Dagskrá og ráslistar

Kæru þátttakendur við biðjumst innilegrar velvirðingar á töfinni á ráslistunum og dagskránni. En netið hefur verið að stríða okkur í dag. Við vonum að þið fyrirgefið þetta og komið kát til leiks á morgunn.

Dagskrá

Laugardagur
10:00 Fjórgangur meistaraflokkur
10:15 Fjórgangur 1. flokkur 
10:50 Fjórgangur ungmennaflokkur
11:25 Fjórgangur barnaflokkur
12:05 Hádegismatur
12:35 Fimmgangur meistaraflokkur
13:00 Fimmgangur 1. flokkur
13:50 Fimmgangur 2. flokkur
14:30 Fimmgangur unglingaflokkur
14:50 Tölt T1 meistaraflokkur
15:15 Tölt T3 1.flokkur
15:45 Tölt T3 2. flokkur
16:10 Kaffi
16:30 Tölt T3 barnaflokkur
16:50 Tölt T2 meistaraflokkur
17:10 Tölt T2 1. flokkur
17:25 Tölt T2 2. flokkur
17:50 Tölt T7 2. flokkur
18:00 Tölt T7 barnaflokkur
18:10 Kvöldmatur
18:40 Gæðingaskeið
Meistaraflokkur
Opinn flokkur
Ungmennaflokkur

Sunnudagur
A-úrslit
10:00 Fjórgangur meistaraflokkur
10:30 Fjórgangur 1. flokkur 
11:00 Fjórgangur ungmennaflokkur
11:30 Fjórgangur barnaflokkur
12:00 Hádegismatur
12:30 Fimmgangur meistaraflokkur
13:10 Fimmgangur 1. flokkur
13:50 Fimmgangur 2. flokkur
14:30 Fimmgangur unglingaflokkur
15:10 Tölt T1 meistaraflokkur
15:40 Tölt T3 1.flokkur
16:00 Tölt T3 2. flokkur
16:20 Kaffi
16:40 100m skeið
17:20 Tölt T3 barnaflokkur
17:40 Tölt T2 meistaraflokkur
18:00 Tölt T2 1. flokkur
18:20 Tölt T2 2. flokkur
18:40 Tölt T7 2. flokkur
18:55 Tölt T7 barnaflokkur

Ráslisti 
Fimmgangur F1 
Opinn flokkur - Meistaraflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Reynir Örn Pálmason Glæsir frá Lækjarbrekku 2 Brúnn/milli- einlitt 9 Hörður Pálmi Guðmundsson Vilmundur frá Feti Gullveig frá Feti
2 2 V Henna Johanna Sirén Gormur frá Fljótshólum 2 Brúnn/milli- einlitt 14 Fákur Henna Johanna Sirén Piltur frá Sperðli Vordís frá Hörgshóli
3 3 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Hyllir frá Hvítárholti Jarpur/milli- einlitt 15 Hörður Súsanna Ólafsdóttir, Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óður frá Brún Hylling frá Hvítárholti
4 4 V Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi Rauður/milli- stjörnótt 7 Hörður Margrétarhof hf Kiljan frá Steinnesi Sveifla frá Lambanesi
Fimmgangur F2 
Opinn flokkur - 1. flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Jessica Elisabeth Westlund Kjarnorka frá Kirkjubæ Grár/rauður einlitt 7 Hörður Halldór Guðjónsson, Jón Pálmason Huginn frá Haga I Kleópatra frá Kirkjubæ
2 1 V Eysteinn Leifsson Freyþór frá Mosfellsbæ Grár/mósóttur einlitt 7 Hörður Eysteinn Leifsson ehf Feldur frá Hæli Brá frá Laugardælum
3 1 V Halldór Guðjónsson Stapi frá Dallandi Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður Hestamiðstöðin Dalur ehf Stáli frá Kjarri Fljóð frá Dallandi
4 2 V Jón William Bjarkason Stjörnunótt frá Litlu-Gröf Brúnn/mó- stjarna,nös eða... 9 Smári Gunnar Kristinn Valsson, Ragna Rós Bjarkadóttir Stjörnufákur frá Stóru-Gröf y Nótt frá Mosfellsbæ
5 2 V Játvarður Jökull Ingvarsson Sóldögg frá Brúnum Leirljós/Hvítur/milli- bl... 7 Hörður Játvarður Jökull Ingvarsson Þokki frá Kýrholti Lýsa frá Höfða
6 2 V Ólöf Guðmundsdóttir Tenór frá Hestasýn Moldóttur/ljós- einlitt 9 Hörður Alexander Hrafnkelsson, Ólöf Guðmundsdóttir Óður frá Brún Harpa frá Borgarnesi
7 3 V Ragnheiður Þorvaldsdóttir Svali frá Hvítárholti Jarpur/dökk- tvístjörnótt 9 Hörður Ragnheiður Þorvaldsdóttir Hlynur frá Vatnsleysu Hreyfing frá Móeiðarhvoli
8 3 V Hrefna María Ómarsdóttir Hrafna frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur Hrefna María Ómarsdóttir Dimmir frá Álfhólum Diljá frá Álfhólum
9 3 V Alexander Hrafnkelsson Salka frá Hestasýn Brúnn/milli- einlitt 7 Hörður Ólöf Guðmundsdóttir Sköflungur frá Hestasýn Dúkka frá Borgarnesi
10 4 V Þorvarður Friðbjörnsson Dögun frá Mosfellsbæ Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur Þorvarður Friðbjörnsson Glymur frá Flekkudal Vaka frá Reykjavík
11 5 H Jessica Elisabeth Westlund Kappi frá Dallandi Brúnn/milli- tvístjörnótt 10 Hörður Hestamiðstöðin Dalur ehf Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Katla frá Dallandi
12 5 H Fanney Guðrún Valsdóttir Kandís frá Litlalandi Rauður/milli- skjótt hrin... 7 Ljúfur Hrafntinna ehf Kvistur frá Skagaströnd Kría frá Litlalandi
Fimmgangur F2 
Opinn flokkur - 2. flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Eva Lind Rútsdóttir Irpa frá Skíðbakka I Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur Rútur Pálsson Blær frá Hesti Ísold frá Skíðbakka I
2 1 V Svandís Lilja Stefánsdóttir Prins frá Skipanesi Brúnn/milli- stjörnótt 10 Dreyri Stefán Gunnar Ármannsson Þeyr frá Akranesi Drottning frá Víðinesi 2
3 2 H Hrafnhildur Jóhannesdóttir Kvika frá Grenjum Grár/brúnn einlitt 6 Hörður Jóhannes V Oddsson Kvistur frá Skagaströnd Kleópatra K frá Seljabrekku
4 2 H Kristinn Már Sveinsson Silfurperla frá Lækjarbakka Móálóttur,mósóttur/milli-... 7 Hörður Kristinn Már Sveinsson Skjálfti frá Bakkakoti Perla frá Víðidal
5 3 V Harpa Sigríður Bjarnadóttir Greipur frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Hörður Katrín Sif Ragnarsdóttir Adam frá Ásmundarstöðum Vaka frá Sigmundarstöðum
6 3 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óðinn frá Hvítárholti Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 18 Hörður Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óður frá Brún Ótta frá Hvítárholti
7 4 V Svandís Lilja Stefánsdóttir Váli frá Eystra-Súlunesi I Rauður/dökk/dr. blesótt 11 Dreyri Björgvin Helgason Tígull frá Gýgjarhóli Von frá Eystra-Súlunesi I
Fimmgangur F2 
Unglingaflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Anton Hugi Kjartansson Jaki frá Miðengi Grár/jarpur skjótt 11 Hörður Þórir Örn Grétarsson Klettur frá Hvammi Hryðja frá Blönduósi
2 2 V Thelma Rut Davíðsdóttir Gabríel frá Reykjavík Grár/rauður blesa auk lei... 10 Hörður Ingibjörg Svavarsdóttir Huginn frá Haga I Glóey frá Holti
3 2 V Hrafndís Katla Elíasdóttir Kápa frá Koltursey Brúnn/milli- skjótt 8 Hörður Martina Gates, Hrafndís Katla Elíasdóttir Álfur frá Selfossi Elva frá Mosfellsbæ
4 2 V Íris Birna Gauksdóttir Kveikja frá Ólafsbergi "Brúnblesótt, leistótt " 10 Hending Íris Birna Gauksdóttir Glúmur frá Stóra-Ási Flækja frá Steðja
5 3 V Anton Hugi Kjartansson Barón frá Mosfellsbæ Rauður/milli- blesótt 7 Hörður Eysteinn Leifsson ehf, Myhre, Susanne Þóroddur frá Þóroddsstöðum Brenna frá Hæli
Fjórgangur V1 
Opinn flokkur - Meistaraflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Hanne Oustad Smidesang Roði frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli- einlitt 10 Dreyri Alf Tore Smidesang, Hanne Smidesang Kolvakur frá Syðri-Hofdölum Rökkva frá Syðri-Hofdölum
2 2 V Reynir Örn Pálmason Sváfnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 12 Hörður Margrétarhof hf Hágangur frá Narfastöðum Sunneva frá Miðsitju
Fjórgangur V2 
Opinn flokkur - 1. flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Svandís Beta Kjartansdóttir Blökk frá Reykjavík Brúnn/milli- einlitt 13 Fákur Gísli Einarsson Suðri frá Holtsmúla 1 Elding frá Ytra-Skörðugili
2 1 H Ragnhildur Haraldsdóttir Rökkva frá Reykjavík Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður Ragnhildur Haraldsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Hending frá Reykjavík
3 2 V Fredrica Fagerlund Stígandi frá Efra-Núpi Móálóttur,mósóttur/milli-... 6 Hörður Guðrún Pálína Jónsdóttir Djarfur frá Litlu-Brekku Snædís frá Efra-Núpi
4 2 V Jessica Elisabeth Westlund Dýri frá Dallandi Rauður/milli- einlitt 9 Hörður Hestamiðstöðin Dalur ehf Álfur frá Selfossi Dýrð frá Dallandi
5 2 V Þorvarður Friðbjörnsson Forni frá Fornusöndum Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur Magnús Þór Geirsson Adam frá Ásmundarstöðum Frigg frá Ytri-Skógum
6 3 V Halldóra H Ingvarsdóttir Sigurey frá Flekkudal Jarpur/rauð- einlitt 6 Hörður Ingvar Ingvarsson Sólbjartur frá Flekkudal Villimey frá Snartartungu
7 3 V Anna Renisch Dimma frá Grindavík Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Faxi Hermann Thorstensen Ólafsson Draumur frá Holtsmúla 1 Kolsvört frá Holtsmúla 1
8 3 V Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 14 Fákur Rósa Valdimarsdóttir Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ
9 4 V Fredrica Fagerlund Fálknir frá Ásmundarstöðum Rauður/milli- einlitt glófext 7 Hörður Durgur ehf Höfði frá Snjallsteinshöfða 2 Gullhetta frá Ásmundarstöðum
10 4 V Ragnheiður Þorvaldsdóttir Órnir frá Gamla-Hrauni Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður Elín Ósk Hölludóttir Hyllir frá Hvítárholti Ógn frá Hvítárholti
11 5 H Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Jarpur/rauð- einlitt 9 Fákur Gísli Einarsson Gári frá Auðsholtshjáleigu Hrafntinna frá Reykjavík
Fjórgangur V2 
Ungmennaflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Rakel Anna Óskarsdóttir Grímur frá Lönguhlíð Rauður/milli- skjótt 7 Hörður Rakel Anna Óskarsdóttir Greipur frá Lönguhlíð Fyrirhöfn frá Stóra-Sandfelli
2 1 V Páll Jökull Þorsteinsson Tumi frá Hamarsey Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Hörður Páll Jökull Þorsteinsson Þeyr frá Akranesi Tanja frá Ragnheiðarstöðum
3 1 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Fjölnir frá Gamla-Hrauni Rauður/milli- einlitt 9 Hörður Súsanna Ólafsdóttir Hyllir frá Hvítárholti Fjölvör frá Gamla-Hrauni
4 2 V Erna Jökulsdóttir Sprettur frá Laugabóli Brúnn/milli- skjótt 8 Hörður Guðlaugur Pálsson Klettur frá Hvammi Snotra frá Grenstanga
5 2 V Magnús Þór Guðmundsson Kvistur frá Skálmholti Brúnn/milli- einlitt 12 Hörður Sigurður J Stefánsson, Kristjana Lind Sigurðardóttir Kjarkur frá Egilsstaðabæ Blökk frá Miðhúsum
6 2 V Melkorka Gunnarsdóttir Ymur frá Reynisvatni Jarpur/milli- einlitt 14 Hörður Valdimar A Kristinsson Orri frá Þúfu í Landeyjum Ilmur frá Reynisvatni
7 3 V Rakel Ösp Gylfadóttir Þrá frá Skíðbakka 1A Brúnn/milli- einlitt 10 Hörður Rakel Ösp Gylfadóttir Platon frá Sauðárkróki Þokkadís frá Skíðbakka I
8 3 H Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti Rauður/milli- einlitt 6 Hörður Jón Sveinbjörn Haraldsson Mídas frá Kaldbak Nist frá Ármóti
9 3 H Íris Birna Gauksdóttir Strákur frá Lágafelli Rauður/milli- blesótt 10 Hörður Hulda Rós Hilmarsdóttir Sólfari frá Reykjavík Snugg frá Lágafelli
10 4 V Snædís Birta Ásgeirsdóttir Rauðskeggur frá Kjartansstöðum Rauður/milli- stjörnótt 8 Hörður Snædís Birta Ásgeirsdóttir Aldur frá Brautarholti Tjáning frá Kjartansstöðum
11 4 V Sara Bjarnadóttir Ágústa frá Flekkudal Jarpur/milli- einlitt 8 Hörður Sigurður Guðmundsson Klettur frá Hvammi Villimey frá Snartartungu
12 4 V Hrafndís Katla Elíasdóttir Stingur frá Koltursey Vindóttur/jarp- einlitt 10 Hörður Hrafndís Katla Elíasdóttir Stígandi frá Leysingjastöðum Dögg frá Hveragerði
13 5 H Bjarki Freyr Arngrímsson Bjarki frá Kambi Brúnn/mó- einlitt 9 Fákur Haukur Hauksson Aron frá Strandarhöfði Brynja frá Hnjúki
14 5 V Brynja Kristinsdóttir Krókur frá Margrétarhofi Rauður/milli- blesa auk l... 6 Sörli Margrétarhof hf Hófur frá Varmalæk Askja frá Margrétarhofi
Fjórgangur V2 
Barnaflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Aníta Eik Kjartansdóttir Kjarval frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt 7 Hörður Örn Óskarsson Dimmir frá Álfhólum Kvöldsól frá Álfhólum
2 2 V Benedikt Ólafsson Týpa frá Vorsabæ II Jarpur/milli- einlitt 16 Hörður Ólafur Finnbogi Haraldsson Kraflar frá Miðsitju Tign frá Vorsabæ II
3 2 V Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Mökkur frá Álfhólum Jarpur/milli- einlitt 12 Hörður Sara Ástþórsdóttir Tígur frá Álfhólum Mær frá Álfhólum
4 2 V Helga Stefánsdóttir Hákon frá Dallandi Rauður/milli- skjótt 8 Hörður Hestamiðstöðin Dalur ehf Álfur frá Selfossi Hátíð frá Dallandi
5 3 V Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi Jarpur/milli- einlitt 8 Hörður Hörður Bender Þytur frá Neðra-Seli Dýrð frá Dallandi
6 3 V Aron Máni Rúnarsson Magni frá Dallandi Rauður/milli- blesótt 15 Hörður Friðrik Ingólfur Helgason, Rúnar Þór Guðbrandsson Spegill frá Kirkjubæ Von frá Skarði
7 4 H Aníta Eik Kjartansdóttir Hrafn frá Ósi Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Hörður Durgur ehf Blær frá Hesti Fröken frá Möðruvöllum
8 5 V Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk- einlitt 11 Hörður Linda Bragadóttir Trúr frá Kjartansstöðum Brá frá Hæli
9 5 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Mökkur frá Heysholti Brúnn/milli- stjörnótt 10 Hörður Viktoría Von Ragnarsdóttir, Bryndís Ásmundsdóttir Mökkur frá Hofi I Íris frá Bergþórshvoli
10 5 V Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Rita frá Litlalandi Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður Náttúra og heilsa ehf Þorgrímur frá Litlalandi Hrafntinna frá Sæfelli
11 6 H Aníta Eik Kjartansdóttir Sprengja frá Breiðabólsstað Grár/brúnn einlitt 18 Hörður Sigurður Örn Sigurðsson, Ragnhildur Ösp Sigurðardóttir Elvar frá Reykjavík Gloría frá Breiðabólsstað
Gæðingaskeið 
Opinn flokkur - Meistaraflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi Rauður/milli- stjörnótt 7 Hörður Margrétarhof hf Kiljan frá Steinnesi Sveifla frá Lambanesi
2 2 V Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Rauður/milli- einlitt 10 Hörður Reynir Örn Pálmason Ófeigur frá Þorláksstöðum Þoka frá Stykkishólmi
3 3 V Þórir Örn Grétarsson Gjafar frá Þingeyrum Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 19 Hörður Hestar ehf Oddur frá Selfossi Gjöf frá Neðra-Ási
Gæðingaskeið 
Ungmennaflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Svandís Lilja Stefánsdóttir Þerna frá Skipanesi Brúnn/milli- einlitt 8 Dreyri Stefán Gunnar Ármannsson Kraftur frá Efri-Þverá Drottning frá Víðinesi 2
2 2 V Harpa Sigríður Bjarnadóttir Greipur frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Hörður Katrín Sif Ragnarsdóttir Adam frá Ásmundarstöðum Vaka frá Sigmundarstöðum
3 3 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óðinn frá Hvítárholti Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 18 Hörður Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óður frá Brún Ótta frá Hvítárholti
4 4 V Svandís Lilja Stefánsdóttir Prins frá Skipanesi Brúnn/milli- stjörnótt 10 Dreyri Stefán Gunnar Ármannsson Þeyr frá Akranesi Drottning frá Víðinesi 2
5 5 V Anton Hugi Kjartansson Órói frá Hvítárholti Rauður/milli- stjörnótt 11 Hörður Rúnar Þór Guðbrandsson Gustur frá Lækjarbakka Ótta frá Hvítárholti
6 6 V Sara Bjarnadóttir Dimmalimm frá Kílhrauni Bleikur/álóttur einlitt 16 Hörður Ólafur Finnbogi Haraldsson Ófeigur frá Flugumýri Gæfa frá Kílhrauni
7 7 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Skírnir frá Heysholti Rauður/milli- stjörnótt g... 11 Hörður Guðrún Lóa Kristinsdóttir Þóroddur frá Þóroddsstöðum Íris frá Bergþórshvoli
8 8 V Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal Embla frá Lækjarhvammi Jarpur/milli- skjótt 14 Hörður Stefanía Vilhjálmsdóttir Djarfur frá Hvammi Sóta frá Lækjarhvammi
9 9 V Anton Hugi Kjartansson Jaki frá Miðengi Grár/jarpur skjótt 11 Hörður Þórir Örn Grétarsson Klettur frá Hvammi Hryðja frá Blönduósi
Gæðingaskeið 
Opinn flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Alexander Hrafnkelsson Salka frá Hestasýn Brúnn/milli- einlitt 7 Hörður Ólöf Guðmundsdóttir Sköflungur frá Hestasýn Dúkka frá Borgarnesi
2 2 V Jessica Elisabeth Westlund Kjarnorka frá Kirkjubæ Grár/rauður einlitt 7 Hörður Halldór Guðjónsson, Jón Pálmason Huginn frá Haga I Kleópatra frá Kirkjubæ
3 3 V Leó Hauksson Tvistur frá Skarði Jarpur/dökk- einlitt 13 Hörður Sonja Noack Heimir frá Vatnsleysu Nýja-Olla frá Skarði
4 4 V Þorvarður Friðbjörnsson Dögun frá Mosfellsbæ Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur Þorvarður Friðbjörnsson Glymur frá Flekkudal Vaka frá Reykjavík
5 5 V Guðlaugur Pálsson Þrumugnýr frá Hestasýn Brúnn/milli- stjörnótt 15 Hörður Guðlaugur Pálsson Sólon frá Hóli v/Dalvík Þruma frá Miðhjáleigu
6 6 V Kristinn Már Sveinsson Sveindís frá Bjargi Brúnn/mó- einlitt 7 Hörður Kristinn Már Sveinsson Krummi frá Blesastöðum 1A Sýn frá Bjargi
7 7 V Edda Ollikainen Tíbrá frá Hestasýn Jarpur/milli- stjörnótt 8 Hörður Margrétarhof hf Forseti frá Vorsabæ II Dúkka frá Borgarnesi
8 8 V Guðbjörg Matthíasdóttir Ör frá Eyri Jarpur/milli- blesótt hri... 9 Hringur Margrétarhof hf Glotti frá Sveinatungu Ölrún frá Akranesi
Skeið 100m (flugskeið)

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Rauður/milli- einlitt 10 Hörður Reynir Örn Pálmason Ófeigur frá Þorláksstöðum Þoka frá Stykkishólmi
2 2 V Jessica Elisabeth Westlund Kjarnorka frá Kirkjubæ Grár/rauður einlitt 7 Hörður Halldór Guðjónsson, Jón Pálmason Huginn frá Haga I Kleópatra frá Kirkjubæ
3 3 V Leó Hauksson Tvistur frá Skarði Jarpur/dökk- einlitt 13 Hörður Sonja Noack Heimir frá Vatnsleysu Nýja-Olla frá Skarði
4 4 V Guðlaugur Pálsson Þrumugnýr frá Hestasýn Brúnn/milli- stjörnótt 15 Hörður Guðlaugur Pálsson Sólon frá Hóli v/Dalvík Þruma frá Miðhjáleigu
5 5 V Þórir Örn Grétarsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 Jarpur/milli- einlitt 20 Hörður Þórir Örn Grétarsson, Ævar Örn Guðjónsson Fjölnir frá Vatnsleysu Katla frá Glæsibæ
6 6 V Edda Ollikainen Tíbrá frá Hestasýn Jarpur/milli- stjörnótt 8 Hörður Margrétarhof hf Forseti frá Vorsabæ II Dúkka frá Borgarnesi
7 7 V Guðbjörg Matthíasdóttir Ör frá Eyri Jarpur/milli- blesótt hri... 9 Hringur Margrétarhof hf Glotti frá Sveinatungu Ölrún frá Akranesi
8 8 V Anton Hugi Kjartansson Jaki frá Miðengi Grár/jarpur skjótt 11 Hörður Þórir Örn Grétarsson Klettur frá Hvammi Hryðja frá Blönduósi
9 9 V Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- stjörnótt v... 10 Fákur Sveinn Ragnarsson Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði
Tölt T1 
Opinn flokkur - Meistaraflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Elvur frá Flekkudal Jarpur/milli- einlitt 7 Hörður Margrétarhof hf Glymur frá Flekkudal Villimey frá Snartartungu
2 2 V Reynir Örn Pálmason Sváfnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 12 Hörður Margrétarhof hf Hágangur frá Narfastöðum Sunneva frá Miðsitju
3 3 H Hanne Oustad Smidesang Roði frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli- einlitt 10 Dreyri Alf Tore Smidesang, Hanne Smidesang Kolvakur frá Syðri-Hofdölum Rökkva frá Syðri-Hofdölum
4 4 V Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Bleikur/fífil- tvístjörnótt 7 Dreyri Hrossaræktarbúið Hamarsey Auður frá Lundum II Hviða frá Ingólfshvoli
5 5 V Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Steinálfur frá Horni I Brúnn/milli- einlitt 7 Hörður Margrétarhof hf Álfur frá Selfossi Grús frá Horni I
Tölt T2 
Opinn flokkur - Meistaraflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Reynir Örn Pálmason Glæsir frá Lækjarbrekku 2 Brúnn/milli- einlitt 9 Hörður Pálmi Guðmundsson Vilmundur frá Feti Gullveig frá Feti
2 2 V Benedikt Þór Kristjánsson Salka frá Hofsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Dreyri Benedikt Þór Kristjánsson, Magnús Helgi Sigurðsson Draumur frá Holtsmúla 1 Bylgjubrún frá Hofsstöðum
3 3 V Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi Rauður/milli- stjörnótt 7 Hörður Margrétarhof hf Kiljan frá Steinnesi Sveifla frá Lambanesi
Tölt T2 
Opinn flokkur - 1. flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Arna Rúnarsdóttir Fjóla frá Brú Brúnn/mó- einlitt 6 Fákur Arna Rúnarsdóttir Asi frá Lundum II Fluga frá Hestasteini
2 1 V Eysteinn Leifsson Freyþór frá Mosfellsbæ Grár/mósóttur einlitt 7 Hörður Eysteinn Leifsson ehf Feldur frá Hæli Brá frá Laugardælum
3 1 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Mökkur frá Heysholti Brúnn/milli- stjörnótt 10 Hörður Viktoría Von Ragnarsdóttir, Bryndís Ásmundsdóttir Mökkur frá Hofi I Íris frá Bergþórshvoli
4 2 V Vilhjálmur Þorgrímsson Sindri frá Oddakoti Jarpur/milli- stjörnótt 20 Hörður Vilhjálmur H Þorgrímsson, Stefanía Vilhjálmsdóttir Þröstur frá Búðarhóli Jörp frá Oddakoti
5 2 V Anton Hugi Kjartansson Barón frá Mosfellsbæ Rauður/milli- blesótt 7 Hörður Eysteinn Leifsson ehf, Myhre, Susanne Þóroddur frá Þóroddsstöðum Brenna frá Hæli
Tölt T3 
Opinn flokkur - 1. flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Þorvarður Friðbjörnsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- einlitt 13 Fákur Sigurður Sigurðarson Gári frá Auðsholtshjáleigu Glóð frá Hömluholti
2 1 V Ragnhildur Haraldsdóttir Rökkva frá Reykjavík Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður Ragnhildur Haraldsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Hending frá Reykjavík
3 1 V Fredrica Fagerlund Vænting frá Mykjunesi 2 Jarpur/milli- einlitt 10 Hörður Guðmundur Þór Gunnarsson, Anna Bára Ólafsdóttir Kjarkur frá Egilsstaðabæ Perla frá Framnesi
4 2 H Berglind Inga Árnadóttir Hnyðja frá Koltursey Brúnn/milli- einlitt 7 Hörður Hrafndís Katla Elíasdóttir, Pétur Jónsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Kjarnorka frá Sauðárkróki
5 2 H Jessica Elisabeth Westlund Dýri frá Dallandi Rauður/milli- einlitt 9 Hörður Hestamiðstöðin Dalur ehf Álfur frá Selfossi Dýrð frá Dallandi
6 2 H Þorvarður Friðbjörnsson Forni frá Fornusöndum Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur Magnús Þór Geirsson Adam frá Ásmundarstöðum Frigg frá Ytri-Skógum
7 3 V Guðbjartur Þór Stefánsson Faxi frá Akranesi Grár/óþekktur einlitt 9 Dreyri Albert Sveinsson Grunur frá Oddhóli Drífa frá Skálmholti
8 3 V Hrafn Einarsson Lækur frá Bjarkarhöfða Rauður/milli- blesótt glófext 7 Dreyri Hrafn Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti Gerpla frá Fellsmúla
9 3 V Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 14 Fákur Rósa Valdimarsdóttir Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ
10 4 V Fredrica Fagerlund Tindur frá Efri-Þverá Rauður/milli- einlitt 6 Hörður Sanna Elfving, Paula Sarsama Eldjárn frá Tjaldhólum Hylling frá Eyvindarmúla
11 5 H Jón William Bjarkason Stjörnunótt frá Litlu-Gröf Brúnn/mó- stjarna,nös eða... 9 Smári Gunnar Kristinn Valsson, Ragna Rós Bjarkadóttir Stjörnufákur frá Stóru-Gröf y Nótt frá Mosfellsbæ
12 5 H Ragnhildur Haraldsdóttir Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli- skjótt 6 Hörður Magnús Jósefsson, Ragnhildur Haraldsdóttir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Gæfa frá Steinnesi
Tölt T3 
Opinn flokkur - 2. flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Guðlaugur Pálsson Tinni frá Laugabóli Brúnn/milli- stjarna,nös ... 9 Hörður Guðlaugur Pálsson Orri frá Þúfu í Landeyjum Tinna frá Miðsitju
2 1 V Ingvar Ingvarsson Trausti frá Glæsibæ Brúnn/milli- skjótt 7 Hörður Ingvar Ingvarsson Bjálki frá Vakurstöðum Hind frá Glæsibæ
3 1 H Helena Jensdóttir Adolf frá Miðey Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður Helena Jensdóttir Svartnir frá Miðsitju Diljá frá Vestur-Meðalholtum
4 2 V Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Jarpur/rauð- einlitt 9 Fákur Gísli Einarsson Gári frá Auðsholtshjáleigu Hrafntinna frá Reykjavík
5 2 V Anton Hugi Kjartansson Skíma frá Hvítanesi Jarpur/milli- einlitt 11 Hörður Anton Hugi Kjartansson Orri frá Þúfu í Landeyjum Birta frá Ey II
6 2 H Íris Birna Gauksdóttir Strákur frá Lágafelli Rauður/milli- blesótt 10 Hörður Hulda Rós Hilmarsdóttir Sólfari frá Reykjavík Snugg frá Lágafelli
7 3 H Snædís Birta Ásgeirsdóttir Rauðskeggur frá Kjartansstöðum Rauður/milli- stjörnótt 8 Hörður Snædís Birta Ásgeirsdóttir Aldur frá Brautarholti Tjáning frá Kjartansstöðum
8 3 V Páll Jökull Þorsteinsson Sproti frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó- skjótt 10 Hörður Ólafur Ólafsson Borði frá Fellskoti Sperra frá Ragnheiðarstöðum
9 3 H Hrafndís Katla Elíasdóttir Stingur frá Koltursey Vindóttur/jarp- einlitt 10 Hörður Hrafndís Katla Elíasdóttir Stígandi frá Leysingjastöðum Dögg frá Hveragerði
10 4 V Guðjón Gunnarsson Gyðja frá Tungu Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður Friðmar Gunnarsson Bútur frá Víðivöllum fremri Nn
Tölt T3 
Barnaflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk- einlitt 11 Hörður Linda Bragadóttir Trúr frá Kjartansstöðum Brá frá Hæli
2 1 V Aníta Eik Kjartansdóttir Kjarval frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt 7 Hörður Örn Óskarsson Dimmir frá Álfhólum Kvöldsól frá Álfhólum
3 2 H Benedikt Ólafsson Sæla frá Ólafshaga Rauður/sót- stjörnótt 8 Hörður Ólafur Finnbogi Haraldsson Stáli frá Kjarri Glódís frá Kílhrauni
4 2 H Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi Jarpur/milli- einlitt 8 Hörður Hörður Bender Þytur frá Neðra-Seli Dýrð frá Dallandi
5 3 V Helga Stefánsdóttir Hákon frá Dallandi Rauður/milli- skjótt 8 Hörður Hestamiðstöðin Dalur ehf Álfur frá Selfossi Hátíð frá Dallandi
6 3 V Aníta Eik Kjartansdóttir Sprengja frá Breiðabólsstað Grár/brúnn einlitt 18 Hörður Sigurður Örn Sigurðsson, Ragnhildur Ösp Sigurðardóttir Elvar frá Reykjavík Gloría frá Breiðabólsstað
Tölt T7 
Opinn flokkur - 2. flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Þórdís Grétarsdóttir Blökk frá Staðartungu Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Fákur Þórdís Grétarsdóttir Fróði frá Staðartungu Perla frá Útibleiksstöðum
2 1 V Harpa Sigríður Bjarnadóttir Tandri frá Breiðstöðum Brúnn/milli- einlitt 6 Hörður Katrín Sif Ragnarsdóttir Ómur frá Kvistum Ófelía frá Breiðstöðum
3 1 V Sara Bjarnadóttir Ágústa frá Flekkudal Jarpur/milli- einlitt 8 Hörður Sigurður Guðmundsson Klettur frá Hvammi Villimey frá Snartartungu
4 2 H Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal Embla frá Lækjarhvammi Jarpur/milli- skjótt 14 Hörður Stefanía Vilhjálmsdóttir Djarfur frá Hvammi Sóta frá Lækjarhvammi
5 2 H Valborg Óðinsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Rauður/milli- stjörnótt 12 Hörður Ragnar Páll Aðalsteinsson Hágangur frá Narfastöðum Bína frá Hjalla
Tölt T7 
Barnaflokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Mökkur frá Álfhólum Jarpur/milli- einlitt 12 Hörður Sara Ástþórsdóttir Tígur frá Álfhólum Mær frá Álfhólum
2 1 V Aron Máni Rúnarsson Magni frá Dallandi Rauður/milli- blesótt 15 Hörður Friðrik Ingólfur Helgason, Rúnar Þór Guðbrandsson Spegill frá Kirkjubæ Von frá Skarði
3 1 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Skírnir frá Heysholti Rauður/milli- stjörnótt g... 11 Hörður Guðrún Lóa Kristinsdóttir Þóroddur frá Þóroddsstöðum Íris frá Bergþórshvoli
4 2 V Brynja Anderiman Mökkur frá Kópavogi Brúnn/milli- einlitt 22 Hörður Ingibjörg Sóllilja S Anderiman Geysir frá Gerðum Sæmd frá Skálpastöðum

Áburðurinn er kominn

Áburðurinn verður afhentur í dag föstudaginn 20. maí, klukkan 18:00 í reiðhöllinni til 20:00
Einnig á morgun laugardag frá klukkan 11:00 til 13:00
Þeir sem eiga góða (sterka) poka vinsamlegast koma með þá.
Minnum á að aðeins skuldlausir félagar fá úthlutað beit og áburð afhentan.
Allir þeir sem höfðu beit í fyrra og sóttu um núna fá hólfi endurúthlutað með tveimur undantekningum.
 
Beitarnefnd

Framlengdur skráningarfrestur!!!

Íþróttamót Harðar 2016!! 
 
Verður haldið á Varmárbökkum helgina 20. -22.maí 2016.
 
Keppt verður í öllum hefbundnum greinum í eftirfarandi flokkum
Meistaraflokkur
1.flokkur
2.flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingarflokkur 
Barnaflokkur
Pollaflokkur 3gangur 
 
Skráningargjaldið er í hringvallargreinarnar  3500kr og 2500kr í skeiðið, 1000kr í pollaflokk
Við hlökkum til að sjá sem flesta í Mosfellsbænum og lofum við góðri skemmtun. 
 
Skráning er á 
Skráningu lýkur þann 19. maí.
Kær Kveðja Mótanefnd Harðar
 

JAKKAMÁL

JAKKAMÁL

FÉLGASBÚNINGUR HARÐAR:

Grænn jakki með Harðarlogoi á. Hvít skyrta, rautt bindi, hvítar buxur og svört stígvél.

Svartur jakki með Harðarlogoi á. Hvít skyrta, rautt bindi, hvítar buxur og svört stígvél.

Þeir sem eiga græna jakka og eru ekki að nota þá, endilega leyfið öðrum að nota þá og hafið samband á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og við finnum fólk sem er til í að nota þá og borga jafnvel eitthvað smá fyrir.

Þeir sem hafa áhuga á því að fá svarta jakka með Harðarlogoi á, endilega hafið samband á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

ÁGÓÐINN AF FORMANNSFRÚARKARLREIÐINNI RENNUR Í STJÓLASJÓÐINN

Þar sem hagstæðir samningar tókust við innkaup í Formannsfrúarkarareiðina þá varð töluverður hagnaður af ferðinni eða 148.004 kr. þrátt fyrir glæsilegar veitingar allan daginn, bæði í fljótandi og föstu formi.  Því hafa þeir sem stóðu að þessari ferð í samráði við "Formannsfrúnna" ákveðið að þessi upphæð renni í STÓLASJÓÐ HARÐAR.

 

Hjálp!!! Horfin meri

13230756 10209572126761398 1782896357 o

Auður frá Vik IS2009285533 hún hvarf úr girðingu á Kjalarnesi og er sárt saknað. Hún er ljósari á skrokkin í dag. Hún er taminn og vekur eftirtekt í reið.Ef einhver hefur hugmynd um hvar hún er niðurkomin má sá sami hafa samband í síma 7771001 Linda.

FRÁBÆR FORMANNSFRÚARKARLAREIÐ VAR FARIN Á LAUGARDAGINN

Á laugardaginn fóru 45 karlar í Formannsfrúarkarlareið Harðar og Helga Sig.

Byrjað var í Harðarbóli kl.8.00 í glæsilegum morgunverði, síðan var farið á Þingvelli þar sem boðið var uppá drykki og fleira. Riðið var í Hörð með góðum stoppum m.a í Fellsendaflóanum þar sem boðið var uppá kótilettur í raspi að hætti "Ragnhildar". Síðan var riðið í Hörð og þar tók á móti körlunum glæsileg veisla og mættu 55 karlar í matinn. Við þökkum öllum fyrir frábæran dag og Formannsfrúin biður kærlega að heilsa og þakkar öllum þeim sem gerðu daginn frábæran kærlega fyrir alla hjálp.

Formannsfrúin

FORMANNSFRÚARKARLAREIÐIN 2016

Eru allir kallar sem ætla í FormannsfrúarKARLAreiðina, búnir að skrá sig?

Við eigum nóg af öllu svo ef einhver hefur gleymt sér er enn hægt að bæta við.

Í ár er metþáttaka.

Hægt er að leggja inná 549-264259 kt. 650169-4259 kr. 9.000kr. og senda staðfestingu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kveðja Helgi Sig.

ÍÞRÓTTAMÓT HARÐAR 2016 - SKRÁNINGU LÝKUR 18.MAÍ.

Íþróttamót Harðar 2016!! 

Verður haldið á Varmárbökkum helgina 20. -22.maí 2016.

Keppt verður í öllum hefbundnum greinum í eftirfarandi flokkum

Meistaraflokkur
1.flokkur
2.flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingarflokkur 
Barnaflokkur
Pollaflokkur 3gangur 

Skráningargjaldið er í hringvallargreinarnar 3500kr og 2500kr í skeiðið, 1000kr í pollaflokk

Við hlökkum til að sjá sem flesta í Mosfellsbænum og lofum við góðri skemmtun. Skráning er á  http://www.sportfengur.com/index.htm

Kær Kveðja Mótanefnd Harðar

ÍÞRÓTTAMÓT HARÐAR 2016 - 20.-22.MAÍ 2016

Íþróttamót Harðar 2016!! 

Verður haldið á Varmárbökkum helgina 20. -22.maí 2016.

Keppt verður í öllum hefbundnum greinum í eftirfarandi flokkum

Meistaraflokkur
1.flokkur
2.flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingarflokkur 
Barnaflokkur
Pollaflokkur 3gangur 

Skráningargjaldið er í hringvallargreinarnar 3500kr og 2500kr í skeiðið, 1000kr í pollaflokk

Við hlökkum til að sjá sem flesta í Mosfellsbænum og lofum við góðri skemmtun. Skráning er á 
http://www.sportfengur.com/index.htm

Kær Kveðja Mótanefnd Harðar