Uppfærðir Ráslistar& Dagskrá Íþróttamót Harðar 2012
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Föstudagur, maí 11 2012 12:59
- Skrifað af Super User
Dagskrá opna WR íþróttamóts Harðar 11.- 13 maí
Hér að neðan má sjá áætlaða dagskrá opna WR íþróttamóts
Harðar.
Meistaraflokkur féll niður en þeir sem skráðir eru í hann voru færðir í 1
flokk. Enn og aftur biðjum við keppendur að athuga vel að allar skráningar séu réttar og láta vita í sima 821-8800, Bjarney.
Knapar ath. að fótaskoðun verður í Reiðhöllinni.
Föstudagur 11.maí
Kl 16:00 Fjórgangur
unglingar
Fjórgangur
2 flokkur
Fjórgangur
barnaflokkur
Fjórgangur
1 flokkur
Kl 18:30 MATARHLÉ
Kl 19:15 Fjórgangur ungmenni
Tölt T7 börn
Tölt T7 2 flokkur
Slaktaumatölt 1 flokkur T4
Slaktaumatölt Ungmenni t4
Laugardagur 12.maí
9:00 Fimmgangur unglingar
Fimmgangur ungmenni
Fimmgangur 2 flokkur
10 mín hlé
Fimmgangur 1 flokkur
12:00 Matarhlé
12:45 Tölt 1 flokkur
Tölt barnaflokkur
Tölt unglingar
10 mín hlé
Tölt ungmenni
Tölt 2 flokkur
15:30 Kaffihlé
16:00 Gæðingaskeið unglingar
Gæðingaskeið ungmenni
Gæðingaskeið 1 flokkur
17:45 B úrslit fjórgangur 2 flokkur
B úrslit fjórgangur 1 flokkur
A úrslit T7 barnaflokkur
19:00 Matarhlé
19:40 Úrslit T7 2 flokkur
B úrslit tölt 2 flokkur
B úrslit tölt 1 flokkur
B úrslit fimmgangur 1 flokkur
100m skeið
Sunnudagur
10:00 A úrslit fjórgangur
ungmenni
A úrslit fjórgangur unglingar
A úrslit fjórgangur 2 flokkur
A úrslit fjórgangur barnaflokkur
A úrslit fjórgangur 1 flokkur
12:15 Matarhlé
13:00 Kappreiðar
14:00 A úrslit fimmgangur
unglingar
A úrslit fimmgangur ungmenni
A úrslit fimmgangur 2 flokkur
A úrslit fimmgangur 1 flokkur
16:00 Kaffihlé
16:30 A úrslit slaktaumatölt T4
A Úrslit Slaktaumatölt ungmenni
A úrslit tölt barnaflokkur
A úrslit tölt unglingaflokkur
A úrslit tölt ungmennaflokkur
A úrslit tölt 2 flokkur
A úrslit tölt 1 flokkur
Kveðja Mótanefnd Harðar
Tölt T7 - Forkeppni | Holl | |
Börn | Hestur | |
Sölvi Karl Einarsson | Hlynur frá Mykjunesi 2 | 1 |
Íris Birna Gauksdóttir | Neisti frá Lyngási | 1 |
Sara Lind Sigurðardóttir | Hvönn frá Syðri-Völlum | 1 |
Kristófer Darri | Bjarmi frá Fremra-Hálsi | 2 |
Pétur Ómar Þorsteinsson | Sproti frá Múla | 2 |
Helga Stefánsdóttir | 2 | |
2 flokkur | ||
Margrét Dögg Halldórsdóttir | Glanni frá Hlemmiskeiði | 1 |
Magnús Ingi Másson | Heimir frá Gamla-Hrauni | 1 |
Signý Hrund Svanhildardóttir | Klerkur frá Hólmahjáleigu | 1 |
Hrafnhildur Jónsóttir | Ósk frá Lambastöðum | 2 |
Árni Ingvarsson | 2 | |
Sandra Mjöll sigurðardóttir | Tími frá Mykjunesi | 3 |
Margrét Ríkharðsdóttir | Hákon | 3 |
Oddný M. Jónsdóttir | Sigursveinn frá Svignaskarði | 3 |
Hörn Guðjónsdóttir | Viska frá Höfðabakka | 4 |
Guðrún Oddsdóttir | Taktur frá Mosfellsbæ | 4 |