Fjölskyldureiðtúr

Síðasti fjölskyldureiðtúrinn verður haldinn sunnudaginn 4. maí nk. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og kók að reiðtúr loknum Við höldum af stað frá Staurnum kl. 16:00 og förum Skammadalshringinn. Nú fjölmennum við og skemmtum okkur með börnunum.