Karlatölt Útflutnings þjónusru Eysteins Leifssonar.

Opið karlatölt verður haldið í reiðhöll Harðar föstudagskvöldið 5. mars.

Keppt verður í eftirtöldum flokkum: opinn flokkur, 1. flokkur og 2. flokkur.

Tekið verður við skráningum í síma 566-8282 miðvikudags kvöld 3. mars kl 20:00 - 22:00. Aðeins tekið við símgreiðslum eða skráð á staðnum.

Dagskrá verður auglýst síðar.

Árshátíðarmót Harðar 2010.

Árshátíðarmót Harðar 2010.

Mótið hefst kl 12:00 laugardaginn 27 febrúar. Skráning verður kl 11:00 til 12:00 í reiðhöllini.

Dagsskrá verður þannig konur 2, konur 1, pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn og skeið.

Mótið er fyrsta mótið í stiga keppni Harðar 2010.

Kveðja mótanefnd.

 

Bikarmót úrtaka.

Bikarmót úrtaka.

Þá er komið að okkur harðarmönnum að haldabikarmót hestamannafélagana á höfuðborgarsvæðinu, keppt verður í fimmgang og nú er komið að okkur Harðarmönnum að dusta rikið af okkar bestu fimmgöngurum og vinna mótið.

Úrtakann verður í reiðhöllinni miðvikudagskvöldið 24 febr. kl 21:00. 

Svo vill ég minna alla að mæta og stiðja okkar menn, við vorum valin besti stuðningmanna hópurinn á síðasta móti.

Mótið byrjar 20:00 á föstudagskvöld 26 feb.

Dagskrá Laugardaginn 30. Janúar

 

 12:00-13:00Skráning á mótið í Harðarbóli

14:00 Mótið hefstí reiðhöllinni með pollaflokk

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

15 mínútna hlé

Ungmennaflokkur

Kvennaflokkur

Karlaflokkur

Boðhlaup ef að skráning verður næg.

 

Minnum á aðekkert skráningargjald er tekið fyrir þátttöku í þessu fjölskyldumóti.

 

-Mótanefndin.

A-úrslit fimmgangur meistaraflokki

1    Teitur Árnason   / Glaður frá Brattholti 7,21
2    Súsanna Ólafsdóttir   / Hyllir frá Hvítárholti 6,90
3    Ólafur Andri Guðmundsson   / Leiftur frá Búðardal 6,81
4    Reynir Örn Pálmason   / Greifi frá Holtsmúla 1 6,71
5    Páll Bragi Hólmarsson   / Gjafar frá Þingeyrum 6,57

Grímutölt Harðar

Fyrsta mót Harðar verður haldið 30. janúar næstkomandi laugardag. Keppt verður í grímutölti og verður keppt í hefðbundnum flokkum og jafnvel boðhlaupi ef þátttaka verður næg. Skráning verður kl 12-13 og mótið byrjar svo kl 14:00 í reiðhöllinni. Veitt verða líka verðlaun fyrir flottasta búninginn. Sjáumst hress og kát.

Kv. Mótanefndin

A-úrslit fimmgangur 1.flokkur

1    Edda Rún Ragnarsdóttir   / Hreimur frá Fornusöndum 7,02
2    Lúther Guðmundsson   / Flugar frá Hvítárholti 6,90
3    Daníel Ingi Smárason   / Rembingur frá Vestri-Leirárgörðum 6,74
4    Eyjólfur Þorsteinsson   / Gáski frá Vindási 6,38
5    Sara Ástþórsdótti   / Máttur frá Leirubakka 6,31
6    Páll Bragi Hólmarsson   / Falur frá Skammbeinsstöðum 3 5,98

A-úrslit Tölt 1.flokk

1    Árni Björn Pálsson   / Líf frá Möðrufelli 7,44
2    Lúther Guðmundsson   / Frami frá Víðidalstungu II 7,39
3    Reynir Örn Pálmason   / Sóllilja frá Seljabrekku 7,33
4    John Kristinn Sigurjónsson   / Íkon frá Hákoti 7,28
5    Bylgja Gauksdóttir   / Grýta frá Garðabæ 7,00
6    Davíð Matthíasson   / Hnáta frá Hábæ 6,39