Reiðhöll veturinn 2015

Ágætu félagar!!

Nú eru reiðnámskeið vetrarins að byrja og er þá helmingur hallarinnar mikið í notkun. Ákveðið hefur verið að hafa alla höllina opna á þriðjudögum milli 18 og 19 í allann vetur og ekki verður hægt að leigja höllina til annarar kennslu á þeim tíma.

 

Að gefnu tilefni minnum við á að einkakennsla á ekki að fara fram í opna helmningum á reiðhöllinni og bendum við félögum og reiðkennurum á að það er hægt að panta tíma hjá starfsmanni hallarinnar Ingólfi í síma 8600264.
Mjög mikilvægt er að þessum reglum sé framfylgt sem og öðrum reglum reiðhallarinnar.

Hér að neðan má sjá gjaldskrá v/leigu reiðhallar:

1 klst. ½ höllin = 5.400 kr.

1 klst. ½ höllin = 3.250 kr. fyrir félagsmenn í Herði v/reiðkennslu.

30.mín 1/2 höllinn = 2.000 kr fyrir félagsmenn í Herði v/reiðkennslu.

Kveðja

Stjórn Harðar