Eftir forkeppni á Búnaðarbanka gæðingamóti Harðar

Unghross í tamningu – Úrslit (einkunnir eru úr forkeppi) 1. Guðlaugur Pálsson Gustur frá Lækjarbakka 8,95 2. Sölvi Sigurðarson Ægir frá Litlalandi 8,46 3. Guðmar Þór Pétursson Lögg frá Flekkudal 8,50 4. Birna Tryggvadóttir Hroki frá Flekkudal 8,14 5. Jóhann Þór Jóhannesson Nóta frá Linghaga 8,12 150 m skeið – Úrslit 1. Halldór Guðjónsson Hekla frá Engihlíð 15,50 2. Kristján Magnússon Eldur frá Valanesi 15,80 3. Björgvin Jónsson Pæper frá Varmadal 16,20 4. Hlynur Þórisson Elding frá Tóftum 18,80

Nánar...

Ráslisti Gæðingakeppni Harðar

B-flokkur atvinnumenn 1. Galsi og Dagur Benónýsson 1. Elva frá Mosfellsbæ og Elías Þórhallsson 1. Víóla frá Varmadal og Eysteinn Leifsson 2. Vonandi frá Dallandi og Halldór Guðjónsson 2. Gnótt frá Skollagróf og Jón Styrmisson 2. Vestri frá Hörgshóli og Kristinn Már Þorkelsson

Nánar...

Gæðingakeppni Harðar 2003

Gæðingakeppni Harðar 2003 30. maí – 1. júní Keppnisgreinar: Pollaflokkur Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur A flokkur áhugamenn B flokkur áhugamenn A flokkur atvinnumenn B flokkur atvinnumenn Unghross í tamningu Opið: 150 m skeið 250 m skeið Tölt opinn flokkur

Nánar...

Úrslit frá Firmakeppni

Pollaflokkur Ása Hrund Ingólfsdóttir og Krummi 22v brúnn Fanney Pálsdóttir og Þögn Halla Margrét Hinriksson og Dísa 10v bleikálótt frá Keldulandi Hrefna Guðrún Pétursdóttir og Leiftur 9v frá Skriðulandi Sunneva Halldórsdóttir og Vatnar 8v brúnn frá Dallandi Sunneva Rut Valgeirsdóttir og Sólon 9v Þórdís Rögn Jónsdóttir og Von

Nánar...

Athugið

Þar sem að það vantar mikið af keppnisnúmerum, viljum við minna fólk á að athuga í kaffistofum og annars staðar hvort það sé með númer hjá sér. Það er mjög erfitt að halda mót ef engin númer eru til eins og sást best á síðasta Vetrarmóti.

Opið Íþróttamót

Opna EJS íþróttamót Harðar (WR)verður haldið að Varmárbökkum þann 16 og 17 maí næstkomandi. Keppt verður í öllum helstu flokkum ásamt 150m og 250m skeiði ef næg þátttaka næst. Skráning í Harðarbóli mánudaginn 12 maí milli kl 19 og 22. Einnig verður hægt að greiða símleiðis með kreditkorti.

Firmakeppni

Hin árlega Firmakeppni Harðar fer fram þann 1.maí næstkomandi. Keppt verður á beinni braut og sýna keppendur frjálst-hægt og yfirferð. Keppt verður í eftirfarandi flokkum; Pollar-Börn-unglingar-ungmenni-Konur-Karlar og öldungar. Skráning fer fram í Harðarbóli kl 11 og hefst keppni kl 13.