Dagskrá Gæðingamóts Harðar
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, maí 29 2014 20:22
- Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Laugardagur:
Laugardagur:
Skráning í pollaflokkinn og unghrossakeppni Harðar fer fram í dómpallinum á Harðarsvæðinu, eða senda með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir kl.20.00 30.maí 2014.
Skráningargjald í pollaflokk er ekki neitt.
Skráningargjald í unghrossakeppnina er 4.000 kr.
DAGSKRÁ MORGUNDAGSINS
Kl.12 - Barnaflokkur
Kl.13:30 - Unglingaflokkur
Kl.14:30 - Ungmennaflokkur
Kl.15:40 - Kaffihlé
Kl.16:00 - B-flokkur
Kl.17:40 - A-flokkur
Ráslistar:
Harðarmenn fjölmenna til messu í Mosfellskirkju
sunnudaginn 25 maí.
Lagt af stað úr hverfinu kl. 13.00. Messan hefst kl. 14.00
Eftir messu er kaffi í Harðarbóli í boði félagsins.
Ferðanefndin