Lausaganga hunda

Að gefnu tilefni skal enn og aftur áréttað að bannað er að hafa lausa hunda í hesthúsahverfinu og á reiðvegum.  Nýverið hlaust óhapp af lausagöngu hunds og það vill enginn hafa slíkt á samviskunni.  

Virðum reglur, það gengur allt betur þannig.