Niðurstöður úr forkeppni fjórgangi barna
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Fimmtudagur, júní 25 2009 15:45
- Skrifað af Super User
Keppnisgreinar á íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna
Gæðingamóti Harðar lauk í dag. Hér koma úrslit dagsins:
Tölt Úrslit opinn
flokkur
1.Sævar Haraldsson/Stígur frá Halldórsstöðum 7,06
2. Elías Þórhallsson / Fontur frá Fetir 6,72
3. Helle Laks/ Galdur frá Silfurmýri 6,67
4(5).Rakel Sigurhansdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 6,39
5.(4) Villhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti 6,39
1.Grettir Jónasson / Gustur frá Lækjarbakka 8,67
2.Alexander Hrafnkelsson/ Gutti Pet frá Bakka 8,53
3.Ragnheiður Þorvaldsdóttir/Hrafnagaldur frá Hvítárholti 8,38
4.Sævar Haraldsson/Hlynur frá Hofi 8,32
5.Elías Þórhallsson/ Fontur frá Feti 8,26
6.Sigurður Vignir Matthíasson/ Nasi frá Kvistum 8,23
7.Ragnheiður Þorvaldsdóttir/ Vermir frá Litlu-Gröf 8,19
8. Helle Laks/ Gaukur frá Kirkjubæ 8,15
Ráslisti | ||||||
Fimmgangur | ||||||
Meistaraflokkur | ||||||
Nr | Hópur | Hönd | Knapi | Hestur | ||
1 | 1 | V | Elías Þórhallsson | Fontur frá Feti | ||
2 | 2 | V | Jón Ó Guðmundsson | Seifur frá Flugumýri II | ||
3 | 3 | V | Agnar Þór Magnússon | Frægur frá Flekkudal | ||
4 | 4 | V | Súsanna Ólafsdóttir | Hyllir frá Hvítárholti | ||
5 | 5 | V | Reynir Örn Pálmason | Baldvin frá Stangarholti | ||
Föstudagur 15.maí
17:00. Tölt - T2.
17:30. 100 m skeið.
18:00. Tölt barnaflokkur.
Tölt 2 fl.
19:00. Matarhlé.
19:20. Tölt 1 fl.
Tölt unglingar.
Tölt meistarar.
Tölt ungmenna.
Skráning á gæðingamót Harðar verður þriðjudaginn 2. júní kl. 20-22 í Harðarbóli, einnig verður tekið við skráningum í síma 5668282 á sama tíma. Mótið verður haldið að Varmárbökkum 5.-7. júní. Mótið er opið fyrir skuldlausa félagsmenn í Herði og keppnishestar í öllum flokkum skulu vera skráðir í eigu félagsmanna.
Kveðja, Mótanefnd
Hægt verður að breyta skráningum og bæta við skráningum kl. 19:00 og 20:00 í kvöld. Eftir það verður mótið keyrt inn í mótafeng og þá er engu hægt að breyta.
Kveðja Mótanefnd.