Frá fræðslunefnd Harðar.

Nú ætlar fræðslunefndin að reyna að ganga til samninga við einhverja reiðkennara í sumar fyrir námskeið næsta vetur. Okkur langar að fá ábendingar frá ykkur félagsmönnum um hvernig námskeið þið mynduð vilja fara á eða ef þið óskið eftir einhverjum sérstökum kennurum.

Nánar...