KYNBÓTAFERÐ

Laugardaginn 25.febrúar blæs hin alræmda kynbótanefnd til mikillar hátíðar.

Farið verður með langferðarbifreið og heimsótt nokkur glæsileg kynbótabú.

Takið daginn frá því þessu má enginn missa af!!

Nánari upplýsingar verða gefnar út um næstu helgi.

Kveðja, Kyntröllin

Kynbótaferð Harðar !

Kynbótaferð Harðar verður farin 27. mars kl. 9.00 frá Reiðhöll Harðar.
Farið verður á þrjú heimsfræg hrossaræktunarbú með gosstöðvar í bakgrunn.

Verð 3000 kr á mann og skráning síðasta lagi föstudaginn 26. mars í síma 8981028

 

Kveðja, Kynbótanefnd Harðar

Spennandi ferð með kynbótanefnd

Frá kynbótanefnd Harðar
Harðarmenn nú fjölmennum við næstkomandi laugardag 28.mars á vesturland og skoðum þar tilvonandi sigurvegara fjórðungsmóts sem haldið verður á Kaldármelum í sumar. Farið verður kl. 09.00 af stað frá Hardarbóli, komið við á fjórum bæjum og eru það S in fjögur, Söðulholt, Staður, Steinsholt og Hrísdalur.
Þátttöku skal staðfesta ásamt 2.000 kr til 
Ella Þórhalls 898-1028 
Játa 821-2804 jtandi_fr_svignaskari

Frá Kynbótaefnd Harðar er alldrei sefur.

Farið verður í könnunarferð og skoðaðar tilvonandi stjörnur næsta landsmóts.Lagt verður í hann að morgni laugardagsins 8.mars og ekið um suðurland og komið verður við á þremur bæjum.

Nauðsynlegt í túrinn er gott skap kynbótanefndin sér um annað.

Forseti Kynbótanefndar Harðar

Kynbótaferð 28. mars !

Hin magnaða kynbótaferð Harðar verður farin 28. mars og nú ætlum við að halda vestur á leið.

Munið að taka daginn frá því þetta verður mögnuð ferð eins og síðustu ferðir.

Nánar auglýst síðar ! 

Fræðslunámskeið

Námskeið Fræðslunámskeið um byggingu hrossa verður í Hindisvíkurskemmu laugardag 9.apríl kl.13.30 Leiðbeinandi er Þorvaldur Kristjánsson Hver þátttakandi má koma með 1 hross með sér . Kostar 1000 kr. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til einhvers af undirrituðum . Friðþjófur Þorkelsson 8615492 Elías Þórhallsson 8981028 Ómar Runólfsson 8986587

Kynbótaferð kynbótanefndar

JæJa þá er komið að því.Nú förum við Harðarfélagar í vísindaferð. Ferðinni er heitið austur fyrir fjall.Við byrjum á því að koma við hjá Hrossaræktunarbúi ársins 2007 FetiSíðan verður farið til Ella og Viðju á Langholti. Og svo endum við á því að koma við í Akurgerði hjá Þórði Þorgeirs og Helgu.   Nú er landsmótsár á suðurlandi, þetta eru okkar fremstu knapar á kynbótavellinum, ef við fáum ekki að sjá eitthvað bitastætt hjá þessum snillingum þá er Bleik brugðið (þ.e.a.s.kynbótanefndinni). Farið verður næsta laugardag kl. 9,15 frá Harðarbóli komið verður til baka ekki seinna en 19,00.  Ferðin kostar 3500 kr. Innifalið í því er langferðabíll og léttur hádegisverður .   Eina skilyrði fyrir þátttöku er gott geðslag.    Pantanir þurfa að hafa borist fyrir næsta þriðjudagskvöld . Við pöntunum taka: Forseti kynbótanefndar Elías Þórhallsson 898-1028  eða gjaldkeri forsetans. Játi Jökull 821-2804

Niðurstöður Sunnudags


Unghross

1. Glúmur frá Dallandi / Halldór Guðjónsson
2. Draumur Hraunholti / Arnar Bjarki Sigurðsson
3. Tekla frá Dallandi / Sandra Pétursdotter Jonsson
4. Sigurey frá Flekkudal / Halldóra H. Ingvarsdóttir
5. Nútíð frá Koltursey/ Berglind Inga Árnadóttir
6.Framtíð frá Koltursey/ Elías Þórhallsson
7. Fortíð frá Koltursey/ Hrafndís Katla
8. Gullbrák frá Dallandi / Jessica Elisabeth Westlund

A-Úrslit Unglingaflokkir

1 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Brenna frá Hæli 8,32
2 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,30
3 Linda Bjarnadóttir / Fjöður frá Dallandi 8,20

A-Úrslit Barnaflokkur

1 Aníta Eik Kjartansdóttir / Sprengja frá Breiðabólsstað 8,45
2 Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd frá Dallandi 8,39
3 Kristján Hrafn Arason / Hrafnagaldur frá Hvítárholti 8,35
4 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 8,28
5 Melkorka Gunnarsdóttir / Stjarna frá Flekkudal 8,15
6 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir / Rita frá Litlalandi 8,13
7 Viktoría Von Ragnarsdóttir / Mökkur frá Heysholti 8,09
8 Brynja Anderiman / Mökkur frá Kópavogi 8,00

A- Úrslit B-flokkur Áhugamanna

1. Nemi frá Grafarkoti/ Hulda Kolbeinsdóttir 8,42
2. Sindri frá Oddakoti / Vilhjálmur Þorgrímsson 8,18
3. Bjarmi frá Hólmum/ Viðar Pálmason 8,11
4. Sörli frá Strönd II / Signý Huld Svanhildardóttir 7,82
5. Fókus frá Brattholti/ Ragnar Páll Aðalsteinsson 7,3


A- Úrslit B-flokkur Atvinnumanna

1 Röst frá Lækjamóti / Reynir Örn Pálmason 8,67
2 Stapi frá Dallandi / Halldór Guðjónsson 8,51
3 Kóróna frá Dallandi / Sandra Pétursdotter Jonsson 8,46
4 Hákon frá Dallandi / Jessica Elisabeth Westlund 8,43
5 Tinni frá Laugabóli / Guðlaugur Pálsson 8,38
6 Von frá Seljabrekku / Játvarður Jökull Ingvarsson 8,24
7 Ari frá Kópavogi / Alexander Hrafnkelsson 8,22
8 Blökk frá Hofakri / Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,16


A-Úrslit A-Flokkur Áhugamanna

1. Óðinn frá Hvítárholti/ Súsanna Katarína Guðmundsdóttir 8,34
2. Þrumugnýr frá Herríðarhóli/ Halldóra Sif Guðlaugsdóttir 8,2
3. Frægur frá Flekkudal/ Sigurgeir Jóhannsson 8,04
4. Dimmalimm frá Kílhrauni/Sara Bjarnadóttir 7,63
5. Hafdís frá Herríðarhóli / Harpa Sigríður Bjarnadóttir -

A-Úrslit A-flokkur Atvinnumanna

1 Óttar frá Hvítárholti / Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,63
2 Klókur frá Dallandi / Adolf Snæbjörnsson 8,46
3 Hyllir frá Hvítárholti / Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,43
4 Tenór frá Hestasýn / Alexander Hrafnkelsson 8,39
5 Syneta frá Mosfellsbæ / Reynir Örn Pálmason 8,29
6 Aría frá Hestasýn / Ólöf Guðmundsdóttir 8,21
7 Heikir frá Hoftúni / Reynir Örn Pálmason 8,08
8 Strákur frá Seljabrekku / Alexander Hrafnkelsson 7,80