- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, júní 01 2005 08:30
-
Skrifað af Mótanefnd
Dagská Opinnar gæðingakeppni Harðar og Íslandsbanka.
Föstudagur kl. 19:00
A-flokkur.
Laugardagur kl. 9:00
B-flokkur
Börn
Ungmenni
13:00
Unglingar
Unghross -forkeppni og úrslit-
hlé
Tölt 2. flokkur
tölt 1. flokkur
kl. 18:00
100 m skeið.
Grillveisla og svaðaleg trúbador stemming í Harðarbóli undir stjórn Makkersins og Gleðipinnans framm á morgunn!!
Sunnudagur kl 12:00
Úrslit
B-úrslit tölt 1. flokkur.
B. flokkur áhugamenn
Börn
Unglingar
B. flokkur atvinnumenn
Hlé
A. fl. áhugamenn
ungmenni
A. úrslit tölt 2.flokkur
A. úrslit tölt 1. flokkur
A. flokkur atvinnumenn.
Startlistar verða birtir síðar.
Sjáumst kát,
Kv,
Mótanefnd Harðar.
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, maí 24 2005 08:29
-
Skrifað af Mótanefnd
Hestamannafélagið Hörður Kynnir
Opið Stórmót Hestamanna í Mosfellsbæ - Íslandsbankamót Harðar -
Dagana 2-5 júní
Keppt verður í eftirfarandi greinum:
A fl. Atvinnumenn/áhugamenn
B fl. Atvinnumenn/áhugamenn
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Opinn Unghrossakeppni
Tölt Meistarar/opinn/2. fl.
100 m fljúgandi skeið
Fyrsta sæti í öllum verðlaunaflokkum gefur verðlaun að verðmæti....
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 19 2005 05:00
-
Skrifað af Mótanefnd
Úrslit Opna Nóatúns/Krónunnar íþróttamóts Harðar 13-15.mai 2005.
Fimmgangur Búrslit 1.flokkur.
6.Erlingur Ó Sigurðsson Sónata frá Sauðárkróki 5.95
7.Erla G Gylfadóttir Hvati frá Saltvík 5.93
8.Þorvarður Friðbjörnsson Rispa frá Reykjavík 5.93
9.Jóhann Þór Jóhannesson Nóta frá Lynghaga 5.76
10.Guðlaugur Pálsson Demantur frá Lækjarbakka 5.05
Fjórgangur Búrslit 1.flokkur.
6.Elías Þórhallsson Klerkur frá Votmúla 6.10
7.Þorvarður Friðbjörnsson Skeggi frá Búlandi 6.03
8.Viggó Sigusteinsson Hringur frá Skjólbrekku 5.90
9.Reynir Örn Pálmason Vestri frá Hörgshóli 5.80
10.Guðlaugur Pálsson Gustur frá Lækjarbakka 5.57
Tölt B-úrsit 1.flokkur....
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 11 2005 10:09
-
Skrifað af Mótanefnd
Föstudagur
18:00
Forkeppni:
Tölt T1 1. flokkur
Fimmgangur F1 1 flokkur
Laugardagur
9:00
Forkeppni:
Fjórgangur V1 Meistaraflokkur
Fjórgangur V1 2. flokkur
Fjórgangur V1 unglingaflokkur
Fjórgangur V1 ungmennaflokkur
Fjórgangur V1 Barnaflokkur
Hlé
13:00....
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Sunnudagur, maí 01 2005 07:20
-
Skrifað af Mótanefnd
Mynd: Úrslit í barnaflokki
Þökkum öllum styrktaraðilum fyrir stuðninginn, mæting, fín og veðrið var gott. Úrslit voru eftirfarandi:
Pollar
Kristján Ari Hauksson, Haukur Bílasali
Júlíus Hrafn Hauksson, Pizzabær
Sonja Orradóttir, Valdimar Kristinsson
Úlfar Darri Lúthersson, Íslandsbanki Mosfellsbæ
Þórarinn Jónsson, Ístex
Barnaflokkur
1. Leó Hauksson á Tígli, Vélaleiga Magnúsar Jósefssonar
2. Ingibjörg Sigríður Guðjónsdóttir á Tinnu, Vilhjálmur Þórarinsson Litlu Tungu
3. Ingibjörg Sóllilja Baltasardóttir á Kjarval, Á. Guðmundsson
4. Arnar Logi Lúthersson á Glæsi, Björgvin Þórisson Dýralæknir
5. María Gyða Pétursdóttir á Skotta, Eysteinn Leifsson Hestaflutningar
Rut Margrét Guðjónsdóttir á Roða, Hestar og Menn
Hildur Kristín Hallgrímsdóttir á Forseta, Vís umboð Mosfellsbæ
Hrefna Guðrún Pétursdóttir á Blesa, Tannlæknistofa Guðjóns Valgeirssonar
Margrét Axelsdóttir á Vafa, MR búðin
Katrín Sveinsdóttir á Muska, Hestar.net
Ása Hrund Víðarsdóttir á Neista, Vélaver
Grímur Óli Grímsson á Glóey, Ísfugl
Andrea Ósk Þorkelsdóttir á Dúa, Búnaðarsamband Kjalarnesþing
Unglingaflokkur....
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Sunnudagur, mars 20 2005 05:20
-
Skrifað af Mótanefnd
Annað vetrarmót Harðar fór fram á Varmárbökkum laugardaginn 19. mars. Þrátt fyrir að verðrið væri ekki eins og best var á kosið var mjög góð þátttaka í öllum flokkum. Dómarar höfðu orð á því að hestakostur félagsmanna væri einstaklega góður í þetta skiptið og getum við Harðarfélagar verið stoltir af því. Mótið fór vel fram og viljum við þakka félagsmönnum fyrir frábæra þátttöku.
Pollaflokkur
Þórarinn Jónsson á Erlu
Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir á Emblu
Grétar Jónsson á Neista
Benedikta Dagsdóttir á Veru
Eysteinn Sölvi Guðmundsson á Hæru
Katrína Guðmundsdóttir á Ljómu
Kristján Ari Hauksson á Blíðu
Júlíus Hrafn Hauksson á Bleik
Hrefna Guðrún Pétursdóttir á Leiftri
Úlfar Darri Lúthersson á Glófaxa
Barnaflokkur...
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 21 2005 09:17
-
Skrifað af Mótanefnd
Loksins erum við mætt með úrslitin frá síðustu vetrarleikum Harðar. Veðrið var vont, hrossin góð.....og hlýtt í hjarta.
Barnaflokkur:
1. Leo Hauksson, Tígull
2. Arnar Logi Lúthersson, Glæsir
3. Katrín Sveinsdóttir, Muska
4. Margrét Axelsdóttir, Vafi
5. Halla Margrét Hinriksdóttir, Kliður
Stigahæsti knapi vetrarins: Leo Hauksson
Unglingaflokkur
1. Halldóra Huld Ingvarsdóttir, Geysir
2. Friðþór Sveinsson, Þota
3. Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir, Fjölnir
4. Sara Rut Sigurðardóttir, Úlfur
5. Saga Brá Davíðsdóttir, Dama
Stigahæsti knapi vetrarins: Halldóra Huld Ingvarsdóttir
Ungmennaflokkur...
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, mars 17 2005 12:00
-
Skrifað af Mótanefnd
Vetrarmót Harðar verður haldið laugardaginn 19.mars og er dagskráin þessi:
Karlar
Pollar
Börn
Unglingar
Atvinnumenn
Ungmenni
Konur
Skeið
Frítt fyrir börn og polla en kr. 1000.- fyrir aðra, skráning í Harðarbóli sama dag.
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 19 2005 05:17
-
Skrifað af Mótanefnd
Langbrókarmótið verður fimmtudaginn 21 apríl.
Skráning hefst kl 13 mótið hefst kl 15.
Keppt verður í 5 flokkum;
lulli á hringvelli
brokki á beinni braut
boðreið á beinni braut
kappreiðum
vökva-tölt-kappreið
Eldri stúlkur og unglingar velkomin með
Eftir mótið verður komið saman í Harðarbóli þar sem snittur og bjór verða á
boðstólnum gegn vægu gjaldi. Það er opið öllum sem vilja
Við viljum að þið skráið ykkur svo ég viti ca fjöldan í snitturnar og bjórinn hjá Lóló s 8987730 SMS
e mail: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. og hjá Maríönnu, s 8959448, e mail This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Það hafa komið 2 tilnefningar varðandi hver verður Langbrók 2005, eru það
hún Lilla og Anna Sigurðardóttir í Saurbæ.
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, febrúar 24 2005 12:00
-
Skrifað af Mótanefnd
Mynd: úrslit í ungmennaflokki
Úrslit árshátíðarmóts Harðar eru sem hér segir:
Barnaflokkur
1. Leó Hauksson, Tígull
2. Arnar Logi Lúthersson, Glæsir
3. Svanur Dór Ragnarsson, Kornelía
4. Katrín Sveinsdóttir, Muska
5. Sigurður Heiðar Elíasson, Grikkur
Ungilngaflokkur...
Nánar...