Opna Íþróttamót Harðar World Ranking

Opna íþróttamót Harðar verður haldið á Varmárbökkum, Mosfellsbæ dagana 19-21. maí. Mótið er World Ranking mót og er keppt samkvæmt FIPO reglum. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Tölti T-2 -ungmenni, 2. flokkur, 1. flokkur, meistaraflokkur- 5-gangi -unglingar, ungmenni, 2. flokkur, 1. flokkur, meistaraflokkur- Gæðingaskeiði -unglingar, ungmenni, 2. flokkur, 1. flokkur, meistaraflokkur- Tölti T-1 -börn, unglingar, ungmenni, 2. flokkur,1. flokkur, meistaraflokkur- 4-gangi -börn, unglingar, ungmenni, 2. flokkur,1. flokkur, meistaraflokkur- 100 m skeiði 150 m skeiði 250 m skeiði Öll hross þurfa að vera grunnskráð í World Feng. Kveðja, Mótanefnd

Vetrarmóti frestað

Vegna óviðráðanlegra orsaka var ekki hægt að halda 3.vetrarmót Harðar á auglýstri dagsetningu. Því hefur verið ákveðið að Firmakeppnin sem fram fer þann 1. maí gildi sem 3.stigamótið. Við biðjum alla knapa velvirðingar á þessum breytingum.

Ístölt Austurland

Ístölt Austurlandi verður haldið á Egilsstaðanesi þann 25. febrúar 2006 og hefst keppnin klukkan 10:00 Keppt verður í eftirfarandi flokkum: 16 ára og yngri Unghrossaflokki Ungmennaflokki Áhugamannaflokki Opnum flokki Fljúgandi skeiði...

Nánar...

Íþróttamaður Harðar 2005

Varðandi val á íþróttamanni Harðar biðjum við alla sem hafa staðið sig vel á keppnisvellinum árið 2005 að senda okkur upplýsingar um sinn árangur. Vinsamlega sendið upplýsingarnar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringið í síma 5666885 Halldór/Helle fyrir 9 janúar

Mótaskrá Harðar 2006

Dagskrá móta 2006 Hörður 25. febrúar 1. stigamót 18. mars 2. stigamót 15. apríl 3. stigamót 1. maí Firmakeppni 19-21 maí Opið world ranking Íþróttamót 31 maí- fyrri umferð í úrtöku í fullorðinsflokki fyrir landsmót (fyrirkomulag tillkynnt siðar) 2-4 júní, Gæðingamót, úrtaka fyrir landsmót Kveðja Mótanefnd Harðar