ÍÞRÓTTAMAÐUR HARÐAR 2014 - REYNIR ÖRN PÁLAMSON
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, desember 01 2014 09:28
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Reynir Örn Pálmason er Íþróttamaður Harðar 2014. Reynir Örn er einn fremsti knapi landsins og tók þátt í öllum stórmótum sem haldin voru á landinu 2014. Hann var jafnframt valinn í landslið Íslands sem keppti á Norðurlandamóti í Danmörku. Við óskum Reyni til hamingju með árangurinn og óskum honum alls hins besta.
Árangur Reynis Arnars árið 2014 m.a.:
Bikarmót tölt - 3. sæti í forkeppni, reið ekki úrslit
Árshátíðarmót - 1. sæti
Meistaradeild
Fimmgangur 7. sæti
Slaktaumatölt 3. sæti
150 m skeið 7. sæti
Gæðingaskeið 10. sæti
Tölt In Harmony - 1. sæti
íþróttamót harðar:
t2 meistaraflokkur - 1. sæti
t1 meistaraflokkur - 1. og 5. sæti í forkeppni, 1. sæti í úrslitum
150m skeið - 1. sæti
gæðingaskeið - 3. sæti
Reykjavíkurmeistaramót (allt meistaraflokkur)
Fimmgangur - 1. sæti
t2 - 1. sæti
pp1 - 1. sæti
t1 - 3. sæti
150m skeið 1.-2. sæti
Fyrri úrtaka og Gæðingamót Harðar
B-flokkur - 3. sæti (fyrri)
A- flokkur - 1. sæti (fyrri)
B-flokkur - 2. sæti eftir forkeppni, 3. sæti í úrslitum
A-flokkur - 5. sæti eftir forkeppni
Landsmót 2014
11. sæti A-flokkur
4. sæti 150mskeið
Íslandsmót
1. sæti slaktaumatölt
4. sæti 150m skeið
1. sæti eftir forkeppni í fimmgangi, mætti ekki í úrslitin
2. sæti samanlagðar fimmgangsgreinar
Norðurlandamót
2. sæti tölt
6. sæti eftir forkeppni í fjórgangi
4. sæti samanlagður fjórgangsgreinar
Kynbótasýningar
Logandi frá Ekru 8.13
Katla frá Blönduhlíð 8. 08