Helgarnámskeið - Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Aðalheiður er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Hún hefur gert það gott á bæði kynbóta og keppnisbrautinni og var m.a. tilnefnd til íþrótta-, kynbóta- og knapa ársins 2020.

Dagsetning: 20-21.mars 2021

45min einkatímar 1x á dag

Verð: 28 000 isk

Pláss fyrir 8 manns

 

Skráning: skraning.sportfengur.com

124027116_10160353840228146_7039340392229681659_n.jpg