Niðurstöður úr forkeppni Lífstöltsins
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Sunnudagur, mars 27 2011 22:27
- Skrifað af Super User
Hér fyrir neðan má sjá Ráslista Lífstöltsins.
Fjölmennum á pallana og munum eftir frábærum happdrættisvinningum, skemmtilegu uppboði og skemmtiatriðum.
Munið að skráning á LÍFStöltið er á miðvikudag 23. mars:
Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 27. mars kl 10. Skráning verður í Harðarbóli miðvikudaginn 23. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282.
Skráningargjöld eru frjáls framlög, þó að lágmarki kr.1000
Keppt verður í 4 flokkum:
Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 27. mars kl 10. Skráning verður í Harðarbóli miðvikudaginn 23. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282.
Skráningargjöld eru frjáls framlög, þó að lágmarki kr.1000
Keppt verður í 4 flokkum:
- Byrjendur
- Minna vanar
- Meira vanar
- Opinn flokkur
Verðlaun eru í formi peningagjafa sem renna beint til LÍFS. Aðgangseyrir er frjáls og rennur til LÍFS en lágmark er kr. 500.
Úrslit úr 2. Vetramóti Harðar 2011
Börn
1.Harpa Sigríður Bjarnadóttir – Trú frá Álfhólfum
2.Magnús Þór – Funi frá Búðardal
3.Nanna Fransisca Collard – Sleipnir frá Hrafnhólum
4.Anton Hugi Kjartansson – Sprengja frá Breiðabólstað
5.Linda Bjarnadóttir – Dýri Jarpur
6.Grétar Jónsson – Vængur frá Stokkhólma
Ákveðið hefur verið að seinka dagskrá GK Gluggamóti Harðar um klukkutíma svo dagskráin byrjar kl 12.
Verður haldið sunnudaginn 20 mars. Þetta er 2. vetrarmótið af 3. Mótið byrjar kl 15:00, en skráning verður kl 14:00-15:00.
Keppt verður í eftirtöldum flokkum, í þessari röð: pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, konur 2, konur 1, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn og skeið.
Skráningargjald er 1.500 kr.
Kveðja mótanefnd Harðar.
Dagskrá:
ATH. Þeir sem náðu ekki í dómarablöðin sín ættu að geta nálgast þau í reiðhöllinni næstu daga
GK Gluggamót harðar Niðurstöður :
Fimmgangur - Forkeppni
Ragnheiður Þorvaldsdóttir/Hrafnagaldur frá Hvítárholti | 6,50 | |
Súsanna Ólafsdóttir / Hængur frá Hellu | 6,50 | |
Þovarður Friðbjörnsson/ Kúreki frá Vorsabæ 1 | 6,00 | |
Grímur Óli Grímsson/ Þröstur frá Blesastöðum | 4,80 | |
Fredrika Fagerlund / Stólpi frá Hraukbæ | 4,70 | |
Sveinfríður Ólafsdóttir / Spöng frá Ragnheiðarstöðum | 2,03 |