Opna íþróttamót Harðar 14-17 mai.

Opna Vís íþróttamót Harðar 14-17 mai.

Íþróttamót Harðar verður haldið á Varmárbökkum 14-17 maí.

Skráningargjald verður 3.000 og 2.000 kr. á næstu greinar.

Aðeins verður tekið á móti skráningum mánudagin 11. maí milli kl.20:00 og 22:00 í Harðarbóli eða í síma 5668282. Ekki verður tekið við skráningum í síma nema að símgreiðsla eigi sér stað. Ég tek fram bara mánudag 11. maí. Keppt verður í öllum hefbundnum íþróttagreinum, meistaraflokkum, opnum flokk, 2. flokk, ungmennaflokk, unglingaflokk og barnaflokkum. 

 

Firmakeppni Harðar 1 mai.

Úrslit frá firmakeppni Harðar 2009.

Barnaflokkur.                                              Fyrirtæki.

1 sæti. Páll Jökull Þorsteinsson á Hrók.             Arkform ehf.

2 sæti. Harpa S. Bjarnadóttir á Dögun.             Ari Oddsson ehf.

3 sæti. Anton Hugi Kjartansson á Sprengju.       Allt/Gák bílaverkstæði.

4 sæti. Elín A. Gunnarsdóttir á Kópi.                  5g ehf.

5 sæti. Íris Unna á Venusi.                               Áslákur.

   

 

Nánar...

Umhverfisdagur Harðar

myndiir 145

Umhverfisdagur Haðar verður haldin fimmtudaginn 23 maí  sumardaginn  fyrsta.  Mæting er í Harðarbóli kl 10 og eru allir félagsmenn hvattir til að mætta.  Margar hendur vinna létt verk.

Nefndin

Þriðja vetrarmót Harðar

krakki 

Þriðja vetrarmót verður haldið fimmtudaginn 23 apríl. Umhverfisdagur Harðar byrjar kl 10:00 og mótið byrjar ekki fyrr en þið ágætu félagar eru búnir að taka vel til hjá ykkur. Þá meina ég ekki heima hjá ykkur heldur í okkar ágæta hesthúsahverfi. En mótið á að byrja stundvíslega kl 15:00. Skráning verður í Harðarbóli milli 13:00 og 14:00.

 

Nánar...

Reiðhöll

img_1585

Reiðhöllin rís.  Þrátt fyrir kreppu og hrun krónurnar sprettur nú  glæsileg reiðhöll harðarmanna upp úr jörðinni.  Það er fyrirtækið Hýsi ehf í Mosfellsbæ sem sér um framkvæmdina.

2 vetrarmót Harðar.

2 Vetrarmót Harðar verður haldið laugardaginn 21 mars. 131933791-l

Mótið hefst stundvíslega kl 13:00. Skráning verður í Harðarbóli milli 11:00 og 12:00. Skráningargjald er 1500 í öllum flokkum nema í pollaflokk og barnaflokk sem er eins og alltaf er frítt fyrir börnin. 

 

Nánar...

Mótadagskrá Harðar 2009

Mótanefnd hefur stillt upp mótadögum ársins og eru þeir sem hér segir:

28. febrúar   Laugardagur vetrarmót (1) Árshátíðarmót

14. mars laugardagur   vetrarmót (2) 

18. apríl l     Laugardagur vetramót (3) 

1. maí  Firmakeppni

14-16  maí Íþróttamót  (World Ranking) föstudag til sunnudags.

5-7 Júní Gæðingakeppni Harðar föstudag til sunnudags.

25-28 júní íslandsmót barna og unglinga fimmtudag til sunnudags.

Úrslit Gæðingamóts Harðar og Vís

Glæsilegasti hestur mótsins: Höfði frá Snjallsteinshöfða

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Pollaflokkur

 

 

 

 

 

 

Stefanía Vilhjálmsdóttir

Garpur frá Svanavatni

 

Úlfar Darri Lúthersson

Venus frá Brúarreykjum

 

Pétur Ómar þorsteinsson

Nubbur frá Ragnheiðarstöðum

 

Hrafn Abraham Tómasson

Spes frá Ragnheiðarstöðum

 

Sveinn Gabríel Bjarnason

hera frá hamraborg

 

 

 

 

 

 

 

Barnaflokkur

 

 

 

 

 

 

1

   Harpa Sigríður Bjarnadóttir   / Hrókur frá Enni

8,43

2

   Páll Jökull Þorsteinsson   / Spori frá Ragnheiðarstöðum

8,23

3

   Hrefna Guðrún Pétursdóttir   / Blesi frá Skriðulandi

8,20

4

   Auðunn Hrafn Alexandersso   / Fagri-Blakkur frá Kanastöðum

8,04

5

   Hulda Kolbeinsdóttir   / Glaður frá Vatnsenda

8,00

6

   Magnea Rós Svansdóttir   / Trítill frá Kílhrauni

7,94

7

   Katrín Sveinsdóttir   / Gýmir frá Grund II

4,13

 

 

 

 

 

 

Unglingaflokkur

 

 

 

 

 

 

1

   Arnar Logi Lúthersson   / Frami frá Víðidalstungu II

8,59

2

   Margrét Sæunn Axelsdóttir   / Bjarmi frá Mosfellsbæ

8,43

3

   Lilja Ósk Alexandersdóttir   / Þór frá Þúfu

8,29

4

   Rut Margrét Guðjónsdóttir   / Freyr frá Hlemmiskeiði 3

8,26

5

   Sigurgeir Jóhannsson   / Glæsir frá Feti

8,24

6

   Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir   / Gáski frá Hvassafelli

8,21

7

   Grímur Óli Grímsson   / Djákni frá Útnyrðingsstöðum

8,17

8

   Ingibjörg Sigríður Guðjónsdóttir   / Lundi frá Vakurstöðum

8,16

 

 

 

 

 

 

Ungmennaflokkur

 

 

 

 

 

 

1

   Grettir Jónasson   / Gustur frá Lækjarbakka

8,55

2

   Linda Rún Pétursdóttir   / Stjarni frá Blönduósi

8,44

3

   Halldóra Sif Guðlaugsdóttir   / Oddkell frá Sigmundarstöðum

8,21

4

   Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir   / Blossi frá Syðsta-Ósi

8,21

5

   Sara Rut Sigurðardóttir   / Úlfur frá Varmalæk

8,17

6

   Halldóra H Ingvarsdóttir   / Gola frá Háholti

8,12

7

   Jóhanna Jónsdóttir   / Sveigur frá Varmadal

8,10

8

   Rakel Ásgeirsdóttir   / Freyr frá Vorsabæ II

8,09

 

 

 

 

 

 

B-flokkur áhugamanna

 

 

 

 

 

 

1

   Grettir Jónasson   / Kraftur frá Varmadal

 

8.42

2

   Sigurgeir Jóhannsson   / Frosti frá Hamrafossi

8.27

3

   Vilhjálmur Þorgrímsson   / Sindri frá Oddakoti

 

8.19

4

   Svavar Dór Ragnarsson   / Barónessa frá Blönduósi

7.69

5

   Sveinfríður Ólafsdóttir   / Spes frá Ragnheiðarstöðum

7.86

 

 

 

 

 

 

B-flokkur

 

 

 

 

 

 

1

   Halldór Guðjónsson   / Höfði frá Snjallsteinshöfða 2

8,61

 

knapi í úrslitum: Reynir Örn Pálmason

 

 

 

2

   Ragnheiður Þorvaldsdóttir   / Hrafnagaldur frá Hvítárholti

8,59

3

   Halldór Guðjónsson   / Ör frá Seljabrekku

8,54

4

   Sigurður Sigurðarson   / Æsa frá Flekkudal

8,54

5

   Súsanna Ólafsdóttir   / Óttar frá Hvítárholti

8,53

6

   Alexander Hrafnkelsson   / Gutti Pet frá Bakka

8,39

7

   Játvarður Ingvarsson   / Klaki frá Blesastöðum 1A

8,36

8

   Þorvarður Firiðbjörnsson   / Djákni frá Stekkjardal

8,23

 

 

 

 

 

 

A-flokkur áhugamanna

 

 

 

 

 

 

1

   Daníel Örn Sandholt   / Ástareldur frá Stekkjarholti

7.91

2

   Arnar Logi Lúthersson   / Venus frá Brúarreykjum

7.56

3

   Vilhjálmur Þorgrímsson   / Sveipur frá Hamraendum

7.54

4

   Gyða  Árný Helgadóttir   / Stýra frá Kópavogi

7.18

 

 

 

 

 

 

A-flokkur

 

 

 

 

 

 

1

   Agnar Þór Magnússon   / Frægur frá Flekkudal

8,54

2

   Súsanna Ólafsdóttir   / Garpur frá Torfastöðum II

8,48

3

   Þorvarður Firiðbjörnsson   / Dropi frá Dalbæ

8,34

4

   Reynir Örn Pálmason   / Gáska frá Gili

8,32

5

   Súsanna Ólafsdóttir   / Hyllir frá Hvítárholti

8,30

6

   Reynir Örn Pálmason   / Sesar S frá Seljabrekku

8,23

 

 

 Knapi í úrslitum: Halldór Guðjónsson

 

 

 

7

   Elías Þórhallsson   / Þokki frá Þúfu

8,18

8

   Sigurður Vignir Matthíasson   / Skafl frá Norður-Hvammi

7,96

 

 

 

 

 

 

100m skeið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1

   Ragnar Tómasson

   Móses frá Grenstanga

 

8,77

2

   Aðalsteinn Reynisson

   Gautur frá Sigmundarstöðum

 

8,93

3

   Jóhann Þór Jóhannesson

   Máni frá Skíðbakka 1

 

9,01

4

   Halldór Guðjónsson

   Dalla frá Dallandi

 

9,05

5

   Axel Geirsson

   Losti II frá Norður-Hvammi

 

9,11

 

 

 

 

 

 

150m skeið

1

   Axel Geirsson

   Losti II frá Norður-Hvammi

 

16,17

2

   Jón Ó Guðmundsson

   Sara frá Reykjavík

 

16,19

3

   Jóhann Þór Jóhannesson

   Gráni frá Grund

 

16,82

4

   Auðunn Kristjánsson

   Galdur frá Grund II

 

16,84

5

   Þráinn Ragnarsson

   Gassi frá Mosfellsbæ

 

17,32

 

 

 

 

 

 

250m skeið

 

 

 

 

 

 

1

   Jóhann Þór Jóhannesson

   Máni frá Skíðbakka 1

 

25,73

2

   Guðrún Elín Jóhannsdóttir

   Óðinn frá Efsta-Dal I

 

27,51

 

 

 

 

 

 

Tölt áhugamanna

 

 

 

 

 

 

1

   Hinrik Gylfason   / Magni frá Mosfellsbæ

 

6.43

2

   Vilhjálmur Þorgrímsson   / Sindri frá Oddakoti

 

5.87

3

   Sigurður Ólafsson   / Jesper frá Leirulæk

 

5.83

4

   Kjartan Guðbrandsson   / Skjótur frá Dalbæ

 

5.63

5

   Ingibjörg Einarsdóttir   / Komma frá Kringlu

 

4.57

 

 

 

 

 

 

Unghrossakeppni

 

 

 

 

 

 

1

Grettir Jónason

 

Kraftur frá Varmadal

 

2

Halldór Guðjónsson

 

Greifi frá Holtsmúla

 

3

Linda Rún Pétursdóttir

 

Máni frá Galtanesi

 

4

Davíð Jónsson

 

Ketill frá Hoftúni