- Nánar
-
Flokkur: Stjórnin
-
Skrifað þann Laugardagur, mars 26 2011 16:00
-
Skrifað af Super User
Mótið hefst kl. 10
- Ingrid frá LÍFI býður fólk velkomið og segir frá LÍFI
- Sigríður Klingenberg fer fyrir skrautreið á sinn einstaka máta
Meira vanar - kl. 10.30
Byrjendaflokkur – kl. 11.30
Matarhlé kl. 12:30– gómsæt kjúklingasúpa, Kringlur og kakó, samlokur og
fleira
Brjóstamjólkurreið - kl. 13.00
- Vinsælustu sjónvarpspiltar landsins láta til sín taka í
keppnisbrautinni fyrir LÍF!
Minna vanar - kl 13.15
Briet Sunna tekur lagið - kl. 14.10
Opinn flokkur – kl. 14:20
Ath! Eftirfarandi tímasetningar úrslita gætu breyst lítillega-fylgist vel
með kæru keppendur!
B – úrslit – meira vanar - kl. 15.15
B-úrslit - byrjenda flokki – kl. 15:45
B-úrslit - minna vanar - kl. 16:10
Spennandi uppboð á glæsilegri íslenskri hönnun fyrir konur!
A-úrslit - meira vanar – kl. 16:50
A úrslit – byrjendaflokkur kl. 17:20
A-úrslit - minna vanar – kl. 17:50
A-úrslit - opinn flokkur – 18:20
Mótslok – kl. 19:00
- Nánar
-
Flokkur: Stjórnin
-
Skrifað þann Laugardagur, mars 05 2011 09:47
-
Skrifað af Super User
Þann 21.maí stendur félagið fyrir kvennareið frá Þingvöllum
í Mosfellsbæ. Konur og Hestar verða keyrðir á Þingvöll um morguninn, þar verður borinn fram morgunverður áður en riðið verður af stað. Síðan er riðið sem leið liggur í réttina við
afleggjarann í Kjós, þaðan niður í Stardal og um Skeggjastaði og heim. Þegar heim er komið bíður kvöldverður í
Harðarbóli og söngur og gleði fram eftir kvöldi. Leiðin er um 34 km, eða sem nemur meðal
dagleið í hefðbundinni hestaferð og tekur 5 til 6 tíma með stoppum. Hver kona þarf að
Nánar...