LH bikarmót - knapar fyrir Hörð
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, apríl 14 2014 12:53
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Bikarmót LH verður haldið 23.-24.apríl í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. 3 knapar hafa keppnisrétt á vegum Harðar, allir félagar sem hafa áhuga á að keppa fyrir Hörð, hafið samband við Hrönn Kjartansdóttur fyrir 19. apríl netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða á facebook.
Þeir knapar sem hafa forgang eru: