- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 28 2003 09:40
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Síðasti fjölskyldureiðtúrinn verður haldinn sunnudaginn 4. maí nk. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og kók að reiðtúr loknum Við höldum af stað frá Staurnum kl. 16:00 og förum Skammadalshringinn. Nú fjölmennum við og skemmtum okkur með börnunum.