Íþróttamót Harðar og Glitnis

Hér á eftir kemur dagskrá Íþróttamóts Harðar og Glitnis. Viljum við vekja athygli á að laugardagskvöldinu ætlum við að vera með grill og bjórkvöld á meðan A úrslitin í meistaraflokk standa yfir og 100 m fljúgandi skeið !!

Ráslistar verða birtir í fyrramálið.


Nánar...

Þolreið frá Víðidal í Laxnes

Hin árlega þolreið Laxnes-Icelandair verður 24.maí næstkomandi.  Riðið verður frá reiðhöllinni í Víðdal í Laxnes þar sem verðlaunaafhending fer fram.  Reiðleiðin er góð og geta allir sem eru á vel þjálfuðum reiðhestum tekið þátt.  Mæting er kl. 11.00, en þá fer fram dýralæknaskoðun.  Ræst er út með 30 sekúndna millibili og verður fyrsti hestur ræstur út kl. 13.00.  Ferðaverðlaun eru í boði fyrir fyrsta sætið og veglegir bikarar fyrir 1.til 3. sætið.  Síðan verður dreginn út ferðavinningur meðal allra keppenda óháð því í hvaða sæti þeir hafa lent.  Þessi keppni er orðinn árlegur viðburður á öllum norðurlöndunum og Þýskalandi og nýtur orðið gífurlegra vinsælda.  Skráning fer fram í síma 846 5905 eða á netinu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Íþróttamót Harðar 2008 !

Íþróttamót Harðar verður haldið að Varmárbökkum 16-18 maí.  Skráning á mótið fer fram í Harðarbóli mánudaginn 12 maí frá kl 20.00 – 22.00.

Dagbskrá mótsins verður auglýst síðar en keppt verður í öllum hefðbundnum greinum.  


 Kv. Mótanefnd

Úrslit úr firmakeppni Harðar

Pollaflokkur

Gabríel Daði Marínós Frosti frá Kálfskinni Mosfellsbakarí
Ósk Hauksdóttir Klakkur frá Laxárnesi Ali
Úlfar Darri Lúthersson Moki KFC
Halldór Snær Stefánsson Beini Öryggismiðstöðin
Aron Daði Ásbjörsson Mánastjarna GK gluggar
Hulda Björnsdóttir Skuggi Snæland Video
Birna dís Björnsdóttir Tígull N1
Stefanía Vilhjálmsdóttir Garpur Myllan
Hrafndís Katla Elíasdóttir Gikkur Fasteignasala Mosfellsbæjar
Rakel Ösp Gylfadóttir Pandóra Hestalist
Benedikta Dagsdóttir Óðinn JB Byggingarfélag
Börn
Katrín Sveinsdóttir Gýmir frá Grund JB byggingarféla
Hrönn Kjartansdóttir Forseti Valhúsgögn
Hrefna Guðrún Pétursdóttir Blesi frá Skriðulandi Lífland
Hulda Kolbeinsdóttir Mósart frá Vatnsenda Hrói Höttur
Íris Una Smith Stórirauður frá Dýrfinnustöðum Hestar og Menn
Unglingar
Sigurgeir Jóhannsson Glæsir frá Feti Myllan
Arnar Logi Lútehrsson Frami frá Víðidalstungu Krónan
Ingibjörg Guðjónsdóttir Lundi Hrói Höttur
Leó Hauksson Ormur frá Sigmundasstöðum Glitnir
Margrét Sæunn Axelsdóttir Bjarmi frá Mosfellsbæ Öryggismiðstöðin
Ungmenni
Grettir Jónasson Gustur frá Lækjarbakka N1
Halldóra Ingvarsdóttir Gola frá Háholti Hestagallerí
Aðalheiður Guðjónsdóttir Gjafar Prentsmiðjan Viðey
Sigríður Ingvarsdóttir Freyr frá Vorsabæ Ísfugl
Tinna Björg Hallsdóttir Sörli frá Ásholti Fasteignasala Mosfellbæjar
Karlaflokkur
Ingvar Ingvarsson Dagfinnur frá Blesastöðum 1A Hestasýn ehf
Hinrik Gylfason Magni Söluturninn Snæland
Vilhjálmur Þorgrímsson Sindri Coca Cola
Gylfi Freyr Albertsson Taumur frá Skíðbakka Hestalist
Hallgrímur Óskarsson Þyrill JB byggingarfélag
Konuflokkur
Emelie Baldvin KFC
Sigrún Eyjólfsdóttir Áki Myllan
Jóna Dís Bragadóttir Stormur Verslunartækni
Guðríður Gunnarsdóttir Fróði frá Hnjúki Mosfellsbakarí
Birgitta Magnúsdóttir Gulltoppur N1
Heldri menn
Axel Blomsterberg Rúbín frá Mosfellsbæ
Jón Halldór Ásbjörnsson Skjöldur frá Eystri Hóli
Opinn flokkur
Játvarður Jökull Ingvarsson Klaki frá Blesastöðum 1A Hestagallerí
Þorvarður Friðbjörnsson Tangó frá Hjallanesi Ali
Berglind Inga Árnadóttir Fontur frá Feti Prentsmiðjan Viðey
Ragnheiður Þorvaldsdóttir Hrafnagaldur frá Hvítárholti Krónan
Guðlaugur Pálsson Villirós frá Hvítanesi Mosfelssbakarí
Skeið
Jóhann Þór Jóhannesson Skemill 8.78
Alexander Hrafnkelsson Hugur 8.9
Kjartan Ólafsson Neisti 9.6
Guðlaugur Pálsson Hringur 10.23

Daníel Örn Jóhannsson 

Ástareldur 

Firmakeppni Harðar !

Hin árlega Firmakeppni Harðar verður Haldin að Varmárbökkum þann 1 maí næstkomandi kl. 13.00.  Skráning verður í félagsheimili Harðar kl 11.30-12.30. Keppt verður í eftirtöldum flokkum pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, konur, karlar, heldri menn, opinn flokkur, heldri menn og skeið

Reglur Firmakeppni

1)    Keppni Barna fer fram á hringvelli.  Keppni í Öðrum flokkum á beinni braut.
2)    Keppt er eftir leiðsögn þular hæg og frjáls ferð. 
3)    Keppendum er frjálst að velja gangtegund (Tölt, Brokk eða Skeið.)

 

kv. Mótanefnd 

3. Vetrarmót Harðar og N1

3. vetrarmót Harðar og N1 verður haldið laugardaginn 12. apríl og hefjast leikar stundvíslega kl12.00.

Dagskrá:

Pollaflokkur

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

Minna Keppnisvanir

Kvennaflokkur

Karlaflokkur

Atvinnumannaflokkur

Kv. Mótanefnd 

 

 

Myllumót Harðar

Annað vetrarmót Harðar verður haldið laugardaginn 15. mars í boði Myllurnar. Skráning verður á milli 12-13 og hefjast leikar stundvíslega kl 14.00. Viljum við vekja athygli á því að við munum setja inn nýjan flokk sem er fyrir minna keppnisvana.                                                                                           Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Pollaflokkur

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

Minna Keppnisvanir

Kvennaflokkur

Karlaflokkur

Atvinnumannaflokkur

Kv. Mótanefnd