GK Gluggamót Harðar úrslit
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Sunnudagur, mars 11 2012 17:21
- Skrifað af Super User
GKgluggamótið verður haldið laugardaginn 10 mars nk. keppt verður í eftirfarandi greinum:
FJÓRGANGUR, FIMMGANGUR OG TÖLT
Keppt verður í einum flokk og einn inná í einu (meistaraflokks prógramm)
Umsögn frá dómurum mun fylgja fyrir hvern knapa. Skráningagjald per skráningu 3000 kr. Skráning verður miðvikudagskvöldið 7. mars milli kl 20:00 - 22:00 í Harðarbóli og í síma 5668282/8993917/8986017. Greiða þarf við skráningu að öðrum kosti fer viðkomandi knapi ekki á ráslista sem verður birtur ásamt dagskrá föstudaginn 9. mars.
Mótanefndin.
Konur 2
1. Hólmfríður Ólafsdóttir - Kolka frá Litlu Sandvík
2. Margrét Sveinbjörnsdóttir - Blíð frá Skíðbakka
3. Anna Gréta Oddsdóttir - Stígandi frá Neðri-Ási
4. Auður G. Sigurðardóttir - Gola frá
Reykjum
5. Linda Bragadóttir - Máttur frá Litlu Sandvík
Karlatölt Harðar kl 14:00 laugardaginn 18.febrúar
ATH !!! veglegir vinningar eru í boði
Minnum á karlatölt Harðar laugardaginn 18. febrúar kl 14:00. Skráning er í félagsheimilinu á fimmtudaginn 16.febrúar og í síma 566-8282 kl 20:00 -22:00. Keppt verður í opnum flokki, 1 flokki og 2 flokki. Veglegir vinnar í boði
Mótanefnd.
Jóhann Ólafsson Númi frá Kvistum
Hinrik Ragnar Helgason
Grímur Óli Grímsson Djákni frá útnyrðingsstöðum
Hlynur Þórisson/Sjens frá Syðri Haukadal 3
Ólafur Haraldsson/Tíbrá frá Vorsabæ |
6,00 |
Nú fer að líða að Karlatölti Harðar. Mótið verður haldið næstkomandi laugardag. (18. febrúar). Skráning á mótið fer fram fimmtudagskvöldið 16. feb frá kl.8-10 í Harðarbóli. Einnig verður hægt að skrá í síma: 566-8282 á sama tíma. Í verðlaun verða folatollar undir glæsilega hesta í eigu félagsmanna o.fl.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Opnum flokk T1 (riðið hægt tölt, hraðabreytingar og greitt tölt).
1.flokk T1 (riðið hægt tölt, hraðabreytingar og greitt tölt).
2.flokk T7 (riðið hægt tölt og greitt tölt)
-Mótanefnd