Málverkauppboð
- Nánar
- Flokkur: Fræðslunefnd fatlaðra
- Skrifað þann Miðvikudagur, maí 07 2014 17:09
- Skrifað af Super User
.
.
Eftirtaldir eru vinningshafar í Stóðhestahappdrætti Hrossaræktar Ehf 2014:
Aldur frá Brautarholti - 0119
Arður frá Brautarholti - 2613
Arion frá Eystra-Fróðholti - 0882
Arion frá Miklholti - 0522
Árli frá Laugasteini 0309
Ás frá Ármóti - 1793
Ás frá Hofsstöðum - 0005
Ás-Eyfjörð frá Bakka - 1883
Blær frá Einhamri - 0420
Blær frá Miðsitju - 1412
Blær frá Torfunesi - 0666
Bragur frá Túnsbergi - 0414
Brennir frá Efri-Fitjum - 0253
Bruni frá Brautarholti - 1702
Daggar frá Einhamri - 2315
Darri frá Einhamri - 1392
Dósent frá Einhamri - 2574
Draupnir frá Brautarholti - 1647
Drösull frá Brautarholti - 0801
Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá - 0020
Eldur frá Einhamri - 0362
Erill frá Einhamri - 0311
Farsæll frá Litla-Garði - 0733
Fjörður frá Flugumýri - 1398
Galdur frá Reykjavík - 2024
Glæsir frá Fornusönum - 2300
Glúmur frá Dallandi - 0019
Hákon frá Dallandi - 1493
Hattur frá Eylandi - 2352
Héðinn-Skúli frá Oddhóli - 0662
Hljómur frá Eystra-Fróðholti - 1857
Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 - 0306
Hvatur frá Dallandi - 2297
Hvinur frá Blönduósi - 0059
Kamban frá Húsavík - 0483
Kaspar frá Kommu - 1379
Kiljan frá Steinnesi - 1646
Kjarni frá Hveragerði - 2030
Klettur frá Hvammi - 1499
Kolbakur frá Flugumýri - 0199
Konsert frá Túnsbergi - 0470
Kórall frá Eystra-Fróðholti - 2265
Krókur frá Ytra-Dalsgerði - 2468
Kvartett frá Túnsbergi - 0562
Laxnes frá Lambanesi - 1444
Lektor frá Ytra-Dalsgerði -0587
Lexus frá Vatnsleysu - 0388
Ljúfur frá Torfunesi - 2607
Már frá Feti - 0222
Markús frá Langholtsparti - 0715
Oddur frá Ytra-Dalsgerði - 0750
Óðinn frá Eystra-Fróðholti - 1869
Ófeigur frá Bakkakoti - 2620
Penni frá Eystra-Fróðholti - 1653
Sær frá Bakkakoti - 2174
Seiður frá Flugumýri - 2224
Sjarmi frá Hléskógum - 0007
Stapi frá Dallandi - 1383
Stormur frá Leirulæk - 1725
Styrkur frá Stokkhólma - 0267
Styrmir frá Eystra-Fróðholti - 0227
Styrmir frá Skagaströnd - 0248
Tenór frá Túnsbergi - 0660
Vákur frá Vatnsenda - 0652
Víðir frá Prestsbakka 0120
Villingur frá Breiðholti í Flóa - 0037
Völsungur frá Skeiðvöllum - 1381
Þristur frá Feti - 2292
Þytur frá Neðra-Seli - 0707
200 kg af spæni frá Spóni.is - 0111
3 ja mánaða internetáskrift frá Hringdu - 2303
Íþróttasamband fatlaðra og Hörður standa fyrir ráðstefnu um hestamennsku fyrir fólk með fötlun laugardaginn 11.febrúar kl. 10.00 - 16.00.
Íslenski hesturinn hefur reynst vel við þjálfun og endurhæfingu fólks með fötlun. Hestaíþróttin eru keppnisgrein á ólympíumótum fatlaðra og á alþjóðaleikum Special Olympics og á Íslandi er verið að þróa keppnisform fyrir fólk með fötlun.
Sjálfboðaliðar óskast til að vinna á reiðnámskeiði fyrir
fötluð börn- og ungmenni hjá Hestamannafélaginu Herði í vetur.
Námskeiðin verða alls fjögur fram að áramótum og kennt er 1 sinni í viku á mánudögum frá kl. 14:45 - 15:45 og 1 sinni í viku á föstudögum frá kl. 14:45 - 15:45. Hvert námskeið eru 5 skipti í senn. Kennt er í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ. Námskeiðin byrja mánudaginn 19.september 2011.
Fræðslunefnd fatlaðara auglýsir eftir hressum ungmennum og fullorðnum í vinnu til að aðstoða okkur í vetur á námskeiðunum fyrir fötluð börn og ungmenni. Um er að ræða aðstoð nemenda á námskeiðunum. Engin þörf er á sérþekkingu á fötlunum en gott ef þið eruð vön að umgangast hesta :)
Vinnutíminn er á mánudögum og föstudögum kl. 14:45 - 15:45.Lágmarksaldur er 12 ára.
Kæru félagsmenn
Vegna keppnismóts fatlaðra ungmenna verður höllin lokuð fyrir almenna
notkun föstudaginn 27.maí frá kl. 16 - 19.30 en öllum er velkomið að koma og fylgjast með.
Fræðslunefnd fatlaðra.
Það er sönn ánægja að tilkynna að Hestamannafélagið Hörður vann til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2011.
Félagið vann í flokki fyrirtækja/stofnana, fyrir frumkvöðlastarf í hestaíþróttum fatlaðra barna og unglinga.Hvatningarverðlaunin eru veitt á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember, ár hvert. Verðlaunin eru afhent í fimmta sinn og veitt í þrem flokkum, flokki einstaklinga, fyrirtækja/stofnana og umfjöllunar/kynningar, þrjár tilnefningar voru í hverjum flokki og ein verðlaun voru veitt í hverjum þeirra.