Að þjálfa reiðhestinn 2015

Laus eru tvö pláss á þetta námskeiðið "Að þjálfa reiðhestinn" kennari Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir

 

Námskeið þar sem farið verður í líkamsbeitingu hestsins. Verkleg er einstaklingsmiðuð þar sem farið verður í það hvernig knapinn getur hjálpað hestinum sínum í bætta líkamsbeitingu. Tveir bóklegir tímar þar sem farið verður í hvað er góð líkamsbeiting og hvers vegna hún er mikilvæg fyrir hestinn. Námskeið sem hentar öllum hestgerðum.

Góð líkamsbeiting er nauðsynleg til þess að viðhalda heilbrigðum og góðum hesti.

Kennt verður í 8 skipti 6 verklegir tímar og 2 bóklegir á fimmtudögum kl.20.
Námskeið byrjar 5. mars 2015

Skráning er á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
Fyrstir skrá, fyrstir fá :)