Grímu og Bjórtölt Harðar 2012

Grímu og Bjórtölt Harðar

Laugardaginn 21.janúar verður haldið opið Grímu og bjórtölt í reiðhöllinni í Mosfellsbæ. Mótið verður tvískipt og byrjað verður á yngstu flokkunum kl.1 en ungmenni og fullorðinsflokkarnir verða um kvöldið kl. 19.30. Skráningar gjald í bjórtöltið er 1500 kr, en annars 1000 kr og frítt fyrir polla og börn.

Flokkaskiptingin er:

Kl.1

Pollar (teymdir)
Pollar (ríða einir)
Börn 
Unglingar

Kl. 19.30

Ungmenni
Fullorðinsflokkur
Heldri manna og konu flokkur
Bjórtölt ( Tveir í braut í einu, tveir hringir riðnir, bannað að fara á stökk, hver keppandi er með eina bjórkönnu og á könnuni er teyp og bætist við tími við hvert teyp sem bjórinn fer niður fyrir, Stig fást fyrir tíma en einnig verða gæði gangtegundarinnar dæmd.)

Verðlaun verða veitt fyrir flottasta búninginn í hverjum flokki ( nema pollum) en einnig verða veitt verðlaun fyrir frumlegasta og furðulegasta í fullorðinsflokki.

Skráning verður í höllinni á milli 11 – 1 ( til 12 fyrir yngri flokka) og í síma             893-0094       Gunni Vals eða             861-6691       Jóna Dís á milli 11 – 16. Seldur verður bjór um kvöldið ásamt veitingum.