Hörður hestaferð 2013
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, maí 21 2013 13:41
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Fyrirhuguð er ferð um Reykjanes á vegum
ferðanefndar Harðar ef næg þáttaka fæst.
Hestar verða fluttir á Vigdísarvelli.
Gert er ráð fyrir að fólk sjái sjálft um að koma hestunum á staðinn.
Frá Vigdísarvöllum verður riðið út í tvo daga 15. og 16. júní.
Farinn verður góður hringur um 20 til 25 km hvorn daginn,
gera skal ráð fyrir tveim hestum á mann.
Á Vigdísarvöllum er góð aðstaða til þess að tjalda.
Salerni er á staðnum. Grill verður til afnota á staðnum
Vinsamlegast skráið þáttöku fyrir 1. Júní á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.