- Nánar
- 
										Flokkur: Fréttir						
- 
		Skrifað þann Föstudagur, febrúar 23 2007 19:55		
- 
				
							Skrifað af Super User				
Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari heldur námskeið eingöngu ætlað konum. Námskeiðið er 8 skipti og kostar 12.000 fyrir skuldlausa Harðarfélaga, 18.000 fyrir aðrar. Kennt er tvisvar í viku, í vikulok, og hefst námskeiðið 2. mars. Nánara form verður ákveðið í samráði við nemendur.
Skráning og upplýsingar hjá Hönnu í síma 699 2883 eða hanna73 @ simnet.is.