Vetrarmót

461287e1c959Þriðja vetrarmót Harðar verður haldið að Varmárbökkum Laugardaginn 14 apríl.  Þetta þriðja og síðasta mótið í stigakeppninni og verður vafalaust hart barist.  Vegna heimsóknar í Fák hefst mótið í fyrra fallinu eða kl 11.  Keppt verður eins og venjulega í tölti en einnig fer fram keppni í skeiði ef aðstæður leifa.   Mótanefnd hvetur alla Harðarfélaga að taka þátt í skemmtilegri keppni.

Flokkar:  Pollaflokkur, Barnaflokkur, Unglingaflokkur, Meistaraflokkur, Ungmennaflokkur, konur , Karlar og 100m skeið.

3. vetrarmót Harðar 2005

Barnaflokkur:
1. Leo Hauksson, Tígull
2. Arnar Logi Lúthersson, Glæsir
3. Katrín Sveinsdóttir, Muska
4. Margrét Axelsdóttir, Vafi
5. Halla Margrét Hinriksdóttir, Kliður
Stigahæsti knapi vetrarins: Leo Hauksson

Unglingaflokkur
1. Halldóra Huld Ingvarsdóttir, Geysir
2. Friðþór Sveinsson, Þota
3. Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir, Fjölnir
4. Sara Rut Sigurðardóttir, Úlfur
5. Saga Brá Davíðsdóttir, Dama
Stigahæsti knapi vetrarins: Halldóra Huld Ingvarsdóttir

Ungmennaflokkur
1. Ari Björn Jónsson, Gnótt
2. Játvarður Jökull, Lína
3. Ragnhildur Haraldsdóttir, Ösp
4. Halldór Guðlaugsson, Sólon
Stigahæsti knapi vetrarins: Játvarður Jökull

Karlaflokkur:
1. Ingvar Læknir Ingvarsson, Sesar
2. Dagur Benónysson, Kopar
3. Gylfi Freyr Albertsson, Spói
4. Toddi Hlöðversson, Hreimur
5. Guðmundur Jóhansson, Gerpla
Stigahæsti knapi vetrarins: Dagur Benónysson

Kvennaflokkur:
1. Magnea Rós Axelsdóttir, Rúbín
2. Brynhildur Oddsdóttir, Bragi
3. Lilja Worre Þorvaldsdóttir, Erill
4. Telma Tómasson, Kolur
5. Ásta B. Ben, Snót
Stigahæsti knapi vetrarins: Ásta B. Ben.....

Atvinnumenn:
1. Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Seifur
2. Reynir Örn Pálmason, Baldvin
3. Lúther Guðmundsson, Styrkur
4. Halldór Guðjónsson, Sjóður
5. Helle Laks, Klemens
Stigahæsti knapi vetrarins: Reynir Örn

Skeið
1. Halldór Guðjónsson, Dalla
2. Ragnheiður Þorvaldsdottir, Seifur
3. Ari Björn Jónsson, Skafl
4. Reynir Örn Pálmasson, Eldey
5. Sigurður Pálsson, Búðardalsbrúnki
Stigahæsti knapi vetrarins: Halldór Guðjónsson

Barkamót

Hið geysivinsæla Barkamót verður haldið í Reiðhöll Fáks, Víðidal, laugardaginn 24. mars n.k. Veglegir vinningar verða í boði í hverjum flokki og fær sigurparið í opnum flokki farmiða á Ístölt 31. mars og “Þeir allra sterkustu” 14. apríl. Keppt verður í 3 flokkum 17 ára og yngri, áhugamannaflokki og opnum flokki. Skráning og dagskrá verður nánar auglýst síðar. Kveðja, Íþróttadeild Fáks

Árlega árshátíðarmót Harðar og Fasteignasölu Mosfellsbæjar

Hið árlega Árshátíðarmót Harðar verður Haldið laugardaginn 17 mars að Varmárbökkum, Mosfellsbæ. Skráning í félagsheimili kl 11 -12

Mótið hefst KL 12.30

Kvennaflokkur, Atvinnumenn, Pollar, Börn, Unglingar, Ungmenni, karlar og 100m skeið.

Skráningagjöld:1000kr.

Allir velkomnir á þetta glæsilega Árshátíðarmót Harðar.

Kveðja Þórir