Opið hús hjá hestamannafélögum á Höfuðborgarsvæðinu

Þeir félagsmenn sem eiga hesta sem hægt væri að nota til að teyma undir krökkum 5.apríl í Reiðhöllinni þegar það er opinn dagur, mega endilega hafa samband við undirritaða. Skipt er í tvö holl, frá kl.17.00 – 17.30 og 17.30 – 18.00, eigandinn þarf ekki að teyma frekar en hann vill (getum skaffað fólk í það).

Þeir félagsmenn sem eru tilbúnir til að hafa opið hús hjá sér 5.apríl frá kl. 17.00 – 19.00 mega hafa samband við undirritaða. Húsin verða merkt með blöðrum.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.