Niður stöður Fjórgangur 2. flokkur
- Nánar
- Flokkur: Mótanefnd
- Skrifað þann Föstudagur, maí 13 2011 17:17
- Skrifað af Super User
Hér eru niðurstöðurnar úr fjórgangi 2. flokki
Hér eru niðurstöðurnar úr fjórgangi 2. flokki
![]() |
|||
|
Börn :
1.Magnús Þór Guðmundsson - Drífandi Heysala Bessa
2. Rakel Dóra Sigurðardóttir -Gulltoppur
3.Harpa S. Bjarnadóttir – Trú Kænan
4. Anton Hugi Kjartansson – Sprengja Dýralæknirinní Mosfellsbæ
5. Hrönn Gunnarsdóttir – Rökkvi frá Vindási Stigar og Gólf
6. Eydís Birna Einarsdóttir – Garpur Orka
Unglingar:
1.Katrín Sveinsdóttir – Hektor fráDalsmynni Söluturninn Snæland
2. Hrönn Kjartansdóttir – Moli frá Reykjavík Dýraspítalinn Víðidal
3.Margrét Sæunn Axelsdóttir – Bjarmi Eiðfaxi
4.Hinrik Ragnar Helgason – Haddi frá Akureyri Brimco
5.Súsanna Katarína – Pílatus frá Akranesi Valhúsgögn
Firmakeppni Harðar 2011 verður haldin 1 mai.
Mótið byrjar kl 13:00 og keppt verður á stóra vellinum. Skráning verður í Harðarbóli verður á milli kl 11:00 og 12:00.
Keppt verður í þessum flokkum, Pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, konur 2, konur 1, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn, heldri menn og konur, konur eru líka menn og skeið. Númerinn verða einnig til sölu og eru komin númer frá 51-100 og einnhver númer sem voru skilað. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Mótanefndin vill minna kvennadeildina á að það hefur alltaf verið kaffihlaðborð á firmakeppninni og hún hefur alltaf verið haldin 1 mai og mótanefnd ætlar ekki að breyta því. Nú er komið að ykkur að láta borðin svigna af kræsingum eða fáum við bara afganga.
Hér fyrir neðan má sjá Ráslista Lífstöltsins.
Fjölmennum á pallana og munum eftir frábærum happdrættisvinningum, skemmtilegu uppboði og skemmtiatriðum.
B-úrslit Meira vanar
8. Svana Ingólfsdóttir-Gustur/ 6,33
9. Thelma Tómasson-Sókn/ 6,00
10. Bryndís Snorradóttir-Hrafn/ 5,56
B-úrslit Byrjendur
6. Elva Dís Adolfsdóttir-Breki/6,00
7-8. Anna Lára Jóhannesdóttir-Villi/ 5,67
7-8. Sigurborg Daðadóttir-Rökkvi/ 5,67
9. Nadia Katrín Banine-Glaðvör/5,58
10. Sigrún Eyjólfsdóttir-Kolmar/ 5,50
11. Ragnhildur Ösp Sigurðsdóttir-Auður/5,42
Munið að skráning á LÍFStöltið er á miðvikudag 23. mars:
Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 27. mars kl 10. Skráning verður í Harðarbóli miðvikudaginn 23. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282.
Skráningargjöld eru frjáls framlög, þó að lágmarki kr.1000
Keppt verður í 4 flokkum:
Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 27. mars kl 10. Skráning verður í Harðarbóli miðvikudaginn 23. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282.
Skráningargjöld eru frjáls framlög, þó að lágmarki kr.1000
Keppt verður í 4 flokkum:
- Byrjendur
- Minna vanar
- Meira vanar
- Opinn flokkur
Verðlaun eru í formi peningagjafa sem renna beint til LÍFS. Aðgangseyrir er frjáls og rennur til LÍFS en lágmark er kr. 500.