Firmakeppni Harðar 2011.

Firmakeppni Harðar 2011 verður haldin 1 mai.

Mótið byrjar kl 13:00 og keppt verður á stóra vellinum. Skráning verður í Harðarbóli verður á milli kl 11:00 og 12:00.

Keppt verður í þessum flokkum, Pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, konur 2, konur 1, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn, heldri menn og konur, konur eru líka menn og skeið. Númerinn verða einnig til sölu og eru komin númer frá 51-100 og einnhver númer sem voru skilað. Fyrstur kemur fyrstur fær.

Mótanefndin vill minna kvennadeildina á að það hefur alltaf verið kaffihlaðborð á firmakeppninni og hún hefur alltaf verið haldin 1 mai og mótanefnd ætlar ekki að breyta því. Nú er komið að ykkur að láta borðin svigna af kræsingum eða fáum við bara afganga.

A og B-úrslit Lífstölts Harðar

B-úrslit Meira vanar

 

8. Svana Ingólfsdóttir-Gustur/ 6,33

9. Thelma Tómasson-Sókn/ 6,00

10. Bryndís Snorradóttir-Hrafn/ 5,56

 

B-úrslit  Byrjendur

 

6. Elva Dís Adolfsdóttir-Breki/6,00

7-8. Anna Lára Jóhannesdóttir-Villi/ 5,67

7-8. Sigurborg Daðadóttir-Rökkvi/ 5,67

9. Nadia Katrín Banine-Glaðvör/5,58

10. Sigrún Eyjólfsdóttir-Kolmar/ 5,50

11. Ragnhildur Ösp Sigurðsdóttir-Auður/5,42

Nánar...

Niðurstöður úr forkeppni Lífstöltsins

Meira vanar
Þóra Þrastardóttir/ Brimill 6,30
Íris Hrund Grettisdóttir / Drífandi 6,30
Hallveig Karlsdóttir / Greifi 6,23
Drífa Harðardóttir/Skyggnir 6,13
Brynja Viðarsdóttir / Ketill 6,07
Sirrý Halla Stefánsdóttir / Smiður 6,07
Thelma Tómasson/Sókn 6,03
Svana Ingólfsdóttir / Gustur 5,93
Brynja Viðarsdóttir / Ernir 5,87
Sirrý Halla Stefánsdóttir/Klæng 5,83
Bryndís Snorradóttir/Hrafn 5,60
Birna Ósk Ólafsdóttir / kolbeinn 5,60
Elín Urð Hrafnberg / Garri 5,50
Elísabet Sveinsdóttir/Hrammur 5,43
Ásta Björk Benediktsdóttir/Séra Heimir 5,43
Harpa Sigríður / Trú 5,40
Elísabet Sveinsdóttir/ Aþena 5,40
Hulda Kolbeins / nemi 5,40
Lilja Ósk Alexandersdóttir/Drottning 5,40
Ellen Mathilda /Tignir 5,37
Helena Jensdóttir / Erpur 5,20
Hulda Björk Haraldsdóttir/Hattur 5,17
Sveinfríður Ólafsdóttr/Hrókur 5,17
Bryndís Snorradóttir / Gleði 4,80
Ellen Mathilda /Eldborg 4,70
Þórunnn Þórarinsdóttir / Hringur 3,90



Nánar...

Skráning á LÍFStöltið

MGefðu lif - Lífstöltiðunið að skráning á LÍFStöltið er á miðvikudag 23. mars:

Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 27. mars kl 10. Skráning verður í Harðarbóli miðvikudaginn 23. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282.

Skráningargjöld eru frjáls framlög, þó að lágmarki kr.1000

Keppt verður í 4 flokkum:

Nánar...

VÍS vetrarmót Harðar

Verður haldið sunnudaginn 20 mars. Þetta er 2. vetrarmótið af 3. Mótið byrjar kl 15:00, en skráning verður kl 14:00-15:00.

Keppt verður í eftirtöldum flokkum, í þessari röð: pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, konur 2, konur 1, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn og skeið.

Skráningargjald er 1.500 kr.

Kveðja mótanefnd Harðar.

LÍFStöltið

LÍFStöltið Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 27. mars kl 10. Skráning verður í Harðarbóli miðvikudaginn 23. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282.

Skráningargjöld eru frjáls framlög, þó að lágmarki kr.1000

Keppt verður í 4 flokkum:

  • Byrjendur
  • Minna vanar
  • Meira vanar
  • Opinn flokkur

Verðlaun eru í formi peningagjafa sem renna beint til LÍFS. Aðgangseyrir er frjáls og rennur til LÍFS en lágmark er kr. 500.

Nánar...

Niðurstöður GK Gluggamót Harðar

ATH. Þeir sem náðu ekki í dómarablöðin sín ættu að geta nálgast þau í reiðhöllinni næstu daga 

 

GK Gluggamót harðar Niðurstöður : 

 

 

 

Fimmgangur - Forkeppni

Ragnheiður Þorvaldsdóttir/Hrafnagaldur frá Hvítárholti

6,50

Súsanna Ólafsdóttir / Hængur frá Hellu

6,50

Þovarður Friðbjörnsson/ Kúreki frá Vorsabæ 1

6,00

Grímur Óli Grímsson/ Þröstur frá Blesastöðum

4,80

Fredrika Fagerlund / Stólpi frá Hraukbæ

4,70

Sveinfríður Ólafsdóttir / Spöng frá Ragnheiðarstöðum

2,03

 

Nánar...

Úrslit Vís Vetramót Harðar

Úrslit úr 2. Vetramóti Harðar 2011

 

Börn

1.Harpa Sigríður Bjarnadóttir – Trú frá Álfhólfum
2.Magnús Þór – Funi frá Búðardal
3.Nanna Fransisca Collard – Sleipnir frá Hrafnhólum
4.Anton Hugi Kjartansson – Sprengja frá Breiðabólstað
5.Linda Bjarnadóttir – Dýri Jarpur
6.Grétar Jónsson – Vængur frá Stokkhólma


Nánar...

Breytt tímasetning á dagskrá

Ákveðið hefur verið að seinka dagskrá GK Gluggamóti Harðar um klukkutíma svo dagskráin byrjar kl 12.


12:00-Fimmgangur
Hlé í 10 mín
Ca 13:00 -Fjórgangur (Holl 1-15)
Hlé í 10 mín
Fjórgangur (Holl 16-30)
Hlé í 20 mín
B-úrslit Fjórgangur
A-úrslit Fimmgangur
A- úrslit Fjórgangur


Kv. Mótanefnd Harðar