11:00 á vellinum. Eftir mótið væri gaman ef við færum ríðandi saman til að taka á móti hestamannafélaginu Gusti en þeir koma í heimsókn til okkar þennan dag. Keppnisgreinar á Langbrókarmótinu eru þessar: LULL VÖKVATÖLT FET STÖKK Sérstök verðlaun verða fyrir flottasta hjálmskrautið. Mætum allar og höfum gaman af Kveðja Kristín Halldórsdóttir formaður kvennadeildar Harðar