- Nánar
-
Flokkur: Kvennadeild
-
Skrifað þann Þriðjudagur, desember 01 2009 23:08
-
Skrifað af Super User
Gustskonur verða með JÓLAKONUKVÖLD 2. desember klukkan 20.00.
Frítt inn fyrir frábæra skemmtun.
Sjá nánar með því að smella á myndina.
Harðarkonur, nýtum tækifærið til að hitta fleiri skemmtilegar konur.
- Nánar
-
Flokkur: Kvennadeild
-
Skrifað þann Miðvikudagur, júní 03 2009 15:54
-
Skrifað af Super User
Hæ, hó allar konur!
Nú ætlar kvennadeildin að fara í síðustu ferðina á árinu nk. laugardag þann 6.júní 2009. Þetta verður einna hesta ferð. Farastjóri verður Lilla, lagt af stað frá Naflanum kl. 16.00-16.30
Allar að mæta og taka með gesti
Nánari upplýsingar gefur Stína í GSM 660-1466
- Nánar
-
Flokkur: Kvennadeild
-
Skrifað þann Föstudagur, maí 15 2009 12:58
-
Skrifað af Super User
Opið verður í Harðarbóli alla helgina frá föstudag til sunnudags.
Veitingasala alla helgina.
Alvöru hádegismatur á laugardag og sunnudag, grill á laugardagskvöldið. Eurovisionpartý, við horfum á Eurovision á breiðtjaldi.
- Nánar
-
Flokkur: Kvennadeild
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 09 2009 10:08
-
Skrifað af Super User
Nú er komið að því að kvennadeildin fari í sína fyrstu
ferð
Farið verður í fjöruferð með Lillu sem farastjóra þann
14 mars.
Áætluð brottför úr hverfinnu um hádegisbil nánari
tímasetning auglýst í næstu viku á heimasíðu Harðar.
Stelpur reynum að mæta sem flestar og taka með okkur
vinkonur
Kveðja kvennadeildin
- Nánar
-
Flokkur: Kvennadeild
-
Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 10 2008 15:20
-
Skrifað af Super User
Kæru Harðarkonur, þá er komið að óvissuferðinni sem auglýst var að átti að vera í mars.
Hún verður með óhefðbundnu sniði því við ætlum að fara á Kvennatöltið í Gustshöllinni sem haldið verður laugardaginn n.k. 12.apríl og styðja við bakið á þeim Harðarkonum sem keppa. Dagskrá mótsins hefur enn ekki verið gefin út en áætlað er að það hefjist um hádegið með forkeppni og úrslitum kl.20:00, dagskráin verður auglýst á gustarar.is. Við áætlum að mæta strax í upphafi keppni. Við stefnum á að fá okkur léttan málsverð á Players seinni partinn.
Eftir úrslitakeppnina sem reikna má með að ljúki um miðnætti ætlum við að fara á ball í Harðarbóli og hitta þar karlana okkar.
Stína verður með símann á sér s:660-1466. Komið og eigið skemmtilegan dag saman.
f.h. Kvennadeildar Harðar
Kristín Halldórsdóttir
- Nánar
-
Flokkur: Kvennadeild
-
Skrifað þann Föstudagur, febrúar 23 2007 11:32
-
Skrifað af Kvennadeild
Harðarkonur!
JÁ það er komið að því, við ætlum í okkar fyrsta formlega kvennareiðtúr á árinu 2007 (og ekki þann síðasta)....
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Kvennadeild
-
Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 30 2008 08:12
-
Skrifað af Super User
Jæja stelpur,þá er Þorrinn kominn og þó hann spái köldu á föstudaginn n.k.
1.febrúar þá látum við það ekki bíta á okkur.
Við ætlum að hittast við Gýmishúsið, húsið opnar um kl.18:00 og við ætlum að
leggja af stað ekki seinna en 18:30 svo við náum sæmilegri birtu.
Við munum ríða einn Flugvallarhring og hittast svo aftur í Gýmishúsinu þar sem
boðið verður uppá heitt kakó með góðum styrkleik og léttar veigar.
Allar að mæta, nýjar sem gamlar Harðarkonur, þetta er tilvalið tækifæri til að
kynnast sem flestum.
Allar frekari upplýsingar eru góðfúslega veittar í símum:
Kristín:660-1466
Ragnhildur:893-4671
Sveinfríður:867-6179
- Nánar
-
Flokkur: Kvennadeild
-
Skrifað þann Miðvikudagur, mars 29 2006 01:59
-
Skrifað af Kvennadeild
Jæja stelpur þá er komið að HEIMSENDAFERÐ...
Við í kvennadeild Harðar ætlum að ríða saman í Heimsenda..
Það á að leggja af stað frá Gýmishúsinu kl.11.00 á laugardagsmorgun 1.Apríl ( og þetta er ekki aprílgabb )...
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Kvennadeild
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 10 2007 23:16
-
Skrifað af Super User
OPIÐ LANGBRÓKARMÓT HARÐAR 16.MAI
Stelpur það er komið að LANGBRÓKARMÓTINU.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Kvennadeild
-
Skrifað þann Fimmtudagur, mars 16 2006 02:50
-
Skrifað af Kvennadeild
Nú ætlar kvennadeildin að fara upp í Laxnes á föstudaginn 17.mars, að sjálfsögðu ríðandi.
Við ætlum að hittast við Gýmishúsið kl 18:00 og fara af stað eigi síðar en 18:15.
Heitt á könnunni frá kl 17:30
Stelpur, stelpur, stöndum saman og mætum núna.
Kveðja
Kristín,Ragnhildur og Guðbjörg