Reiðhallarlyklar
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, janúar 04 2021 11:08
- Skrifað af Sonja
Vegna sóttvarnarreglna verður engin Gamlársreið á vegum félagsins.
Gleðilega hátíð og gætum vel að dýrunum okkar í komandi sprengjuregni.
Stjórnin
Flest námskeið eru komnar inn á
Skráning fer fram í gegnum skraning.sportfengur.com en það liggur enn niðri svo um að senda mail á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að tryggja sér pláss :)
Góðan dag
Þá sem eru ekki í áskrift með reiðhallarlykill (hægt að skrá sig í það til að lykillinn opnast sjálfkrafa fyrir nýja árið) og vilja að lykillinn opnast frá byrjun janúar 2021, eru vinsamlegast beðið um að hafa samband í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsingar um
x nafn og kt lykilleigandin og kt borgandi
x hvort skrá á í sjálfkrafa áskrift eða bara 1 ár eða mánuð
x Einnig hvort hálfur dagur (fyrir/eftir hádegi) eða allan daginn
Bara skuldlausir félagar geta pantað lykill.
Allar reiðhallarlyklar sem ekki voru pantaðir fyrir 2021 og eru ekki í áskrift, lokast sjálfkrafa í árslok 2020.
Eigið góða helgi!
Knapamerki 1 – Námskeið - bóklegt og verklegt
Kennt verður 2 bóklega (1,5h) og 8 verklegir tímar (plús verklega próf og bóklega próf),
Námskeið byrjar á bóklega tíma 4.janúar 2021 Kl 1700-1830, Aldurstakmark er 12 ára.
Dagsetningar:
Bóklegar tímar í Hardabol á mánudögum:
4.1. og 11.1. kl 1700-1830
Bóklegt próf miðvikudaginn 21. janúar 2021 – í Hardarboli Kl 1800-1900
Verklegar tímar á mánudögum kl 19-20
18. / 25. Janúar 2021
1. / 8. / 15. / 22. Febrúar 2021
01. / 08. / 15. Mars 2021
Verklegt Próf: 22mars2021 Kl 19-21
Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að hringteymast og fara um á brokki án vandarmála.
Kennari : Oddrún Sigurðardóttir
Verð: Ungmenni 35.000 krónur með prófi og skírteini
Verð: Fullorðnir 40.000 krónur með prófi og skírteini
Knapamerki 2 – Námskeið - bóklegt og verklegt
Kennt verður 1x í viku, 3 bóklegir (3x 1,5klst á mánudögum)) og 11 verklegir tímar (á mánudögum) plús prófi. Námskeið byrjar á bóklega timanum.
Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að geta fara um á brokki á slökum taumi eða léttu taumsambandi án vandarmála. Hesturinn þarf að eiga auðveld með að tölta.
Námskeið byrjar á bóklega tíma 4.janúar 2021 Kl 1830-2000.
Dagsetningar:
Bóklegar tímar í Hardabol á mánudögum/miðvikudögum:
4.1. / 11.1. og 13.1. kl 1830-2000
Bóklegt próf miðvikudaginn 21. janúar 2021 – í Hardarboli Kl 1800-1900
Verklegar tímar á mánudögum kl 20-21 – Kennari Oddrún Ýr
18. / 25. Janúar 2021
1. / 8. / 15. / 22. Febrúar 2021
01. / 08. / 15. / 29. Mars 2021 (enginn kennsla 22.3. vegna próf í Knapamerki 1 þann dag)
05. Apríl 2021
Verklegt Próf: 12 apríl 2021 Kl 19-21
Kennari : Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Verð: Ungmenni 40.000 krónur
Verð: Fullorðnir 45.000 krónur
Knapamerki 3 – Æskulýðsnefnd
verklegur hluti (bóklegt verður í fjarkennslu, sérnámskeið)
Kennt verður 1x í viku, á mánudögum, 20 verklegir tímar plús prófi og skírteini :
Tímasetningar: Mánudagar Kl 16-17 / 17-18
ATH: Þannig er að þessi námskeið er mjög langur og því getur verið að sökum COVID að frestum þyrfti eitthvað. Ef það gerist ætlum við að skipta námskeið í tvennt og kenna annað hluti af því á næsta vetri. Þetta gerðist fyrir Knapamerki 3 á þessu ári og eru þau að klára núna í 2021.
Einnig getur verið að við förum að hafa námskeið 2x í viku þegar liður á veturinn.
Kennari : Ragnheiður Þorvalsdóttir
Minnst 4, max 5 manns.
Námskeiðið byrjar 11. janúar 2021 og verður alveg út maí
Verð: Unglingar/Ungmenni 45.000 krónur
Knapamerki 3 – Fullorðnir
verklegur hluti (bóklegt verður í fjarkennslu, sérnámskeið)
Kennt verður 1x í viku, á miðvikuögum, 20 verklegir tímar plús prófi og skírteini :
Tímasetningar: Miðvikudagur Kl 20-21
ATH: Þannig er að þessi námskeið er mjög langur og því getur verið að sökum COVID að frestum þyrfti eitthvað. Ef það gerist ætlum við að skipta námskeið í tvennt og kenna annað hluti af því á næsta vetri. Þetta gerðist fyrir Knapamerki 3 á þessu ári og eru þau að klára núna í 2021.
Einnig getur verið að við förum að hafa námskeið 2x í viku þegar liður á veturinn.
Kennari : Sonja Noack
Minnst 4, max 5 manns.
Námskeiðið byrjar 13. janúar 2021
Verð: Fullorðnir 49.000 krónur
Nánari um knapamerki:
www.knapamerki.is
Skráning:
skraning.sportfengur.com
Af gefnu tilefni skal það áréttað að það gilda ákveðnar umgengnis og umferðarreglur í reiðhöll Harðar. Fólk er hvatt til að kynna sér þær og fara eindregið eftir þeim. https://hordur.is/index.php/frettir/2947-umferdharreglur-og-umgengni-i-reidhhoell-hardhar
5. Knapi sem ríður bauga, á hringnum, eða aðrar reiðleiðir inni á velli veitir þeim forgang sem ríða allan völlinn á sporaslóð
7. Hringtaumsvinna fer engan veginn saman við þjálfun í reið og skal víkja nema um annað sé sérstaklega samið.
Nokkrar kvartanir hafa borist félaginu vegna hringteymingar í reiðhöllinni. Hringteymingar eru ekki leyfðar nema með sérstöku leyfi annarra notenda reiðhallarinnar. Á svæðinu eru hringgerði sem hægt er að nota undir slíka þjálfun.
Stjórnin