Ráslistar fyrir Sumarsmell Harðar 2009

Ráslisti               
Fimmgangur               
Meistaraflokkur               
Nr Hópur Hönd Knapi  Hestur Litur     Aðildafélag   Faðir Móðir
1 1 V Guðmundur Björgvinsson  Vár frá Vestra-Fíflholti Jarpur/dökk- einlitt       Geysir   Gustur frá Hóli Emanon frá Vestra-Fíflholti
2 2 V Reynir Örn Pálmason  Greifi frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli- einlitt       Hörður   Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Gletting frá Holtsmúla 1
3 3 V Guðmundur Arnarson  Sævar frá Stangarholti Grár/brúnn einlitt       Fákur   Starri frá Hvítanesi Sædís frá Meðalfelli
4 4 V Ólafur Andri Guðmundsson  Leiftur frá Búðardal Rauður/milli- stjörnótt g...     Gustur   Jarl frá Búðardal Jörð frá Skíðbakka 3
5 5 V Súsanna Ólafsdóttir  Hyllir frá Hvítárholti Jarpur/milli- einlitt       Hörður   Óður frá Brún Hylling frá Hvítárholti
6 6 V Árni Björn Pálsson  Boði frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- einlitt       Fákur   Ægir frá Litlalandi Vordís frá Enni
7 7 V Páll Bragi Hólmarsson  Gjafar frá Þingeyrum Leirljós/Hvítur/ljós- ein...     Sleipnir   Oddur frá Selfossi Gjöf frá Neðra-Ási
8 8 V Teitur Árnason  Glaður frá Brattholti Jarpur/milli- einlitt       Fákur   Tývar frá Kjartansstöðum Perla frá Kjartansstöðum

Nánar...

Sumarsmellur Harðar.

Sumarsmellur Harðar.

Skráning verður í Harðarbóli og í síma 5668282 þriðjudaginn 7 júlí milli kl 19:00 og 21:00.

Keppt verður í opnumflokki og meistaraflokki. Greinar sem keppt verður í eru Tölt, tölt t2, fjórgangur, fimmgangur, gæðingaskeið, 100m skeið.

Mótanefnd áskilur sér rétt að fella niður greinar ef þáttaka er ekki næg.

Lokadagur Íslandsmóts

4767_93763819607_736544607_1983205_2887302_nÞá er lokið Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum árið 2009. Veðrið hélst að mestu gott en þó kom smá hitaskúr  um miðjan daginn, sem er alls ólík þeirri íslensku rigningu með tilheyrandi roki sem við Íslendingar eigum að venjast. Úrslit í öllum greinum fóru fram í dag og óhætt er að segja að glæsileg tilþrif hafi sést í öllum flokkum.

Nánar...

100 m skeið

100m skeið       

Sprettur 1      Sprettur 2      Betri sprettur      Einkunn 1 

1 Ragnar Bragi Sveinsson   Storð frá Ytra-Dalsgerði     

7,38    7,37    7,37    7,72        

2  Teitur Árnason    Veigar frá Varmalæk

7,86    7,63    7,63    7,28

3 Ragnar Tómasson    Gríður frá Kirkjubær

8,14    7,93    7,93    6,78

4 Valdimar Bergstað    Orion frá Lækjarbotnum

7,96    8,06    7,96    6,73

5 Kristín Ísabella Karelsdóttir    Móses frá Grenstanga

8,33    8,02    8,02    6,63

Nánar...

Úrslit seinasta dags Íslandsmótsins

4767_93758439607_736544607_1982971_5791605_nB-úrslit í Fimmgangi Unglinga 

Sæti           Keppandi               
1           Oddur Ólafsson   / Litfari frá Fet        6,29       
2           Alexander Ágústsson   / Óður frá Hafnarfirði        6,26       
3           Gústaf Ásgeir Hinriksson   / Greifi frá Dalvík        5,83       
4           Arnar Logi Lúthersson   / Börkur frá Bakkakoti        5,81       
5           Grímur Óli Grímsson   / Þröstur frá Blesastöðum 1A        5,29

Nánar...

B úrslit Laugardagur

4767_93489239607_736544607_1977812_5991450_nB úrslit Barnaflokkur

1           Páll Jökull Þorsteinsson   / Hrókur frá Enni        6,03   
2           Róbert Bergmann   / Brynja frá Bakkakoti        5,97   
3           Hafdís Hildur Gunnarsdóttir   / Hringur frá Keflavík        5,73   
4           Dagmar Öder Einarsdóttir   / Mökkur frá Hólmahjáleigu        5,67   


Nánar...

Sumarsmellur Harðar 2009.

Sumarsmellur Harðar 2009.

Opið íþróttamót verður haldið 10-12 júlí á Varmárbökkum.

Keppt verðu í opnum flokki og meistaraflokki keppt verður í öllum keppnisgreinum og kappreiðum. Mótið verður auglýst síðar. Töltkeppnin verður á neðri velli sem er einn besti töltvöllur landsins. En þar hafa komið í gegnu tíðina einar bestu einkunnir sem sést hafa, en það hefur ekki verið keppt á þessum velli í mörg ár.

Kveðja mótanefnd Harðar.

Forkeppni Fimmgangur Unglinga

1           Arnar Bjarki Sigurðarson   / Gammur frá Skíðbakka 3        6,70   

2           Ragnar Tómasson   / Djákni frá Vorsabæjarhjáleigu        6,50   
3           Kári Steinsson   / Funi frá Hóli        6,37   
4           Ólöf Rún Guðmundsdóttir   / Toppa frá Vatnsholti        6,17   
5           Agnes Hekla Árnadóttir   / Grunur frá Hafsteinsstöðum        6,17   



Nánar...