KYNBÓTAFERÐ

Laugardaginn 25.febrúar blæs hin alræmda kynbótanefnd til mikillar hátíðar.

Farið verður með langferðarbifreið og heimsótt nokkur glæsileg kynbótabú.

Takið daginn frá því þessu má enginn missa af!!

Nánari upplýsingar verða gefnar út um næstu helgi.

Kveðja, Kyntröllin