- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Sunnudagur, júní 22 2003 04:58
-
Skrifað af Mótanefnd
Hér koma úrslit frá Íslandsmóti barna unglinga og ungmenna Íslandsmót barna unglinga-ungmenna 2003
Úrslit Fjórgang barna
1. Hekla Katarína Kristinsdóttir Assa frá ölvisholti 7v brún 6,65
2. Arna Ýr Guðnadóttir Dagfari frá Hvammi 2 12v móbr 6,60
3. Viktoría Sigurðardóttir Svás frá Miðsitju 8v rauð 6,53
4. Vigdís Matthíasdóttir Gyðja frá Syðra Fjalli 12v rauð 6,52
5. Ragnar Tómasson Frosti frá Glæsibæ 7v mósóttur 6,49
6. Sara Sigurbjörnsdóttir Oddur frá Blönduósi 18v rauður 6,48
Úrslit Fjórgang unglinga
1. Rósa Birna Þorvaldsdóttir Bylur frá Kleifum 7v grár 7,10
2. Sandra Líf Þórðardóttir Hrókur frá Enni 8v brúnn 7,06
3. Linda Rún Pétursdóttir Valur frá Ólafsvík grár 6,89
4. Valdimar Bergstað Haukur frá Akurgerði 13v brúnskj 6,69
5. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Mökkur frá Björgum 7v brúnn 6,45
6. Jóhanna Jónsdóttir Darri frá Akureyri 9v brúnn 6,34
Úrslit fjórgang ungmenna
1. Kristján Magnússon Hlökk frá Meiritungu 9v brún 7,05
2. Sveinbjörn Bragason Surtsey frá Feti 7v brún 7,02
3. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Seiður frá Sigmundarst 18v brún 7,02
4. Þórunn Hannesdóttir Gjöf frá Hvoli 7v jörp 6,98
5. Bylgja Gauksdóttir Hnota frá Garðabæ 8v jörp 6,92
6. Signý Ásta Guðmundsóttir Framtíð frá Árnagerði 7v brún 6,89
Úrslit tölt barna
1. Rakel Nathalie Kristinsdóttir Vígar frá Skarði 6v móálóttur 7,11
2. Hekla Katarína Kristinsdóttir Assa frá Ölvisholti 7v brún 6,86
3. Lilja Ósk Alexandersdóttir ör 7v jörp 6,77
4. Vigdís Matthíasdóttir Gyðja frá Syðra Fjalli 12v rauð 6,65
5. Teitur Árnason Hrafn frá Ríp 15v brúnstj 6,44
6. Sara Dögg Traustadóttir Hraunar frá Kirkjuferjuhjál 6v 6,33
Úrslit tölt unglinga
1.Elín Hrönn Sigurðardóttir Sæli frá Holtsmúla 6v rauðglóf 7,07
2. Camilla Petra Sigurðardóttir Muggur frá Hafsteinsstöðum brúnn 6,87
3. Rósa Birna Þorvaldsdóttir Bylur frá Kleifum 7v grár 6,74
4. Rósa Eiríksdóttir Snær frá Suðurhlíð 10v jarpur 6,73
5.Jóhanna Jónsdóttir Darri frá Akureyri 9v brúnn 6,57
6. Linda Rún Pétursdóttir Valur frá Ólafsvík grár 6,53
Úrslit tölt ungmenna
1. Þórunn Hannesdóttir Gjöf frá Hvoli 7v jörp 7,66
2. Sveinbjörn Bragason Surtsey frá Feti 7v brún 7,36
3. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Seiður frá Sigmundarst 18v brún 7,27
4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Grunur frá Oddhól 7v brúnn 7,18
5. Kristján Magnússon Hlökk frá Meiritungu 9v brún 7,15
6. Anna Kristín Kristinsdóttir Háfeti frá Þingnesi 13v jarpur 6,98
Fimikeppni unglinga
1. Sandra Líf Þórðardóttir Stig : 19,50
2-3. Camilla Petra Sigurðardóttir Stig: 16,38
2-3. Linda Rún Pétursdóttir Stig: 16,38
4. Margrét Freyja Sigurðardóttir Stig: 14,88
5. Jóhanna Jónsdóttir Stig: 14,50
Fimikeppni Ungmenna
1. Elva Björk Margeirrsdóttir Stig: 25,00
2. Freyja Amble Gíslasdóttir Stig: 24,67
3. Perla Dögg Þóraðardóttir Stig: 20,67
4. Kristján Magnússon Stig: 18,17
Fimmgangur unglinga
1. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Hlátur frá Þórseyri 10v jarpur 6,72
2. Eyvindur Hrannar Gunnarsson Huld frá Auðsholtshjáleigu 6v 6,70
3. Elín Hrönn sigurðardóttir Ýmir frá Holtsmúla 6,57
4. Róbert Þór Guðnason Klængur frá Eyrabakka 7v brúnn 6,20
5. Teitur Árnason Prúður frá Kotströnd 12v jarpur 6,02
Fimmgangur ungmenna
1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Drift frá Ytra Dalgerði 8v bleiktv 6,72
2. Játvarður Jökull Ingvarsson Nagli frá Ármóti 9v jarpskjóttur 6,54
3. Þórunn Hannesdóttir Gáski frá Reykjavík 12v gráskj 6,46
4. Sigurður Straumfjörð Pálsson Kjarni rauður 6,33
5. Ari Björn Jónsson Sölvi brúnn 5,81
Stigatafla Ungmennaflokkur
Íslensk tvíkeppni:
Sveinbjörn Bragason
Mána
Surtsey frá Feti
135,68 stig
Skeiðtvíkeppni:
Þórunn Hannesdóttir
Andvara
Gáski frá Reykjavík
127,20 stig
Stigahæsti knapi:
Þórunn Hannesdóttir
Andvara
262,13 stig
Stigatafla Unglingaflokk
Íslensk tvíkeppni:
Rósa Birna Þorvaldsdóttir
Sörla
Byl frá Kleifum
128,63 stig
Stigahæsti knapi:
Camilla Petra Sigurðardóttir
Mána
190,12 stig
Stigatafla Barnaflokkur
Íslensk tvíkeppni:
Hekla Katarína Kristinsdóttir
Geysir
Assa Ölvisholti
126,97 stig
Stigahæsti knapi:
Hekla Katarína Kristinsdóttir
Geysir
126,97 stig