- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Föstudagur, mars 05 2010 09:56
-
Skrifað af Super User
Mótið byrjar stundvíslega kl 19:00 í kvöld og verða allir flokkar keyrðir saman. Eftir forkeppni verður síðan tekið 20 mín. hlé og svo hefjast A-úrslit.
Ráslisti:
Holl Hönd Knapi Hestur Flokkur
1 V Sævar Leifsson Ólína frá Miðhjáleigu 1 flokkur
1 V Guðni Hólm Smiður frá Hólum 2 flokkur
2 V Bjarni Guðmundsson frá Leirvogstungu Sproti frá Múla. 2 flokkur
2 V Hallgrímur Óskarsson Þyrill frá Strandarhjáleigu 1 flokkur
3 H Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri Opinn flokkur
3 H Lúther Guðmundsson Hektor frá Dalsmynni Opinn flokkur
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 01 2010 13:11
-
Skrifað af Super User
Opið karlatölt verður haldið í reiðhöll Harðar föstudagskvöldið 5. mars.
Keppt verður í eftirtöldum flokkum: opinn flokkur, 1. flokkur og 2. flokkur.
Tekið verður við skráningum í síma 566-8282 miðvikudags kvöld 3. mars kl 20:00 - 22:00. Aðeins tekið við símgreiðslum eða skráð á staðnum.
Dagskrá verður auglýst síðar.
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, febrúar 24 2010 10:33
-
Skrifað af Super User
Árshátíðarmót Harðar 2010.
Mótið hefst kl 12:00 laugardaginn 27 febrúar. Skráning verður kl 11:00 til 12:00 í reiðhöllini.
Dagsskrá verður þannig konur 2, konur 1, pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn og skeið.
Mótið er fyrsta mótið í stiga keppni Harðar 2010.
Kveðja mótanefnd.
- Nánar
-
Flokkur: Mótanefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, febrúar 23 2010 08:05
-
Skrifað af Super User
Bikarmót úrtaka.
Þá er komið að okkur harðarmönnum að haldabikarmót hestamannafélagana á höfuðborgarsvæðinu, keppt verður í fimmgang og nú er komið að okkur Harðarmönnum að dusta rikið af okkar bestu fimmgöngurum og vinna mótið.
Úrtakann verður í reiðhöllinni miðvikudagskvöldið 24 febr. kl 21:00.
Svo vill ég minna alla að mæta og stiðja okkar menn, við vorum valin besti stuðningmanna hópurinn á síðasta móti.
Mótið byrjar 20:00 á föstudagskvöld 26 feb.