Niðurstöður úr forkeppni Gæðingamóts Harðar
- Nánar
- Skrifað þann Laugardagur, maí 31 2014 22:57
- Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Ungmennaflokkur
1. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti - 8,35
2. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili - 8,32
3. Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi - 8,26
4. Lilja Dís Kristjánsdóttir / Dís frá Hólakoti - 8,25
5. Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum - 8,23
6-7. Annie Ivarsdottir / Sörli frá Húsavík - 8,20
6-7. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Röst frá Lækjamóti - 8,20
8. Páll Jökull Þorsteinsson / Jarl frá Lækjarbakka - 8,18
9. Fanney Pálsdóttir / Fjöður frá Kirkjuferjuhjáleigu - 8,02
10. Lilja Dís Kristjánsdóttir / Strákur frá Lágafelli - 7,92
11. Fanney Pálsdóttir / Ösp frá Kirkjuferjuhjáleigu - 7,85