Ráslistar á Sumasmell Harðar

 

Fimmgangur

Sif Jónsdóttir/Straumur V

Sigurður Matth/Lektor V

Erla Katrín/Pía V

Davíð Jónsson/Dalur V

Sunna Sigríður/Millý V

Vigdís Matthíasd/Dáð V

Linda Rún/Skinna V

Sigursteinn Sumarliðason/Álmur V

Anton Níelsson/Már V

Pim Van Der Slot/Draumur V

Reynir Pálmason/Baldvin V

Arna Rúnarsdóttir/Tryggur V

Camilla Petra/Hylling V

Kári Steinsson/Óli V

Edda Rún Ragnarsdóttir/Hreimur V

Jóhann Þór Jóhannsson/Hrímey V

Inga María Stefánsdóttir V

Sigurður Matthíasson/Súkkó V

 

 

Fjórgangur 1 flokkur

 

Anna S. Valdemarsdóttir/Baldur V

Grettir Jónasson/Blakkur V

Guðni Hólm Stefánsson/Stakkur V

Ragnheiður Þorvaldsdóttir/Vermir V

Ingvar Ingvarsson/Dagfinnur V

Davíð Jónsson/Hrafnfinnur V

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir/Yldís V

Jóhann Þór Jóhannesson/Villi V

Linda Rún Pétursdóttir/Manni V

Halldóra H Ingvarsdóttir/Hellingur V

Fanney Guðrún Valsdóttir/ Fokus H

Kristinn Már Sveinsson/Tindur H

Camilla Petra Sigurðardóttir/Blær V

Rúna Helgadóttir/Tangó V

Viðar Ingólfsson/Drift V

Sif Jónsdóttir/Fjalar V

Hulda Gústafsdóttir/Kjuði V

Sölvi Sigurðarson/? V

Sigríður Halla Stefánsdóttir/Klængur V

Sigurður Vignir Matthíasson/Kall V

Guðni Hólm Stefánsson/Smiður V

Reynir Örn Pálmason/Styrkur V

Anna S. Valdemarsdóttir/Snarfari V

Vigdís Matthíasdóttir/Stígur V

Vilhjálmur Þorgrímsson/Sindri V

 

Fjórgangur unglingaflokkur

 

Hildur Kristín Hallgrímsdóttir/Kraftur V

Bára Steinsdóttir/Spyrnir V

Hulda Kolbeinsdóttir/Nemi V

Sigríður Birna Ingimundardóttir/Hæglát V

Hrafnhildur Sigurðardóttir/Faxi V

Harpa Sigríður Bjarnadóttir/Trú V

Bjarki Freyr Arngrímsson/Gýmir V

Gunnlaugur Bjarnason/Klakkur V

Hildur Kristín Hallgrímsdóttir/Sjöfn V

 

Tölt 1 flokkur

 

Lilja Ósk Alexandersd/Gutti Pet V

Kristinn Már Sveinsson/Tindur V

Orri Örvarsson/Húmvar H

Reynir Örn Pálmason/Glymur H

Sigurbjörn Viktorsson/Smyrill H

Sigríður Halla Stefánsdóttir/ Klængur H

Arnar Davíð Arngrímsson/Sylgja H

Camilla Petra Sigurðardóttir/Blær H

Sigurður Vignir Matthíasson/Kall H

Linda Rún Pétursdóttir/Máni H

Guðni Hólm Stefánsson/Smiður H

Sigurður Sæmundsson/Vonadis H

Hulda Gústafsdóttir/Sveigur H

Kári Steinsson/Spyrnir H

Ingvar Ingvarsson/Dagfinnur H

Arna Ýr Guðnadóttir/Þróttur H

Jón Viðar Viðarsson/Ari V

Anna S. Valdemarsdóttir/Ásgrímur V

Berglind Ragnarsdóttir/Frakkur V

Leó Hauksson/Ormur V

Guðlaug Jóna Matthíasd/Bessi H

Steinn Haukur /Silvía H

Viðar Ingólfsson/Sprettur H

Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir/Þyrnirós H

Reynir Örn Pálmason/Friðrik H

Vigdís Matthíasdóttir/Stígur H

Sigurður Óli Kristinsson/Svali V

Vilhjálmur Þorgrímsson/Sindri V

Sigursteinn Sumarliðason/Alfa ?

Sölvi Sigurðarson/ ?? V

 

Tölt unglingaflokkur

 

 

Harpa Sigríður Bjarnadóttir/Trú V

Hrafnhildur Sigurðardóttir/Faxi V

Hildur Kristín Hallgrímsdóttir/Sjöfn H

Hulda Kolbeinsdóttir/Nemi H

Sigríður Birna Ingimundardóttir/Hæglát V

Bjarki Freyr Arngrímsson/Gýmir V

Magnús Þór Guðmundsson/Drífandi V

 

Tölt T2

 

Arna Rúnarsdóttir/Tryggur V

Anna S. Valdemarsdóttir/Adam V

Erla Katrín Jónsdóttir/Pía V

Berglind Ragnarsdóttir/Kelda H

 

100m skeið

 

Jóhann Þór Jóhannesson/Skemill

Sigurður Óli Kristinsson/Freki

Vigdís Matthíasdóttir/Vorboði

Leó Hauksson/Kíara

 

Gæðingaskeið

 

Jóhann Þór Jóhannesson/Ástareldur

Sigurður Óli Kristinsson/Freki

Inga María Stefánsdóttir/Sandur

Sif Jónsdóttir/Straumur

 

Kveðja

 Mótanefnd Harðar

Dagsskrá Sumarsmell Harðar 2010.

Dagsskrá sumarsmells Harðar 2010.

Laugardagur

09:00 Fjórgangur Unglinga

         Fjórgangur opinflokkur.

         Fimmgangur opinflokkur.

         Tölt Unglinga.

         Tölt opinflokkur.

         Tölt T2 opinflokkur.

Áætluð mótslok 16.00.

Sunnudagur.

10:00 Fjórgangur opinflokkur B úrslit.

10:20 Fjórgangur unglingar A úrslit.

10:50 T2 A úrslit.

11:10 Fimmgangur B opinflokkur úrslit.

11:30 Tölt B úrslit.

12:00 Matar hlé.

13:00 Fjórgangur A úrslit opinflokkur.

             Fimmgangur A opinflokkur úrslit. 

         Tölt A úrslit unglingar.

         Tölt A úrslit opinflokkur.

         Gæðingaskeið opinflokkur.

         100m skeið.

          

 

 

Sumarsmellur Harðar 2010

Sumarsmellur Harðar og Íslandsbanka 2010. 

Minnum á skráningu á Sumarsmellin 2010 er í kvöld miðvikudag kl 20:00 -22:00.

Skráning verður í Harðarbóli og í síma 566-8282. Ef skráð er í gegnum síma verður viðkomandi að borga með símgreiðslu.

Minnum keppendur á að mótið fer fram á neðri vellinum sem er einn eða ekki besti töltvöllur landsins. 

Keppt verður um bestu hóstaköstin og fyrir það verður veitt glæsileg verlaun.

Mótið er opið og keppt verður í öllum íþróttakeppnisgreinum. 

 

Úrslit úr Kvennatölti Harðar 2010

Úrslit af kvennatölti Harðar 2010

Byrjendur

1.Hólmfríður Ólafsdóttir – Kolka                              5,67
2.Berglind Birgisdóttir – Svarti – Pétur                   5,67
3.Kristín Kristjánsdóttir – Sólon                                5,59
4.Anna Björk – Lundi frá Vakurstöðum                                 5,50
5.Þórhildur Þórhalls. – Gikkur frá Mosfellsbæ    5,08

Nánar...

Niðurstöður úr Forkeppni

Niðurstöður úr Forkeppni Kvennatölt Harðar 2010

Byrjendur

1.Hólmfríður Ólafsdóttir – Kolka                                              5,67
2.Berglind Birgisdóttir – Svarti – Pétur                                   5,50
3.Þórhildur Þórhallsdóttir – Gikkur frá Mosfellsbæ         5,37
4.Anna Björk Eðvarsdóttir – Lundi frá Vakurstöðum       5,33
5.Kristín Kristjánsdóttir – Sólon                                                               5,10

Nánar...

Rútan á bikarkeppnina í kvöld

Rútan sem fer á bikarkeppnina í kvöld fer frá reiðhöllinni kl. 18:45. Rútan er frekar stór þannig að það er nóg pláss ef fleiri vilja fara. Verð í rútuna er kr. 1.000.- pr mann. Nánari upplýsingar hjá Line í GSM 866-1754.

Hlökkum til að sjá sem flesta í fagninu í kvöld.

Áfram Hörður

Úrtaka fyrir bikarkeppnina

Úrtaka fyrir bikarkeppni hestamannafélaganna verður á morgun miðvikudag kl. 21.00. Að þessu sinni á að keppa í tölti.Nú er um að gera að draga fram töltdjásnin því að miklu að vinna, Hörður er nú í 2-3 sæti í bikarkeppninni og hvatningarliðið í 2 sæti.  

Bikarkeppnin verður síðan á föstudaginn næsta í Fák. Tölt og einnig stjórnartölt. 

Rútuferð á bikarkeppnina nk. föstudag

ragnhEins og flestir vita þá er næsta bikarkeppni á föstudaginn næsta en þá verður keppt í Smala, Brokki og Skeiði. Þeir sem keppa fyrir okkar hönd eru Tóti í skeiði og brokki og Kristján og Ragnheiður Þ. í smalanum.  Við erum nú efst á stigum í keppninni og því er til mikills að vinna fyrir okkur Harðarmenn. Við stóðum okkur ekki nægjanlega vel í klappliðinu síðast en við lentum í þriðja sæti. Hinsvegar lentum við í fyrsta sæti í fyrstu bikarkeppninni.

Hvetjum alla Harðamenn til að mæta en við ætlum að sameinast í rútu og hafa gaman saman. Það þarf að skrá sig í rútuna í síðasta lagi á fimmtudag nk. með því að senda tölvupóst til Line á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..  

Úrtaka fyrir næstu bikarkeppni

Úrtaka í smala, brokki og skeiði verður á morgun þriðjudag kl. 20.00 í reiðhöllinni.

Eftir tvær bikarkeppnir af fjórum er Hörður nú hæstur af stigum og því höfum við fyrir miklu að berjast. Hvetjum alla sem eiga hesta í verkefnið að mæta í úrtökuna.