SKRÁNING Á LANDSMÓT 2014
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, júní 12 2014 09:56
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Hestamannafélagið Hörður sér um að skrá og borga skráningargjald fyrir þá keppendur sem keppa fyrir félagið á Landsmót 2014.
Um er að ræða keppendur í barna-, unglinga- og ungmennaflokki, ásamt A- og B- flokki (ekki tölt). Við þurfum líka að skrá varahesta.
Við viljum því biðja keppendur um að senda okkur upplýsingar um keppnishestinn, nafn hests og knapa ásamt IS númeri. Upplýsingarnar þarf að senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir kl.12.00 13.júní.
Allir hestar þurfa að vera skráðir í WorldFeng til þess að hægt sé að skrá viðkomandi. Athuga þarf sérstaklega að hesturinn sé skráður á réttan eiganda að öðrum kosti koma upp vandamál við skráninguna vegna tengingar við WorldFeng.