Úrslit Gæðingamóts
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Sunnudagur, júní 03 2012 19:45
- Skrifað af Super User
Hér koma öll Úrslit Gæðingamótsins
Hér koma öll Úrslit Gæðingamótsins
Uppfærðir Ráslistar. Endilega renna vel yfir þá!
Mótanefnd Harðar
Hér koma áætlaðir Ráslistar og dagskrá Gæðingamóts Harðar og Adams. Við biðjum
keppendur að skoða ráslista vel og ef það koma upp einhverjar athugasemdir hafið samband í síma 821-8800, Bjarney.
Mbkv. Mótanefnd Harðar
Skráning á Gæðingamót Harðar og Adams/úrtöku fyrir landsmót verður þriðjudaginn 29. maí frá kl. 19:00-21:00 í Harðarbóli. Einnig er hægt að hringja í síma 566-8282 á sama tíma með því að gefa upp kortanúmer til greiðslu skráningargjalda.
Við skráningu verður fólk að hafa kennitölur keppenda og IS númer hesta klár.
Mótið verður haldið helgina 1.-3. júní. Skráningargjald er 3.500 kr nema í pollaflokkana þar sem skráningargjaldið er 2.000 kr.
Aðeins verður tekið við skráningum hjá skuldlausum Harðarfélögum.
Eftirfarandi flokkar verða:
Pollar teymdir
Pollar ríða einir
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
B-flokkur: Áhugamenn og atvinnumenn
A-flokkur: Áhugamenn og atvinnumenn
Tölt: Opinn flokkur
100 m skeið: Opinn flokkur
Unghrossakeppni
Einnig verður 150 m skeið og 250 m skeið ef næg þátttaka verður.
Mbkv Mótanefnd Harðar
Dagskrá gæðingamóts Harðar og Adams
Laugardagur 2.júní
9:00 Tölt
ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
12:30 Matur
13:00 Barnaflokkur
A flokkur
Fimmgangur | ||||||
Forkeppni Unglingaflokkur - | ||||||
Mót: | IS2012HOR046 - WR Íþróttamót Harðar 2012 | Dags.: | 12.5.2012 | |||
Félag: | Hestamannafélagið Hörður | |||||
Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
1-2 | Konráð Valur Sveinsson / Forkur frá Laugavöllum | 5,30 | ||||
1-2 | Arnór Dan Kristinsson / Hugi frá Hafnarfirði | 5,30 |
Þriðjudaginn 29.Maí verður haldið æfingamót fyrir úrtökuna.
Skráning verður í Harðarbóli frá 16-17 sama kvöld.
Skráningin kostar 500kr fyrir börn,unglinga og ungmenni en 1500 fyrir fullorðna.
Mótið hefst rúmlega 5 :)
Knapi getur síðan fengið umsögn frá dómurum.
- Æskulýðsnefnd og Mótanefnd Harðar
Niðurstöður frá Föstudegi.
Fjórgangur |
||||||
Forkeppni Unglingaflokkur - | ||||||
Mót: | IS2012HOR046 - WR Íþróttamót Harðar 2012 | Dags.: | 12.5.2012 | |||
Félag: | Hestamannafélagið Hörður | |||||
Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
1 | Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti | 6,17 | ||||
2 | Nína María Hauksdóttir / Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum | 6,10 | ||||
3 | Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti | 6,00 | ||||
4 | Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum | 5,83 | ||||
5-6 | Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum | 5,73 | ||||
5-6 | Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili | 5,73 |