- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Þriðjudagur, maí 07 2013 10:13
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
„Formannsfrúar“-karlareið.
Laugardaginn 18. maí verður farin karlareið frá Þingvöllum í Mosfellsbæ. Áætlað er að leggja af stað frá Skógarhólum kl. 11.00 en flutningur frá hesthúsahverfinu kl. 9.30. Menn þurfa að koma sér saman um þennan flutning og að nýta hestakerrurnar sem best.
Veitingar verða framreiddar á leiðinni. Stoppað verður í Fellsendaflóanum og í Stardal og þar verður boðið uppá glæsilegar veitingar. Að lokinni reið verður haldin grillveisla í félagsheimilinu.
Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 8. maí og greiða 10.000 kr. inn á eftirfarandi reikning 0549-26-4259 kt. 650169-4259 sem jafnframt er staðfesting á þátttöku, munið að láta nafn og kennitölu fylgja greiðslunni, einnig á að senda staðfestingu áThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. formannsfruarkarlareid@gmail.com.
Frekari upplýsingar koma síðar. Ef þið hafið einhverjar fyrirspurnir er hægt að reyna að hringja í Helga Sig. í síma 8921719 eða senda fyrirspurn á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kveðja Helgi og nefndin
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, maí 06 2013 16:08
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Mikið hefur borið á lausum hundum í hesthúsahverfinu undanfarið og hafa hestar fælst vegna þess. Hér er bent á reglur er varða hundahald á svæðinu og verðum við að fylgja þeim, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Fólk er hvatt til að hafa hundana sína bundna og það er ALGJÖRLEGA bannað að fara með hundana með sér lausa í reiðtúr. Hundaeftirlitsmaður verður á svæðinu næstu daga til að fylgja þessu eftir.
Hundahald á svæðinu.
8.gr.
Gæta skal þess að hundar á svæðinu valdi ekki slysahættu, fæli hesta eða
valdi nágrönnum ónæði. Hundar eiga alltaf að vera undir eftirliti eiganda, sbr.
samþykkt um hundahald í Mosfellsbæ.
Komi í ljós að eigandi hafi ekki stjórn á hundi sínum hvað þessi atriði
varðar skal hætta að koma með hundinn inn á svæðið.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Sunnudagur, maí 05 2013 20:03
-
Skrifað af Magnús Ingi Másson
Minnum á að loka dagur til að skrá á WR Íþróttamót Harðar og VÍS er þriðjudaginn 7. Maí.
Kv. Mótanefnd Harðar
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 02 2013 18:54
-
Skrifað af Ragna Rós
FÁKUR í heimsókn
Fákur kemur í heimsókn til okkar laugardaginn 4. maí.
Fjölmennum í hópreið og tökum á móti Fáksmönnum.
Lagt af stað kl. 13.30 frá Naflanum.
Kaffihlaðborð í Félagsheimilinu.
Fararstjóri Lilla
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 29 2013 13:17
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Hin árlega firmakeppni Harðar verður haldin 1.maí n.k. Skráning verður í Harðarbóli kl.10.00 - 11.00 og keppnin hefst kl.12.00. Verðlaunaafhending verður í Harðarbóli eftir keppnina og þar verða verðlaunasætin tilkynnt, þannig að þangað verða allir að mæta. Í Harðarbóli verða seldar lummur, vöfflur, kaffi og fl.
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
Pollar teymdir
Pollar ríða einir
Börn
Unglingar
Ungmenni
Nýliðar ( alveg óreynt keppnisfólk )
Konur 2
Konur 1
Karlar 2
Karlar 1
Heldir menn og konur
Opinn flokkur
Kveðja Mótanefndin
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Laugardagur, apríl 27 2013 20:40
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
26.apríl tók formaður Harðar á móti hópi eldri kennara sem eitt sinn kenndu í "gamla" Varmárskóla. Hópurinn hittist einu sinni í mánuði skólamánuðina undir styrkri stjórn Birgis D. Sveinssonar sem var kennari og síðar skólastjóri við Varmárskóla í yfir 40 ár. Hópurinn hefur heimsótt fjöldann allan af fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum sl. 10 ár. Formaðurinn bauð uppá gúllassúpu og Líney Jósefsdóttir bakaði köku sem boðið var uppá í eftirrétt. Helgi Sigurðsson mætti og sagði frá sögu félagsins og síðan var farið í reiðhöllina þar sem mæðgurnar Katarína og Súsanna sýndu listir sína. Hópurinn hafði á orði hversu ótrúelga mikil starfsemi færi fram í Herði og hversu gaman væri að kynnast strarfinu og koma í reiðhöllina þar sem nánast enginn hafði komið áður. Þetta var mjög ánæguleg heimsókn og gaman að kynna starfið á þennan hátt.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 29 2013 11:52
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Fimmtudaginn 2.maí n.k. verður gámur undir plast við Reiðhöllina í Herði. Það á AÐEINS að setja plast í gáminn, engin bönd eða annað rusl. Stefnt er að því að fá aftur gám undir plast um mánaðamótin maí - júní. Starfsmaður verður við gáminn.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Laugardagur, apríl 27 2013 20:37
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Á sumardaginn fyrsta mætti fjöldi manns á hreinsundardaginn sem haldinn var hjá Hestamannafélaginu Herði. Fylltir voru tveir gámar og gaman er þegar félagarnir mæta og láta hendur standa fram úr ermum. Á eftir voru síðan grillaðar pylsur og hamborgarar.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Laugardagur, apríl 27 2013 20:44
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Um 60 Harðarfélagar fóru ríðandi í Fák laugardaginn 27.apríl. Veðrið var heldur risjótt, en fólk lét það ekki á sig fá. Tekið var á móti Harðarfélögum með frábærum veitingum að hætti Fákskvenna og þökkum við kærlega fyrir okkur.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Laugardagur, apríl 27 2013 12:15
-
Skrifað af Magnús Ingi Másson
| Ráslisti |
| Fimmgangur F1 |
| Opinn flokkur |
| Nr |
Hópur |
Hönd |
Knapi |
Hestur |
| 1 |
1 |
V |
Harpa Sigríður Bjarnadóttir |
Von frá Valstrýtu |
| 2 |
2 |
H |
Elías Þórhallsson |
Hrafnhetta frá Þúfu í Kjós |
| 3 |
3 |
V |
Íris Birna Gauksdóttir |
Kveikja frá Ólafsbergi |
| 4 |
4 |
V |
Leó Hauksson |
Gammur frá Skíðbakka III |
| 5 |
5 |
V |
Ulla Schertel |
Óðinn frá Hvítárholti |
| 6 |
6 |
V |
Súsanna Katarína Guðmundsdóttir |
Hyllir frá Hvítárholti |
| 7 |
7 |
V |
Súsanna Ólafsdóttir |
Óskar Þór frá Hvítárholti |
| Fjórgangur V1 |
| Opinn flokkur |
| Nr |
Hópur |
Hönd |
Knapi |
Hestur |
| 1 |
1 |
V |
Magnús Þór Guðmundsson |
Fluga frá Búðardal |
| 2 |
2 |
V |
Kristín Magnúsdóttir |
Hrefna frá Búlandi |
| 3 |
3 |
V |
Karl Már Lárusson |
Hrímnir frá Tindum |
| 4 |
4 |
V |
Anton Hugi Kjartansson |
Sprengja frá Breiðabólsstað |
| 5 |
5 |
V |
Rakel Gylfadóttir |
Þrá frá Skíðbakka 1A |
| 6 |
6 |
H |
Lilja Dís Kristjánsdóttir |
Strákur frá Lágafelli |
| 7 |
7 |
V |
Sigurður S Pálsson |
Svampur-Sveinsson frá Ólafsbergi |
| 8 |
8 |
V |
Magnús Þór Guðmundsson |
Bragi frá Búðardal |
| 9 |
9 |
V |
Fanney Pálsdóttir |
Krákur frá Brekku, Fljótsdal |
| 10 |
10 |
V |
Hinrik Ragnar Helgason |
Sýnir frá Efri-Hömrum |
| Tölt T1 |
| Opinn flokkur |
| Nr |
Hópur |
Hönd |
Knapi |
Hestur |
| 1 |
1 |
V |
Anton Hugi Kjartansson |
Skíma frá Hvítanesi |
| 2 |
2 |
V |
Harpa Sigríður Bjarnadóttir |
Sváfnir frá Miðsitju |
| 3 |
3 |
H |
Hinrik Ragnar Helgason |
Sýnir frá Efri-Hömrum |
| 4 |
4 |
H |
Kristín Magnúsdóttir |
Hrefna frá Búlandi |
| 5 |
5 |
V |
Gunnar Jónsson |
Bjarta Nótt frá Keldulandi |
| 6 |
6 |
H |
Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal |
Embla frá Lækjarhvammi |
| 7 |
8 |
H |
Linda Bjarnadóttir |
Gullbrá frá Hólabaki |
| 8 |
9 |
V |
Karl Már Lárusson |
Effekt frá Meðalfelli |
| 9 |
10 |
H |
Elías Þórhallsson |
Eydís frá Miðey |
| 10 |
11 |
H |
Snædís Birta Ásgeirsdóttir |
Galsi frá Grund |
| 11 |
12 |
V |
Anton Hugi Kjartansson |
Bylgja frá Skriðu |
| 12 |
13 |
V |
Harpa Sigríður Bjarnadóttir |
Auðna frá Álfhólum |
| 13 |
14 |
V |
Súsanna Katarína Guðmundsdóttir |
Hyllir frá Hvítárholti |