Úrslit úr Kvennatölti Harðar 2010

Úrslit af kvennatölti Harðar 2010

Byrjendur

1.Hólmfríður Ólafsdóttir – Kolka                              5,67
2.Berglind Birgisdóttir – Svarti – Pétur                   5,67
3.Kristín Kristjánsdóttir – Sólon                                5,59
4.Anna Björk – Lundi frá Vakurstöðum                                 5,50
5.Þórhildur Þórhalls. – Gikkur frá Mosfellsbæ    5,08

Nánar...

Niðurstöður úr Forkeppni

Niðurstöður úr Forkeppni Kvennatölt Harðar 2010

Byrjendur

1.Hólmfríður Ólafsdóttir – Kolka                                              5,67
2.Berglind Birgisdóttir – Svarti – Pétur                                   5,50
3.Þórhildur Þórhallsdóttir – Gikkur frá Mosfellsbæ         5,37
4.Anna Björk Eðvarsdóttir – Lundi frá Vakurstöðum       5,33
5.Kristín Kristjánsdóttir – Sólon                                                               5,10

Nánar...

Úrtaka fyrir bikarkeppnina

Úrtaka fyrir bikarkeppni hestamannafélaganna verður á morgun miðvikudag kl. 21.00. Að þessu sinni á að keppa í tölti.Nú er um að gera að draga fram töltdjásnin því að miklu að vinna, Hörður er nú í 2-3 sæti í bikarkeppninni og hvatningarliðið í 2 sæti.  

Bikarkeppnin verður síðan á föstudaginn næsta í Fák. Tölt og einnig stjórnartölt. 

Rútan á bikarkeppnina í kvöld

Rútan sem fer á bikarkeppnina í kvöld fer frá reiðhöllinni kl. 18:45. Rútan er frekar stór þannig að það er nóg pláss ef fleiri vilja fara. Verð í rútuna er kr. 1.000.- pr mann. Nánari upplýsingar hjá Line í GSM 866-1754.

Hlökkum til að sjá sem flesta í fagninu í kvöld.

Áfram Hörður

Úrslit úr Karlatöltinu

 

Úrslit 2.Flokkur

1.Kjartan Guðbrandsson – Sýnir frá Efri – Hömrum         6,39
2. Guðni Hólm – Smiður frá Hólum                               6,28
3. Gunnar Sturluson – Flóka frá Kirkjuferjuhjáleigu         6,00
4. Sigurður Markússon – Stakur frá Jarðbrú                   5,56
5. Stefán Hrafnkellsson – Tangó frá Bjarnastöðum          3,67

 

Nánar...

Rútuferð á bikarkeppnina nk. föstudag

ragnhEins og flestir vita þá er næsta bikarkeppni á föstudaginn næsta en þá verður keppt í Smala, Brokki og Skeiði. Þeir sem keppa fyrir okkar hönd eru Tóti í skeiði og brokki og Kristján og Ragnheiður Þ. í smalanum.  Við erum nú efst á stigum í keppninni og því er til mikills að vinna fyrir okkur Harðarmenn. Við stóðum okkur ekki nægjanlega vel í klappliðinu síðast en við lentum í þriðja sæti. Hinsvegar lentum við í fyrsta sæti í fyrstu bikarkeppninni.

Hvetjum alla Harðamenn til að mæta en við ætlum að sameinast í rútu og hafa gaman saman. Það þarf að skrá sig í rútuna í síðasta lagi á fimmtudag nk. með því að senda tölvupóst til Line á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..  

Niðurstöður úr Forkeppni

 

2.Flokkur – Forkeppni

1.  KjartanGuðbrandsson – Sýnir frá Efri – Hömrum       6,07

2. Guðni Hólm – Smiður frá Hólum                                         5,93

3. Gunnar Sturluson – Flóka frá Kirkjuferjuhjáleigu         5,80

4. Gunnar Sturluson – Salka frá Jarðbrú                                               5,67

5. Sigurður Markússon – Stakur frá Jarðbrú                        5,33

6. Stefán Hrafnkellsson – Tangó frá Bjarnastöðum          3,63

7. Arnar Jónsson – Lýður frá Litla-Kambi                                              2,90

 

Nánar...

Úrtaka fyrir næstu bikarkeppni

Úrtaka í smala, brokki og skeiði verður á morgun þriðjudag kl. 20.00 í reiðhöllinni.

Eftir tvær bikarkeppnir af fjórum er Hörður nú hæstur af stigum og því höfum við fyrir miklu að berjast. Hvetjum alla sem eiga hesta í verkefnið að mæta í úrtökuna.

Ráslistar Karlatöltsins

Mótið byrjar stundvíslega kl 19:00 í kvöld og verða allir flokkar keyrðir saman. Eftir forkeppni verður síðan tekið 20 mín. hlé og svo hefjast A-úrslit.

Ráslisti:

Holl    Hönd    Knapi    Hestur    Flokkur
1    V    Sævar Leifsson    Ólína frá Miðhjáleigu    1 flokkur
1    V    Guðni Hólm    Smiður frá Hólum    2 flokkur
2    V    Bjarni Guðmundsson frá Leirvogstungu    Sproti frá Múla.    2 flokkur
2    V    Hallgrímur Óskarsson    Þyrill frá Strandarhjáleigu    1 flokkur
3    H    Siguroddur Pétursson    Hrókur frá Flugumýri    Opinn flokkur
3    H    Lúther Guðmundsson    Hektor frá Dalsmynni    Opinn flokkur

Nánar...