- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 21 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefndin
tókust ljómandi vel í gær. Metþátttaka verður á námskeiðin hjá okkur í vetur og ljóst er að það verður líf og fjör hér í Herði. Nú erum við að vinna úr skráningunni og raða niður í hópa, bæði hjá Sigrúnu Sig. og á keppnisnámskeiðið. Við munum birta hópana næstu daga hér á heimasíðunni. Námskeiðin byrja svo fyrstu vikuna í febrúar.