- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Fimmtudagur, janúar 05 2012 20:04
-
Skrifað af Super User
Ekki hefur verið hægt að afgreiða lykla af reiðhöllinni vegna tölvubilunar, það er verið að vinna í þeim málum en á meðan verður stóra hurðin opin þannig að allir geta notað höllina. Ég vona að þetta komist í lag á næstu dögum, og afsaka óþægindin ef einhver hafa orðið. Það mun koma svo auglýsing með afgreiðslu lyklana þegar allt er komið í gott lag.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Þriðjudagur, febrúar 22 2011 09:14
-
Skrifað af Super User
Vikuna 26. mars til 2.apríl verða haldnir Hestadagar í
Reykjavík
Laugardagurinn
2 .apríl er einn af stærstu dögunum á hátíðinni, þar sem frítt verður inn í
Fjölskyldu og Húsdýragarðinn. Þar verður mikið um að vera allan daginn
með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, febrúar 11 2011 09:32
-
Skrifað af Super User
Á konudaginn, þann 20. febrúar kl. 14, verður haldið Bleikt Töltmót í Reiðhöllinni í Víðidal.
Mótið er einungis ætlað konum, 17 ára og eldri, en keppt verður í fjórum flokkum byrjanda, minna vanar, meira vanar og opnum flokki.Skráningagjöld eru í formi frjálsra framlaga sem munu renna óskert til Krabbameinsfélags Íslands til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini.Skráningu skal senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þar sem koma þarf fram IS númer hests, keppnisflokkur, kennitala knapa og upp á hvor hönd riðið er. Einnig er tekið á móti skráningum hjá Drífu og Laufey í símum 893-3559 og 660-1750.
Síðasti dagur skráningar er 16. febrúar.
Bleika slaufan er alþjóðlegt tákn í baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Hvatt er til þess að knapar og áhorfendur klæðist bleiku í tilefni dagsins og sýni þannig samstöðu.