Hesthúsakettir
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Fimmtudagur, júlí 30 2020 18:39
- Skrifað af Sonja
Víðir Reynisson, hjá Almannavörnum, biðlaði á fundinum til íþróttahreyfingarinnar að öllum íþróttamótum og keppnum fullorðinna verði frestað í tíu daga eða þar til 10. ágúst.
Aðgerðirnar eru m.a.
Lokað eftir kl 18-00^
Handsömun lausahrossa
Af gefnu tilefni er því beint til leigjendur beitarhólfa að gæta vel að girðingar séu samkvæmt reglum félagsins:
Girðingar skulu vera að lágmarki tveggja strengja með tré eða járnstaurum. Æskilegt er að amk annar þeirra sé vírstrengur. Á hornum skulu vera veglegir burðarstaurar með stögum eða stífum á hornum. Girðingarnar skulu vera rafmagnaðar meðan hross eru í þeim og viðvörunarskilti á þeim þar sem vænta má umferðar í kringum þær.
Gæta skal vel að hlið sé traust og í góðu lagi. Samkvæmt gjaldskrá Mosfellsbæjar er heimilt að innheimta 28 þúsund kr handtökugjald fyrir hvert hross. Fyrir nokkru, um miðja nótt, sluppu 7 hross út úr einu hólfinu og tók það rúma 3 tíma að handsama hrossin. Samkvæmt gjaldskrá hefði það kostað viðkomandi 196 þús krónur.
Verum því vel á verði, við berum ábyrgð á okkar hrossum. Öll hross í beitarhólfum á vegum Harðar,n eiga að vera ábyrgðartryggð ef þau valda 3ja aðila tjóni. Eigandinn ábyrgð á hugsanlegu tjóni sem hrossið getur valdið og ef hann er ekki með ábyrgðartryggingu, getur hann þurft að borga tjónið úr eigin vasa.
Nú er loksins búið að merkja kerrustæðin. Leigjendur fá fljótlega rukkun fyrir ársleigu og með rukkuninni við hvaða númer stæðið þeirra er.
Leiðbeiningar: Númerið sé vinstra megin við kerruna, bílstjórinn sjái númerið í vinstri hliðarspegli þegar kerrunni er bakkað í stæðið. NEMA þau stæði sem eru við vegg reiðhallarinnar, þar er númerið fyrir miðju kerrunnar, en litlir hælar sitthvoru megin við afmarkað kerrustæðið. Sama lága leigan eða 6 þús krónur fyrir árið.
Mótanefnd Harðar vill þakka öllum keppendum, áhorfendum og öllum þeim sjálfboðaliðum sem lögðu hönd á plóg. Mótið gekk vel og veðrið lék við okkur.
Mót: IS2020HOR141 Gæðingamót Harðar | |||||
A flokkur | |||||
Gæðingaflokkur 1 | |||||
Forkeppni | |||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn |
1 | Grámann frá Hofi á Höfðaströnd | Flosi Ólafsson | Grár/rauðurtvístjörnótt | Skagfirðingur | 8,44 |
2 | Minning frá Mosfellsbæ | Brynja Kristinsdóttir | Brúnn/dökk/sv.einlitt | Hörður | 8,40 |
3 | Hrímnir frá Hvítárholti | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | Grár/brúnneinlitt | Hörður | 8,35 |
4 | Silfurperla frá Lækjarbakka | Kristinn Már Sveinsson | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Hörður | 8,25 |
5 | Eldþór frá Hveravík | Sigurður Kristinsson | Rauður/milli-stjörnóttglófext | Hörður | 8,22 |
6 | Kraftur frá Breiðholti í Flóa | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Brúnn/milli-einlitt | Sörli | 8,20 |
7 | Ronja frá Yztafelli | Fredrica Fagerlund | Jarpur/milli-einlitt | Hörður | 7,93 |
8 | Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 | Lýdía Þorgeirsdóttir | Brúnn/milli-stjörnótt | Hörður | 7,92 |
9 | Ópal frá Lækjarbakka | Halldóra Sif Guðlaugsdóttir | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 7,68 |
A úrslit | |||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn |
1 | Hrímnir frá Hvítárholti | Ragnheiður Þorvaldsdóttir | Grár/brúnneinlitt | Hörður | 8,65 |
2 | Eldþór frá Hveravík | Sigurður Kristinsson | Rauður/milli-stjörnóttglófext | Hörður | 8,51 |
3 | Ronja frá Yztafelli | Fredrica Fagerlund | Jarpur/milli-einlitt | Hörður | 8,34 |
4 | Minning frá Mosfellsbæ | Brynja Kristinsdóttir | Brúnn/dökk/sv.einlitt | Hörður | 8,33 |
5 | Kraftur frá Breiðholti í Flóa | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Brúnn/milli-einlitt | Sörli | 8,31 |
6 | Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 | Lýdía Þorgeirsdóttir | Brúnn/milli-stjörnótt | Hörður | 8,21 |
7 | Silfurperla frá Lækjarbakka | Kristinn Már Sveinsson | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Hörður | 8,01 |
8 | Ópal frá Lækjarbakka | Halldóra Sif Guðlaugsdóttir | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 7,86 |
B flokkur | |||||
Gæðingaflokkur 1 | |||||
Forkeppni | |||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn |
1 | Salvar frá Fornusöndum | Hulda Katrín Eiríksdóttir | Jarpur/milli-einlitt | Hörður | 8,49 |
2 | Stormur frá Yztafelli | Fredrica Fagerlund | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,45 |
3 | Nóta frá Syðri-Úlfsstöðum | Súsanna Sand Ólafsdóttir | Rauður/milli-einlitt | Hörður | 8,44 |
4 | Blómalund frá Borgarlandi | Súsanna Sand Ólafsdóttir | Rauður/milli-stjörnótt | Hörður | 8,27 |
5 | Eva frá Mosfellsbæ | Súsanna Sand Ólafsdóttir | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Hörður | 8,18 |
6 | Víóla frá Niðarósi | Kjartan Ólafsson | Rauður/milli-stjörnótt | Hörður | 8,08 |
A úrslit | |||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn |
1 | Salvar frá Fornusöndum | Hulda Katrín Eiríksdóttir | Jarpur/milli-einlitt | Hörður | 8,68 |
2 | Stormur frá Yztafelli | Fredrica Fagerlund | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,65 |
3 | Nóta frá Syðri-Úlfsstöðum | Súsanna Sand Ólafsdóttir | Rauður/milli-einlitt | Hörður | 8,52 |
4 | Víóla frá Niðarósi | Kjartan Ólafsson | Rauður/milli-stjörnótt | Hörður | 8,30 |
5 | Blómalund frá Borgarlandi | Súsanna Sand Ólafsdóttir | Rauður/milli-stjörnótt | Hörður | 8,27 |
6 | Eva frá Mosfellsbæ | Súsanna Sand Ólafsdóttir | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Hörður | 8,18 |
Gæðingaflokkur 2 | |||||
Forkeppni | |||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn |
1 | Tinni frá Laugabóli | Erna Jökulsdóttir | Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka | Hörður | 8,37 |
2 | Ósvör frá Reykjum | Íris Hrund Grettisdóttir | Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt | Hörður | 8,27 |
3 | Hrefna frá Skagaströnd | Hrafnhildur Jónsdóttir | Brúnn/dökk/sv.einlitt | Fákur | 8,25 |
4 | Júní frá Búðardal | Magnús Þór Guðmundsson | Brúnn/milli-leistar(eingöngu) | Hörður | 8,08 |
5 | Gustur frá Yztafelli | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,06 |
6 | Gestur frá Útnyrðingsstöðum | Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal | Grár/óþekktureinlitt | Hörður | 7,67 |
A úrslit | |||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn |
1 | Tinni frá Laugabóli | Erna Jökulsdóttir | Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka | Hörður | 8,71 |
2 | Ósvör frá Reykjum | Íris Hrund Grettisdóttir | Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt | Hörður | 8,40 |
3 | Hrefna frá Skagaströnd | Hrafnhildur Jónsdóttir | Brúnn/dökk/sv.einlitt | Fákur | 8,35 |
4 | Gustur frá Yztafelli | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,23 |
5 | Júní frá Búðardal | Magnús Þór Guðmundsson | Brúnn/milli-leistar(eingöngu) | Hörður | 8,17 |
6 | Gestur frá Útnyrðingsstöðum | Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal | Grár/óþekktureinlitt | Hörður | 7,90 |
Barnaflokkur | |||||
Gæðingaflokkur 1 | |||||
Forkeppni | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Steinþór Nói Árnason | Drífandi frá Álfhólum | Brúnn/milli-einlitt | Fákur | 8,35 |
2 | Oddur Carl Arason | Órnir frá Gamla-Hrauni | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,31 |
3 | Sölvi Þór Oddrúnarson | Leikur frá Mosfellsbæ | Bleikur/álóttureinlitt | Hörður | 8,19 |
4 | Stefán Atli Stefánsson | Völsungur frá Skarði | Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka | Hörður | 8,14 |
5 | Anika Hrund Ómarsdóttir | Tindur frá Álfhólum | Rauður/milli-stjörnótt | Fákur | 8,12 |
6 | Kristín María Eysteinsdóttir | Hómer frá Dallandi | Rauður/milli-einlitt | Hörður | 8,03 |
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Oddur Carl Arason | Órnir frá Gamla-Hrauni | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,49 |
2 | Steinþór Nói Árnason | Drífandi frá Álfhólum | Brúnn/milli-einlitt | Fákur | 8,47 |
3 | Sölvi Þór Oddrúnarson | Leikur frá Mosfellsbæ | Bleikur/álóttureinlitt | Hörður | 8,34 |
4 | Anika Hrund Ómarsdóttir | Tindur frá Álfhólum | Rauður/milli-stjörnótt | Fákur | 8,28 |
5 | Stefán Atli Stefánsson | Völsungur frá Skarði | Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka | Hörður | 8,20 |
6 | Kristín María Eysteinsdóttir | Hómer frá Dallandi | Rauður/milli-einlitt | Hörður | 8,18 |
Unglingaflokkur | |||||
Gæðingaflokkur 1 | |||||
Forkeppni | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Benedikt Ólafsson | Rökkvi frá Ólafshaga | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,39 |
2 | Helga Stefánsdóttir | Kolbeinn frá Hæli | Jarpur/dökk-einlitt | Hörður | 8,23 |
3 | Hildur Ösp Vignisdóttir | Leiknir frá Yzta-Bæli | Rauður/milli-einlitt | Hörður | 8,21 |
4 | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Ymur frá Reynisvatni | Jarpur/milli-einlitt | Hörður | 8,20 |
5 | Aníta Eik Kjartansdóttir | Hörður frá Syðra-Skörðugili | Rauður/milli-tvístjörnótt | Hörður | 8,11 |
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Ymur frá Reynisvatni | Jarpur/milli-einlitt | Hörður | 8,51 |
2 | Benedikt Ólafsson | Rökkvi frá Ólafshaga | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,43 |
3 | Helga Stefánsdóttir | Kolbeinn frá Hæli | Jarpur/dökk-einlitt | Hörður | 8,30 |
4 | Hildur Ösp Vignisdóttir | Leiknir frá Yzta-Bæli | Rauður/milli-einlitt | Hörður | 8,27 |
5 | Aníta Eik Kjartansdóttir | Hörður frá Syðra-Skörðugili | Rauður/milli-tvístjörnótt | Hörður | 8,18 |
A flokkur ungmenna | |||||
Gæðingaflokkur 1 | |||||
Forkeppni | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Birgitta Ýr Bjarkadóttir | Snær frá Keldudal | Grár/brúnneinlitt | Hörður | 8,31 |
2 | Benedikt Ólafsson | Þota frá Ólafshaga | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,13 |
3 | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Marhildur frá Reynisvatni | Jarpur/milli-einlitt | Hörður | 7,73 |
4 | Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal | Embla frá Lækjarhvammi | Jarpur/milli-skjótt | Hörður | 7,46 |
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Birgitta Ýr Bjarkadóttir | Snær frá Keldudal | Grár/brúnneinlitt | Hörður | 8,21 |
2 | Benedikt Ólafsson | Þota frá Ólafshaga | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,10 |
3 | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Marhildur frá Reynisvatni | Jarpur/milli-einlitt | Hörður | 7,89 |
4 | Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal | Embla frá Lækjarhvammi | Jarpur/milli-skjótt | Hörður | 1,67 |
B flokkur ungmenna | |||||
Gæðingaflokkur 1 | |||||
Forkeppni | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Erna Jökulsdóttir | Villing frá Lækjarbakka | Rauður/milli-einlitt | Hörður | 8,36 |
2 | Magnús Þór Guðmundsson | Kvistur frá Skálmholti | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,26 |
3 | Bergey Gunnarsdóttir | Flikka frá Brú | Brúnn/gló-einlitt | Máni | 8,22 |
4 | Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal | Sindri frá Oddakoti | Jarpur/milli-stjörnótt | Hörður | 7,82 |
5 | Daníel Gíslason | Þröstur frá Reykjavík | Jarpur/milli-einlitt | Hörður | 7,52 |
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Bergey Gunnarsdóttir | Flikka frá Brú | Brúnn/gló-einlitt | Máni | 8,61 |
2 | Erna Jökulsdóttir | Villing frá Lækjarbakka | Rauður/milli-einlitt | Hörður | 8,46 |
3 | Magnús Þór Guðmundsson | Kvistur frá Skálmholti | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,29 |
4 | Daníel Gíslason | Þröstur frá Reykjavík | Jarpur/milli-einlitt | Hörður | 7,84 |
5 | Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal | Sindri frá Oddakoti | Jarpur/milli-stjörnótt | Hörður | 7,67 |
Tölt T3 | |||||
Opinn flokkur - 1. flokkur | |||||
Forkeppni | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Saga Steinþórsdóttir | Mói frá Álfhólum | Brúnn/dökk/sv.einlitt | Fákur | 6,93 |
2 | Hulda Katrín Eiríksdóttir | Salvar frá Fornusöndum | Jarpur/milli-einlitt | Sprettur | 6,73 |
3 | Erlendur Ari Óskarsson | Byr frá Grafarkoti | Brúnn/milli-stjörnótt | Dreyri | 6,70 |
4 | Ástey Gyða Gunnarsdóttir | Bjarmi frá Ketilhúshaga | Bleikur/fífil-tvístjörnótt | Sleipnir | 6,43 |
5 | Hrafnhildur Jónsdóttir | Hrímnir frá Syðri-Brennihóli | Grár/jarpureinlitt | Fákur | 6,23 |
6 | Ástey Gyða Gunnarsdóttir | Stjarna frá Ketilhúshaga | Rauður/ljós-stjörnótt | Sleipnir | 6,03 |
7 | Hrafnhildur Jónsdóttir | Flotti frá Akrakoti | Rauður/milli-blesótthringeygt eða glaseygt | Fákur | 6,00 |
8 | Súsanna Sand Ólafsdóttir | Eva frá Mosfellsbæ | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Hörður | 5,87 |
9 | Kjartan Ólafsson | Víóla frá Niðarósi | Rauður/milli-stjörnótt | Hörður | 5,83 |
10 | Sigurður Kristinsson | Vígþór frá Hveravík | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Fákur | 5,80 |
11 | Margrét Halla Hansdóttir Löf | Paradís frá Austvaðsholti 1 | Jarpur/ljóseinlitt | Fákur | 5,57 |
12-13 | Guðjón Sigurðsson | Ólga frá Miðhjáleigu | Jarpur/milli-einlitt | Sleipnir | 0,00 |
12-13 | Vilfríður Sæþórsdóttir | List frá Múla | Rauður/milli-einlitt | Fákur | 0,00 |
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Erlendur Ari Óskarsson | Byr frá Grafarkoti | Brúnn/milli-stjörnótt | Dreyri | 7,17 |
2 | Saga Steinþórsdóttir | Mói frá Álfhólum | Brúnn/dökk/sv.einlitt | Fákur | 7,06 |
3 | Hulda Katrín Eiríksdóttir | Salvar frá Fornusöndum | Jarpur/milli-einlitt | Sprettur | 6,94 |
4 | Ástey Gyða Gunnarsdóttir | Bjarmi frá Ketilhúshaga | Bleikur/fífil-tvístjörnótt | Sleipnir | 6,22 |
5 | Kjartan Ólafsson | Víóla frá Niðarósi | Rauður/milli-stjörnótt | Hörður | 6,06 |
6 | Hrafnhildur Jónsdóttir | Hrímnir frá Syðri-Brennihóli | Grár/jarpureinlitt | Fákur | 6,00 |
Opinn flokkur - 2. flokkur | |||||
Forkeppni | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Aníta Eik Kjartansdóttir | Hörður frá Syðra-Skörðugili | Rauður/milli-tvístjörnótt | Hörður | 6,13 |
2 | Natalía Rán Leonsdóttir | Stjörnunótt frá Litlu-Gröf | Brúnn/mó-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka | Hörður | 5,80 |
3 | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Stjarna frá Ölversholti | Rauður/milli-stjörnótt | Hörður | 5,60 |
4 | Sara Bjarnadóttir | Grettir frá Króki | Brúnn/dökk/sv.einlitt | Hörður | 5,57 |
5 | Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal | Gestur frá Útnyrðingsstöðum | Grár/óþekktureinlitt | Hörður | 5,07 |
6 | Þóranna Brynja Ágústudóttir | Leiftur frá Garði | Brúnn/milli-einlitt | Fákur | 5,00 |
7 | Andrea Rún Magnúsdóttir | Kristey frá Reykjavík | Rauður/milli-blesótt | Fákur | 4,67 |
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Natalía Rán Leonsdóttir | Stjörnunótt frá Litlu-Gröf | Brúnn/mó-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka | Hörður | 5,94 |
2 | Aníta Eik Kjartansdóttir | Hörður frá Syðra-Skörðugili | Rauður/milli-tvístjörnótt | Hörður | 5,89 |
3 | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Stjarna frá Ölversholti | Rauður/milli-stjörnótt | Hörður | 5,83 |
4 | Sara Bjarnadóttir | Grettir frá Króki | Brúnn/dökk/sv.einlitt | Hörður | 5,72 |
5 | Þóranna Brynja Ágústudóttir | Leiftur frá Garði | Brúnn/milli-einlitt | Fákur | 5,56 |
6 | Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal | Gestur frá Útnyrðingsstöðum | Grár/óþekktureinlitt | Hörður | 5,06 |
UNGHROSSAKEPPNI
1. Þokki frá Mosfellsbæ Valdimar Kristinsson
2. Salómon frá Efra-Núpi Fredrica Fagerlund
POLLAR
Líney Anna Fagerlund Sigurðardóttir Kátalingur grár
Embla Ýr Leósdóttir Noack Kóngur rauðblesóttur glófextur
Helga Hrönn Þorleifsdóttir Leikur frá Ekru Bleikálóttur
Myndir: Jón Bjarnason
A FLOKKUR
B FLOKKUR
Sterku Íslandsmeistarmóti í barna og unglingaflokki lauk um helgina með metþáttöku uppá 272 skráningar. Mótið fór fram á Selfossi á heimavelli Sleipnisfélaga, var skipulagning og tímasetningar til fyrirmyndar og ekki skemmdi fyrir veðrið sem lék við mótsgesti.
Oddur Carl Árnason komst í A úrslit í fjórgangi í barnaflokki og endaði í fimmta sæti, glæsilegur árangur hjá Oddi sem stimplað hefur sig inn í topp baráttuna í sínum flokki.
Benedikt Ólafsson átti glæsilegt mót, reið hann tveimur hestum í A úrslit i fjórgangi og átti auk þessi sæti í öllum A úrslitum hringvallagreina á mótinu og var á verðlaunapalli í gæðingaskeiði og fimi. Endaði hann mótið á að landa Íslandsmeistaratitli í Tölti á honum Biskupi frá Ólafshaga með glæsi tilþrifum sem hrifu brekku og bíla. Erum við Harðarfélagar stolt af okkar manni sem heldur áfram að halda merki okkar á lofti. Þess má einnig geta að Benedikt hlaut afreks styrk Mosfellsbæjar á dögunum. Áfram Bensi.
Einnig er hægt að lesa sig nánar til hér:
https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item41632/Leiðbeiningar%20fyrir%20íþróttamannvirki-05.06.2020.pdf
Eftirfarandi er dagskrá fyrir Gæðingamót Harðar 2020! Athugið að hún er birt með fyrirvara um breytingar.
Ráslistar eru einnig komnir inn á Kappa.
Laugardagurinn 13.06.2020 - Forkeppni
10:00 - Tölt T3 2. flokkur
10:20 - Tölt T3 1. flokkur
11:10 - Barnaflokkur
11:40 - Unglingaflokkur
12:05 - B - flokkur ungmenna
Hádegishlé
13:30 - B - flokkur áhugamanna
14:10 - B - flokkur
14:50 - A - flokkur ungmenna
15:30 - A - flokkur
Sunnudagurinn 14.06.2020 - Úrslit
10:00 - Tölt T3 2. flokkur
10:20 - Tölt T3 1 flokkur
10:40 - Barnaflokkur
11:10 - Unglingaflokkur
11:30 - B - flokkur ungmenna
Hádegishlé
12:20 - Pollar
12:40 - Unghross
13:10 - B - flokkur áhugamanna
13:40 - B - flokkur
14:10 - A - flokkur ungmenna
14:40 - A - flokkur
Endilega fylgist vel með og verið stundvís :)