- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, maí 06 2014 08:51
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Hestamannafélaginu Herði langar að þakka þeim fjölmörgu aðilum sem störfuðu hjá félaginu um helgina. Við héldum mjög stórt íþróttamót og voru margir sjálfboðaliðar sem störfuðu þar. Einnig tókum við á móti Fáki og var drekkhlaðið kaffihlaðborð þar sem margir sjálfboðaliðar komu einnig að og síðan veitingasala alla helgina í Harðarbóli. Því frábæra fólki sem starfar fyrir félagið verður seint nógu vel þakkað fyrir þeirra frábæra starf, en án ykkar væri þetta ekki hægt.
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, maí 02 2014 09:05
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Firmakeppni Harðar fór fram í blíðskaparveðri í dag 1.maí og var þátttaka mjög góð í flest öllum flokkum.
Þökkum við þeim aðilum sem styrktu okkur og má sjá þá hér að neðan.
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, maí 02 2014 08:53
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Hinn árlegi hreinsunardagur fór fram í gær og mættu yfir 100 manns og tóku til hendinni á Harðarsvæðinu og allt í kringum það. Stórn Harðar grillaði síðan við reiðhöllina og runnu yfir 100 hamborgarar og pylsur ofaní mannskapinn. Umhverfisnefndin vill koma þakklæti til allra sem mættu og áttu ánægjulega stund með því að fegra umhverfið.
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 01 2014 23:02
-
Skrifað af stormotanefnd@hordur.is
Hér má sjá ráslistana...
Nánar...