Niðurstöður Fimmgangur unglingar
- Nánar
- Flokkur: Íþróttamót Harðar
- Skrifað þann Laugardagur, maí 14 2011 10:14
- Skrifað af Super User
Niðurstöður úr T2. Íþróttamót Harðar og Margrétarhofs
| Með fyrirvara um einhverjar tilfærslur 
 
 Fimmgangur | ||||||||||||||||
| Meistaraflokkur | ||||||||||||||||
| Nr | Hópur | Hönd | Knapi | Hestur | Litur | |||||||||||
| 1 | 1 | V | Pim Van Der Slot | Draumur frá Kóngsbakka | Rauður/milli- stjörnótt | |||||||||||
| 2 | 3 | V | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | Hrafnagaldur frá Hvítárholti | Brúnn/milli- einlitt | |||||||||||
| 3 | 4 | V | Daníel Ingi Smárason | Nói frá Garðsá | Brúnn/milli- einlitt | |||||||||||
| 4 | 5 | V | Birna Tryggvadóttir | Röskur frá Lambanesi | Grár/rauður skjótt hringe... | |||||||||||
| 5 | 6 | V | Sindri Sigurðsson | Haukur frá Ytra-Skörðugili II | Brúnn/milli- einlitt | |||||||||||
| 6 | 7 | V | Fredrik Sandberg | Akkur frá Varmalæk | Móálóttur,mósóttur/milli-... | |||||||||||
| 7 | 8 | V | Súsanna Ólafsdóttir | Hyllir frá Hvítárholti | Jarpur/milli- einlitt | |||||||||||
| 8 | 10 | V | Edda Rún Ragnarsdóttir | Hreimur frá Fornu-Söndum | ||||||||||||
A.t.h. það er breytt dagskrá. Mótið byrjar kl 15:00 á föstudag.
Einnig viljum við biðja félagsmenn að hafa samband við mótanefnd því okkur vantar aðstoð á mótinu, án ykkar verður ekkert ekkert mót.
Kveðja mótnefnd Harðar.
 Verður haldið ef næg skráning næst. Mótið verður haldið 14 til 16 mai.
Verður haldið ef næg skráning næst. Mótið verður haldið 14 til 16 mai. 
Skráning er hér en annars verður skráning í Harðarbóli þriðjudaginn 11 mai. milli 19:00 og 21:00 fyrir þá sem ekki geta borgað með korti. Ekki verður tekið við skráningum nema að það sé búið að borga.
Skráningar gjaldið er 3000 kr á hest.
Mótanefnd áskilur sér rétt til þess að fella niður flokka.
Breytingar og Afskráningar s. 821-8800 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Fimmgangur
Meistaraflokkur
| Nr | Hópur | Hönd | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | |||||
| 1 | 1 | V | Pim Van Der Slot | Draumur frá Kóngsbakka | Rauður/milli- stjörnótt | 9 | |||||
| 2 | 2 | V | Súsanna Ólafsdóttir | Óðinn frá Hvítárholti | Móálóttur,mósóttur/dökk- ... | 13 | |||||
| 3 | 3 | V | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | Hrafnagaldur frá Hvítárholti | Brúnn/milli- einlitt | 12 | |||||
| 4 | 4 | V | Daníel Ingi Smárason | Nói frá Garðsá | Brúnn/milli- einlitt | 8 | |||||
| 5 | 5 | V | Birna Tryggvadóttir | Röskur frá Lambanesi | Grár/rauður skjótt hringe... | 8 | |||||
| 6 | 6 | V | Sindri Sigurðsson | Haukur frá Ytra-Skörðugili II | Brúnn/milli- einlitt | 10 | |||||
| 7 | 7 | V | Fredrik Sandberg | Akkur frá Varmalæk | Móálóttur,mósóttur/milli-... | 8 | |||||
| 8 | 8 | V | Súsanna Ólafsdóttir | Hyllir frá Hvítárholti | Jarpur/milli- einlitt | 10 | |||||

 
Viðar Þór Pálmason tók töluvert af myndum af íþróttamóti Harðar sem haldin var sl. helgi.
Hægt er að skoða þær á slóðinni: picasaweb.google.com/hestar270. Einnig er hægt að hafa samband við Viðar í síma 847-1187.
Mótinu verður frestað vegna lítillar skráningar, en samt voru skráningar um 50 talsins sem er nokkuð gott miðað við hvernig ástandið er hjá okkur hestamönnum í dag og voru þetta flestar skráningar frá nágrannafélögum okkar, sem segir okkur að pestin er að herja á okkur Harðarmenn af fullum krafti þessa dagana.
Mótið verður haldið 16 - 18 júlí eða tveimur vikum eftir landsmót. Þetta er dagsetninginn sem við ætluðum að vera með Sumarsmell Harðar.
Kveðja mótanefnd Harðar.
Fullorðinsflokkur
1.Lilja Ósk Alexandersdóttir, Rauðhetta –  Teinir frá Laugabóli
2.Magnús Ingi Másson, Draugur – Heimir frá Gamla Hrauni 
3.Guðjón Sigurliði Sigurðsson – Strákur frá Seljabrekku
4.Ragnheiður Þorvaldsdóttir – Ósk frá Hvítárholti            Furðulegasti
Búningurinn 
5. Leó Hauksson, Bjarni á Þorláksstöðum – Klakkur         Frumlegasti
Búningurinn
Bjarnleifur, Hildur Líf – Héla                                                       Flottasti Búningurinn
Bjórtölt
1.Sigurður Straumfjörð Pálsson – Dreyri frá Syðra-Skörðugili
2.Grettir Börkur Guðmundsson – Bragi frá Búðardal
3.Magnús Ingi Másson – Stígur 
4. Guðjón Sumarliði – Fróði frá Laugabóli
5.Frosti – Orri frá Litlu – Sandvík 
Sveina/Strympa                                                                                             Flottasti Búningurinn