- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Laugardagur, mars 20 2004 05:13
-
Skrifað af Mótanefnd
Úrslit á öðru Grillnestis stigamóti Harðar Annað stigamót Harðar fór fram í dag í blíðskaparveðri og var það styrkt af Grillnesti.
Mikil skráning var í öllum flokkum, sérstaklega hjá þeim yngri og mikið var um góð hross í öllum flokkum.
Úrslitin eru eftirfarandi:
Pollar:
Karen Sif Heimirsdóttir Strákur 8v
Þórólfur Sigurðsson Hátíð frá Torfufelli 10v
Harpa Snorradóttir Pjakkur 13v
Úlfar Darri Lúthersson Prinsessa frá Stóra Hofi 7v
Katarína Guðmundsdóttir Glófaxi frá Viðvík 25v
Aníta Björnsdóttir Blesa frá Bæ 18v
Guðmundur Hreiðar Ófeigur frá Reykjavík 10v
Sigdís Lind Sigurðardóttir Vaka
Magnea Rós Svansdóttir Gaukur
Barnaflokkur:
1. María Gyða Pétursdóttir Blesi frá Skriðulandi 14v
2. Sebastian Sævarsson Strengur
3. Sigurgeir Jóhannsson Blætingur frá Byrgisgerði 10v
4. Hildur Kristín Þorvarðardóttir Pipar 9v
5. Saga Guðmundsdóttir Kolur 16v
Unglingaflokkur:
1.Sigríður Ingvarsdóttir Geisli frá Blesastöðum 6v
2. Þórhallur Dagur Pétursson Embla frá Mosfellsbæ 7v
3. Halldóra Ingvarsdóttir Geysir frá Stóru Hildisey 5v
4. Heiðdís Snorradóttir Þór frá Álfhólahjáleigu 12v
5. Halldóra Mjöll Sigurðardóttir Blesi frá Mosfellsbæ 14v
Ungmennaflokkur:
1. Ragnhildur Haraldsdóttir Spói frá Blesastöðum 8v
2. Ari Jónsson Þytur frá Krossum 11v
3. Gunnar Már Jónsson Embla frá Miklabæ 8v
4. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Mökkur frá Björgum
5. Steinþór Runólfsson Brandur frá Hellu 12v
Kvennaflokkur:
1. Helle Laks Spaði frá Kirkjubæ 8v
2. Rakel Sigurhansdóttir Strengur frá Hrafnkellsstöðum 11v
3. Berglind Árnadóttir Viíkivaki frá Enni 8v
4. Ásta Björk Benediktsdóttir Snót frá Akureyri 8v
5. Birgitta Magnúsdóttir Mörður frá Efri-Rauðalæk 7v
Karlaflokkur:
1. Úlfar Guðmundsson Gullfoss frá Gerðum 10v
2. Birkir Hafberg Jónsson Gyðja frá Vindási 7v
3. Ingvar Ingvarsson Sesar frá Blesastöðum 5v
4. Játvarður Ingvarsson Sál frá Búlandi 6v
5. Guðmundur Þór Skuggi 7vetra Kúskerpi 10v
Atvinnumannaflokkur:
1. Elías Þórhallsson Elva frá Mosfellsbæ 8v
2. Þorvarður Friðbjörnsson Dropi frá Dalbæ 9v
3. Halldór Guðjónsson Sjóður frá Dallandi 7v
4. Þórir Grétarsson Brá frá Stóra Hofi 6v
5. Súsanna Ólafsdóttir Flugar frá Hvítárholti
100m fljúgandi skeið:
1. Halldór Guðjónsson Dalla frá Dallandi 10v
2. Jón Styrmirsson Skafl frá Norur Hvammi
3. Jóhann Þór Gráni frá Grund 11v
4. Þórir Grétarsson Skundi frá Svignaskarði 16v
5. Björgvin Jónsson Eldur frá Vallarnesi 13v