- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Þriðjudagur, febrúar 10 2004 07:16
-
Skrifað af Super User
Á fyrsta fræðslufundi vetrarins mun Dr. Björn Steinbjörnsson dýralæknir fjallar um frjósemi stóðhesta. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 13. febrúar n.k. í Harðrabóli og hefst kl. 20:00. Björn hefur m.a. stundað rannsóknir hérlendis á hegðun stóðhrossa og mun sýna kvikmyndir af hegðun og atferli þeirra auk þess að fjalla um niðurstöður frjósemisrannsóknar sinnar. Fræðslunefnd Harðar býður alla Harðarfélaga og gesti þeirra velkomna. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir!
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Þriðjudagur, febrúar 03 2004 01:43
-
Skrifað af Super User
Þau leiðinlegu mistök urðu við innslátt á rekstrareikningi fyrir árið 2002 , að það láðist að færa inn afskriftir ársins. Eins og sjá má í ársskýrslunni koma þær fram á bls 9. en fórst fyrir að færa þær inn í rekstrareikninginn sjálfan. beðist er velvirðingar á þessum mistökum og getur fólk nú nálgast réttan rekstrareikning á slóðinni http://www.hordur.net/files/30.jan.xls
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Laugardagur, janúar 31 2004 12:00
-
Skrifað af Super User
Farið verður frá naflanum í dag kl. 16:00
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Laugardagur, janúar 31 2004 12:00
-
Skrifað af Super User
Á morgun, sunnudaginn 1. febrúar hefjum við fjölskyldureiðtúrana á ný. Lagt verður af stað frá staurnum kl. 13:00.
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 26 2004 12:00
-
Skrifað af Super User
Fræðslunefnd býður upp á reiðnámskeið hjá Reyni Aðalsteinssyni. Námskeiðið hefst 29. febrúar n.k. Pláss er fyrir 12 þátttakendur á námskeiðinu.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 21 2004 09:30
-
Skrifað af nefndin
Hverfa keppni milli efra og neðra hverfi
(ef veður leifir)
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 26 2004 09:39
-
Skrifað af Super User
Almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna munu hefjast uppúr mánaðarmótum. Fræðslunefnd hefur fengið tvo reiðkennara úr röðum Harðarfélaga, Barböru Mayer og Friðdóru Friðriksdóttur til að kenna á námskeiðunum,
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 20 2004 12:00
-
Skrifað af nefndin.
Hestamiðstöðin Hindisvík verður með heysölu í vetur eins og síðast liðin ár.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 26 2004 09:35
-
Skrifað af Erna Arnardottir
Það hleypur heldur betur á snærið hjá unnendum klassískrar reiðmennsku í febrúar því væntanlegur er til landsins í seinni partinn febrúar þýskur reiðmaður í háum gæðaflokki
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 20 2004 01:58
-
Skrifað af Super User
Af nógu verður að taka hjá Herði í vetur. Fræðslunefnd Harðar (fyrir fullorðna) er að leggja lokahönd á dagskrá vetrarins og verður hún birt á heimasíðunni í vikulokinn.
Nánar...